Tíminn - 26.10.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.10.1968, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 26. október 1968. 11 TIMINN 134 SKATTAMÁL Framhald af bls. 12 til allra, að minnsta kosti í einu, en það er sanngirniskrafa bæði hinna skilvísu gjaldenda og einnig þeirra, sem tekir hafa verið, að skattrannsóknunum verði ótrauðlega fram haldið og einskis látið ófreistað til að uppræta meinsemd skattsvik anna og þeirri stefnu mun verða fylgt. Er enda ljóst, að þótt náðst hafi mjög mikilsverður árang ur koma enn miklar fjárhæðir ekki til skattlagningar. Er nú á grundvelli fenginnar reynslu unnið að því að gera skatteftir litið enn virkara og jafnframt setja reglur um úrtök skattfram tala, þannig að það verði ekki háð tilviljanakenndu mati skatt yfirvalda hvaða framtöl séu tekin til rannsóknar. Haggar það að sjálfsögðu ekki þeim nauðsynlegu starfsháttum að taka að auki til meðferðar öll tortryggileg framtöl.“ DÆMDIR Framhald af bls. 12. ur fyrir að selja Coca Cola á fimm krónur í stað 4.90 eða 4.95 og fannst mörgum, að þar væri á ferð inni full smásmugulegt verðlags eftirlit. í því sambandi bentu kaupmennirnir réttilega á, að á sama tíma var t. d. Coca Cola flaskan seld á kr. 10.00 í Háskóla bíói, og kærðu þeir það. Ekki var þó bíóið fundið sekt fyrir það, og 'talið, að sölutíminn væri svo stutt ur, og þetta hefði viðgengizt svo lengi, og því ekki ástæða til að sekta bíóið fyrir þessa kóksölu. Þá er í þriðja lagi til að taka verð á Coca Cola víða í nágrenni Reykjavíkur, en þar er innihaldið selt á meira en fimm krónur, og líklega meira en fimm og fimmtíu núná, eftir að verðið hækkaði. Finnst kaupmönnum, og sjálf- sagt mörgum fleiri, að nokkuð ó- samræmi sé í verðlagi á Coca Cola, og full mikil smámunasemi hjá verðlagseftirlitinu, þegar verið er að sekta menn allt að fimm þúsund krónur fyrir að selja þenn an vinsæla drykk 5 eða 10 aurum dýrari í hagræðingarskyni. í athugun, sem kaupmenn munu hafa gert á gosdrykkjasölu, eftir áð þeir voru kærðir fyrir of hátt verð kom í ljós að verðið jafnaði sig upp í heildina tekið, þegar það var ýmist hækkað upp í heila krónu eða lækkað í heila krónu. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 5 þátttaka íslands í keppnum þess um illmöguleg, nema flóðlýsing sé fyrir hendi. Þá hefur reynslán leitt í ljós, að áhorfendafjöldi eykst við flóð lýsingu. Stjórn KSÍ hefur farið þess á leit við íþróttaráð Reykj avíkur, að þegar verði hafizt handa um flóðlýsingu á báðum íþróttavöll- um borgarinnar." ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 5 Karl Jóhannsson Valur Benediktsson Mótanefnd: Rúnar Bjarnasoin Einar Þ. Mathiesen Birgir Lúðvíksson Stjórn H.S.Í. hefir skipt með sér verkum þannig: Axel Einarsson, formaður Rúnar Bjarnason, varaform. Valgeir H. Ársælsson, gjaldkeri Axel Sigurðsson. bréfritari Einar Þ. Mathiesen, fund- arritari Jón Ásgeirsson, meðstj. Sveinn Ragnarsson, meðstj. I Þ R Ó T T I R Framhald aí bls 5 Víkings-stúLkurnar þennan leik, hafa þær hlotið 7 stig, en það er sama stigatala og Valsistúlkurnar geta hlotið. Á Valur einnig eftir að leika gegn Ármanni. Vinni bæði liðin Ármann, verða þau að leika aukaúrslitaleik. Á sunnudag- inn leika ennfremur í kvenna- flokki Fram og KR. Staðan í kvennaflokki er nú þessi: Valur 3 2 1 0 21:17 5 Víkin.gur 3 2 1 0 13:11 5 Fram 3 1 0 2 14:10 2 KR 3 1 0 2 15:17 2 Ármann 2 0 0 2 5:13 0 I Þ R Ó T T I R Framhald a+ bls. 5 lands, haldið 20. október 1968, leggur áherzlu á, að farið sé í hvívetna eftir reglum um búnað glímumanna á opinberum mótum, og beinir því til stjórnar GLÍ, að viðurlögum verði beitt, sé út af þrugðið." f glímudómstól voru þessir menn kjörnir: Sigurður Ingason, Ólafur H. Óskarsson, Sigurður Sig urjónsson. Stjórn Glímusambandsins var öll endurkjörin og er hún þannig skipuð: Kjartan Bergmann Guðjónsson, Reykjavík, formaður. Sigurður Erlendsson, Vatnsleysu, varaformaður. Sigtryggur Sigurðsson, Reykja vík, gjaldkeri. Olafur H. Óskarsson, Reykjavík, fundarritari. Sigurður Sigurjónssön, Reykja- vík, bréfritari. Til vara: Sigurður Ingason, Reykjavík. Ingvi Guðmundsson, Garða- hreppi. Elías Árnason, Reykjavík. I HEIMSFRÉTTUM Framhald at bls. 6 Engin ástæða er í raun til að ætla, að það njósnakerfi hafi verið upprætt að fullu, þótt Þjóðverjum hafi meðan á styrjöldinni stóð tekizt að koma upp um marga sovézka njósnara. Er reyndar sennilegt, að! njósnakerfi Moskvumanna sé ■ hvergi sterkara en einmitt í: Vestur-Þýzkalandi, sem þeir I virðast óttast svo mjög, ef j mark skal tekið á opinberum j yfirlýsingum. Mun margt vafalaust sjá dagsins Ijós um mál þetta á næstu , dögum og, vikum. Elías Jónsson. Nýr Stalinismi Framhald af bls 9. að hindra framgang aukins lýðræðis í Tékkóslóvakíu með j því að beita stjórnmálaþving-1 unum áður en gripið væri til Rauða hersins. FRÓðlR menn hér í Júgó- slavíu líta svo á, að gallharð- ir Stalínistar og ný-Stalínist- ar ráði lögum og lofum í mið- stjórn rússneska kommúnista- flokksins, og höfuðáhugamál þeirra sé að tryggja sína eig- in aðstöðu Þessir öflugu stuðn ingsmenn flokksvélarinnar, hersins og flokkslögreglunnar óttist, að jafnvel smávægileg- ustu tilraunir til aukins innra lýðræðis, efnahagsendurbóta eða ofurlítið eftirgefanlegri af stöðu gagnvart forustunni á Vesturlöndum kunni að leysa úr læðingi óútreiknanleg myrkravöld, sem kunni að grafa undan öllu kerfinu. Þegar svona stendur á, er næsta vonlítið, að komið verði á árangursríkum samningum milli Austurs og Vesturs í ná- inni framtíð. Júgóslavar eru á öndverðum meiði við vestræna stjórnmálamenn að því leyti. að þeir halda, að Rússar hafi ekki áhuga á að jafna deilurn- ar í löndunum fyrir botni Mi'ð jarðarhafsins, en kjósi heldur að kynda vel undir kötlunum þar næstu fimm eða sex ár. Þá gæfist nægur tími til að koma á fót traustum hernað- ar- og efnahagsítökum Sovét- ríkjanna við Miðjarðahhafið. MisheppnuS málfærzla (Trial and Error) M.G.M. Leikstjóri: James Hill. Aðalhlutverk: Peter Sellers Richard Attenborough — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÉÆIPP Slmi «018« í gær, í dag og á morgun Hin heimsfræga verðlauna mynd í litum með: Sophia Loren Marcello Mastroianni Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Á öldum hafsins Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum Sýnd kl. 9 Sími 50249. Tónaflóð (The Sound og Music) Sýnd kl 5 og 9 fí '3l • 41985 Ég er kona II. (Jeg — en kvinde II) Óvenju djörf og spennandt. ný dönsk litmynd. gerð eftlr sam nefndri sögu Siv Holm‘s. Sýnd kl 5,15 og 9 Bönnuð börnum tnnan 16 ára Tónabíó Slm )1I8V Lestin (Thé Train) Helmsiræg, snilldarvetgerð og leikin amerlsk stórmynd. íst. textL Burt Lancaster Endursýnd kL 5 og 9 Bönnuð börnum. Ég er forvitin blá (Jag er nyfiken bla) — íslenzkur textl — Sérstæð og vel leikin, ný, sænsk stórmynd, eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: Lena Nyman Börje Ahlstedt Þeir, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlagt að sjá mynd- ina. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnu? börnum innan 16 ára. Austan Edens sýnd kl. 9 Indíánahöfðinginn Winnetou Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 Að elska og deyja Stórbrotin og hrífandi Cinema Scope Iimynd eftir sögu Remar ques með John Gavin og Liselotte Pulver Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5 og 9 Slm 11644 f HER-1 NAMSI LádinJ SEIffll HLUTI Sýnd kl 5. 7 og 9 Bönnuð vngn en 16 ára (Hækkað verð) Verðlaunagetraun Hver er maðurtnní Verðlaun 1? daga Sunnuferð til Mallorca tyrlr tvc. ,B|S. Ili ÞJÖÐLEIKHIÍSIÐ í }j Hunangsilmur eftir Shelagh Delaney Þýðandi: Ásgeir Hjartarson Leikstjóri: Brian Murphy Frumsýning í kvöld kl. 20 Púntila og Matti Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. slml 1-1200. MAÐUR og KONA í kvöld Uppselt HEDDA GABLER sunnudag Síðasta sinn MAÐUR og KONA miðvikudag Aðgöngumiðasalan l Iðnó ei opin frá kL 14. Simt 13191. GRÍMA Velkominn til Dallas Mr Kennedy. Sýning í Tjarnarbæ í dag, surinudag kl. 5 s. d. Næst síðasta sinn — Aðgöngu miðasala frá kl. 2 í Tjarnar bæ. Sími 15171. LAUGAR&S Slmai 12075 oe 38151 Mamma Roma ítölsk stórmynd um lífsbar áttu vændiskonu einnar t Róm, gerð eftir handriti Pler Paolo Pasollnl, sem einnig er leik ! stjóri. Danskur texti. Aðalhlut verk leikur Anna Mangani. Aðeins sýnd kl. 9 Bönnum börnum. DOGTOR tslenzkur textl Bönnuf tnnas 12 ára Sýnd kL 4 og 8.30. HækikaC verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.