Tíminn - 26.10.1968, Síða 1

Tíminn - 26.10.1968, Síða 1
SUNNUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Helgistund: Séra Óskar J. Þorláksson. 18.15 Stundin okkar: l.Framhalds sagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnúss. Höf. les. 2. Stutt danskt ævin- týri úm hana, kött og önd. (Norska sjónvarpið). 3. Nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars Stefáns- sonar sýna dans. 4. Rósa Ingólfsdóttir syngur þrjú lög og leikur- sjálf undir á gítar. — Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Myndsjá: Meðal ananrs er fjallað um þjálfun fallhlífarstökkvara hérlendis, nýja bíla og furðuleg íbúðarhús erlend- is. 20.55 Wall Street: WaU Street er miðstöð bandarísks viðskipta- og fjármálalífs. Sýnd eru kaup hallarviðskipti og starfsemi þeirra, sem hafa af því at- vinnu að ávaxta annarra pund. íslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 21.45 Ungfrú Yvette: Myndin er byggð á sögu eftir Maupassant. Leik- stjóri: Clau.de Whatahm. — Aöaíniutverk: Richaid Pasco, Georgine Ward, Jean Kent og Simon Oates. ís- lenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 22.35 Dagskrárlok. 8.30 Létt morgunlög: Minneapolis hljómsveitin leikur sinfóníska mynd úr óperunni „Porgy og Bess“ eftir George Gerchwin; An- tal Dorati stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar: Frá belg- íska útvarpinu a. „Seelenbráutigan“, sálm- forleikur og fantasía og fúga í d-moll op. 135b eft- ir Max Reger. Gabriel Verschregen leik ur á orgel. b. Credo eftir Luigi Cheru- bini. Kór ítalska útvarpsins syngur; Nino Antonellinl stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Háskólaspjall Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við forstöðumann Handritastofnunar íslands, dr. Einar Ólaf Sveinsson pró fcss'or. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju á dánardægri séra Hallgríms Péturssonar skálds. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, þjónar fyrir alt- ari ásamt séra Ragnari Fjal- ari Lárussyni, en séra Jakob Jónsson dr. theol. prédikar. Organleikari: Páll Halldórs son. í Tony Britton, aðalleikarinn í Melissa (til hægri) ræðir hér við Michael Peacock (til vinstri) sjónvarpsstjóra BBC 2 og Francis Durbridge, höfund sögunnar. Fjórði þáttur sakamálamyndarinnar verður á þriðjudag.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.