Vísir - 04.07.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 04.07.1977, Blaðsíða 5
VÍSIR Mánudagur 4. júli 1977 5 Múrinn rofínn — of seint Þreytt Amy Carter Hávaöinn frá 21 fallbyssu- skoti, og sumarh-itinn i Washington var meir en nóg fyrir Amy Carter. Hún var viöstödd viðtöku forseta Venezúela, en lét sig samt hafa þaö aö failast á hnén og stynja. Þannig var umhorfs f Maury Country fangelsinu i Columbia, Tennesse, eftir að jaröýta rauf gat á veggina tii aö hleypa innilokuöum föngum út. Eldur kviknaöi i fangeisinu, og 43 fangar dóu vegna reykeitrunar. Reykurinn barst eftir loftræstikerfi fangelsins. ,,Ég gæti lfklega gleypt þig i einum bita, Abel minn. En af þvi viö erum vinir, ætla ég aö leyfa þér aö teyma mig.” Bob Magoon (litla myndin) ætiar aö setja hraðamet á þessum hraö- báti yfir Atlantshafiö. Hin 3.345 milna ferö tekur bátinn um fimm daga. í ‘ •* J I L - j f „ J Til NewYork aö sjá þaö mjjasta Tækni - eöa tískunýj ungar, það nýjasta í læknisfræði eða leiklist, það sem skiptir máli í vísindum eða viðskiptum. Það er í rauninni sama hverju þú vilt kynnast - þú finnur það í Bandaríkj unum - þar sem hlutimir gerast, New York er mikil miðstöð hvers kyns lista, þar eiga sér stað stórviðburðir og stefnumótun í málaralist, leiklist og tónlist svo dæmi séu nefnd. Frá New York er ferðin greið. Þaðan er stutt í sól og sjó suður á Flórida - eða í snjó í Colorado. Svo er einfaldlega hægt að láta sér líða vel við að skoða hringiðu fjölbreytilegs mannlífs. New York - einn fjölmargra staða í áæthmarflugi okkar. FLUCFÉLAG LOFTLEIDIR /SLAJVDS t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.