Tíminn - 31.10.1968, Qupperneq 8
8
TIMINN
FIMMTUDAGUR 31. október 1968.
ur iii
Gamal! misskilningur
— og annar nýr.
Uni þessar mundir knýja á hugi
nanna með meiri þunga en oft
áður ýmsar spurningar um efna-
aagsvandamál. Er það af ástæð-
um, sem öllum eru kunnar. Því
er full ástæða til að málin séu
•ædd. Umræður eru jafnan gagn-
egar. Við þær skýrast málin og
ein hugmynd vex af annarri. Eins
ag þeim er kunnugt, sem hlustað
aafa útvarpserindi mín og
lesið blaðaskrif um þessi mál —
hef ég jafnan varað við því, sem
nú er því miður fram komið, að
sjáfaraflinn gæti brugðizt. Nú hef
ur síldaraflinn brugðizt að veru-
legu leyti og er það alveg í sam-
ræmi við það. sem augljóst var að
verða mundi samkvæmt upplýsing
um, sem fyrir lágu allt frá ár-
inu 1965 og ég gerði þá grein
fyrir — en var misjafnlega vel
trúað. Vissir aðilar virtust skilja
— eða vildu skilja og' túlka afla-
magnsaukninguna á árinu 1964 til
1966 — sem eðlilegan hagvöxt,
sem leiddi af réttri stefnu í efna-
hagsmálum, og sem mundi halda
áfram — ekki kannski alltaf jafn
ör, en mundi þó leiða til þró-
unar í sömu átt, til sífellt batn-
andi hagvaxtar. Þetta var grund-
vallar misskilningur — eða rang
skilningur á eðli málsins. Aug-
ljóst var að vísu að staðreyndirn-
ar rpyndu fljótt leiðrétta þenn-
an misskilmng. — En hitt er
verra — og bess vegna skrifa ég
þessa grein nú, að ég lít svo á að
annar grundvallarmisskilningur á
eðli efnahagsmála okkar, sé mjög
ríkjandi meðal vissra ráðamanna
og tel ég þann misskilning enn
verri hinum fyrri — og að ef hann
verði lagður til grunlvallar efna-
hagsstefnum okkar í framtíðinni
muni það reynast stórum hættu-
legra heldur en misskilningurinn
um „sfldartoppinn.“
Hér á ég við þann grundvallar-
misskilning á ástandi íslenzks iðn
aðar — og aðstöðu hans — að hon
um sé mestur greiði gerður með
því áð við göngum í markaðs-
bgndalög þau, sem þessa stUnd-
ina eru í tízku í Vestur-Evrópu.
Eins og ég þóttist sýna fram á
í tveim fyrri erindum mínum í
útvarpinu nú á þessu ári — þá
myndi verulegur hluti íslenzks
iðnaðar leggjast niður, ef hleypt
væri nú á hann takmarkalausri
erlendri samkeppni, fullþróaðs 'og
fjársterks iðnaðar. Jafnframt leit
aðist ég við að sýna fram á, að
eina vonin til þess að íslending-
ar gætu haft næga atvinnu í landi
sínu, væri að byggja upp
stóraukna iðnaðarstarfsemi, bæði
smáiðnað og stóriðnað. Ég verð
líka að rifja upp — án þess að
eyða tíma í að endurtaka útreikn-
inga og rökstuðmng, að ég þótt-
ist sýna fram á, að ef við stæð-
um utan bandalaganna, þá þyrft
um við ekki að byggja upp nýj-
an iðnað, til að veita atvinnu,
nema fyrir um 5—7 þúsund
manns á tveim næstu áratugum,
og taldi ég það viðráðanlegt
fjárhagslega, en ef við gengjum í
bandalögin, bá þyrftum við að
byggja upp nýjan iðnað fyrir um
20 þúsund manns á sama tíma-
bili og afla markaða fyrir fram-
leiðsluna og er ég sannfærður um
að það yrði ofviða. bæði fjárhags-
lega og stjórnunarlega.
Sá örlagaríki misskilningur.
sem er hætta á að verði lagður til
grundvallar stjórnarstefnu, liggur
í því, að rangmeta stöðu þess iðn-
aðar, sem nú er til í landinu.
Þótt margt af þessum iðnáði fram
leiði góðar vörur — jafngóðar eða
betri en innfluttar — þá er þessi
iðnaður vanþróaður, Hann er að
nokkru vanþróaður tæknilega —
en um fram allt fjárhagslega —
og sölutæknilega — þannig er það
alveg öruggt að hann stenzt ekki
snúning fjársterkum iðnaði hinna
mestu iðnaðarþjóða.
Þess vegna yrði stórfellt at-
vinnuleysi, eymd og fátækt afleið-
ing af inngöngu í bandalögin en
ávinningurinn hverfandi.
Lausn efnahagsvandans
nú á að vera hluti af
lausn framtíðarvandans.
í framhaidi af framansögðu er
eðlilegt að tvær megin spurn-
ingar leiti á hugann. Önnur er sú:
Hvernig eigum við að byggja
upp efnahagslíf okkar? Hvaða
stefnu eigum við að taka? H'n
spurningin er sú: Hvernig getur
staðið á því, að margir góðir og
greindir menn eru fylgjandi inn-
göngu í efnahagsbandalög og telja
það eina aðallausn vandamála okk
ar?
Ég mun fyrst reyna að svara
fyrri spurningunni, og víkja að
hinni í lokin. Svar mitt við fyrri
spurningunni er í aðalatriðum á
þessa leið: í fyrsta lagi þurfum
við að gera okkur grein fyrir að
þau augnabliksvandamál, sem við
stöndum frammi fyrir einmitt
þessa stundina, þau eru í eðli
sínu hluti af því heildarverkefni
eða heildarvandamáli, sem í því
felst að sjá vaxandi fólksfjölda í
landinu fyrir nægilegri og arð-
gæfri atvinnu. Ég legg áherzlu á
þetta atriði, að vandamál líðandi
stundar er ekki einangrað tíma-
kaupgetu. Menn hafa verið keypt-
ir til að eyða gjaldeyrinum. Ut-
gerðin hefur verið svikin um það
sem henni bar og er þess vegna
á vonarveli. Þetta gat gengið
meðan við nutum óverðskuldaðra
gjafa frá annarri þjóð, þ.e. Marc-
hal-aðstoðar, og síðan sfldarveiði-
magns, sem engar líkur eru til
að endurtaki sig í tíð núlifandi
manna. En nú verðum við að
horfast í augu við það, sem kalla
mætti normalt ástand í verðlagi
og útflutningi.
Tvær leiðir. Önnur
hindrar, en hin laðar
fram hagvöxt.
Segja má, að um tvo megin
valkosti sé að ræða til að leysa
efnahagsvandann nú rétt í bili.
Önnur leiðin er styrkja og upp-
máli til önnur en sú, að leiðrétta
skráninguna, skrá það eins og
það er eða þarf að vera. Þar á
eftir á svo að fara að athuga,
hváð má gera, eða öllu heldur,
hvað ekki má gera, til þess að
ekki verði ennþá nýtt gengisfall
o.s.frv. Síðasta gengisfelling var
t.d. röng. í fyrsta lagi var ekki
rétt út reiknað, hve mikil hún
þurfti að vera, en síðan var strax
sett í gang gamla gengisfelling-
.arvélin með víxlhækkunum kaup
gjalds og verðlags. En sú gengis-
skráningarbreyting, sem nú þarf
að gera, má ekki leiða til víxl-
hækkana. Það verður að stöðva.
Kauphækkanir mega því aðeins
eiga sér stað, að framleiðniaukn-
ing standi að baki þeim. Að öðr-
um kosti er aðeins verið að fella
g'engið á nýjan leik, sem fljót-
lega leiðir til nýrrar skráningar-
breytingar. Það, sem íslendingar
verða því að gera upp við sig
nú, er að velja á milli uppbótar-
glundroða, kjaraskerðingar og at
vinnuleysis eða gengisleiðrétting
ar, sem að vísu lítur út fyrir að
vera kjaraskerðing og er það frá
vissu, tímabundnu sjónarmiði, en
henni myndi fylgja næg atvinna,
jafnvel talsverð eftirvinna og það
sem meira er um vert, batnandi
framtíðarhorfur.
Hve mikil skráningar-
breyting? Lífskjör eins
og 1961 — '6$.
En þá er eðlilegt, að menn
spyrji: Hve mikil þarf gengis-
breytingin að vera, og til hve
mikillar kjaraskerðingar leiðir
hún? Ég hef gert talsverðar at-
huganir á þessu, að vísu hef ég
ekki starfslið til útreikninga og
athugana, svo ég get aðeins sett
fram grófa mynd af þessum atrið
fyrir þá, sem það vildu og við
það myndi atvinnutækin nýtast
betur en ella. Eins og áður segir,
myndu flestir atvinnuvegir kom-
ast á alveg nýjan grundvöll við
þessa breytingu, en eino þýðing-
armesti kosturinn við að velja
þessa leið er sá, að ýmis smáiðn-
aður, innlendur, myndi nú geta
farið að prófa sig áfram með að
selja vörur sínar á erlendum
mörkuðum, en það er einmitt
á því sviði, sem annar helzti
vaxtarbroddur íslenzks atvinnu-
lífs hlýtur að verða á næstunni.
En nú myndi einhver e.t.v.
spyrja: Hvar á að fá markaði
fyrir vörur okkar, ef við eigum
ekki að ganga í bandalögin í Vest
ur-Evrópu. Því er einfalt að
svara og svarið er: Sízt í Vestur-
Evrópu. Markaðirnir hjá þessum
þjóðum eru yfirfullir af öllum
tegundum iðnaðarvara. Aftur á
móti myndi vel vera hægt að
selja vörur okkar, ef við hefðum
það gengi, sem ég nefndi áðan.
bæði til austantjaldslanda, til
Ameríku, og síðast en ekki sízt
til «ýmissa annarra þjóða, s.s.
hinna nýfrjálsu þjóða í Afríku.
Vafalaust mætti gera viðskipta-
samninga við ýmsar þessara
þjóða. Þær hafa einmitt að bjóða
margar þær vörur, sem við
þurfum óhjákvæmilega áð kaupa,
s. s. málma, timbur, olíur, ávexti
kaffi, korn, fosfór-áburð o.s.frv.
og vilja sumar hverjar einmitt
selja þessar vörur í skiptum fyr-
ir iðnaðarvarning.
Nýr grundvöllur
gengisskráningar.
Nú býst ég við, að ýmsir
mundu vilja spyrja: Hvernig er
sú tala fundin, að sterlingspund-
ið ætti að kosta 210 kr. íslenzk-
ar fremur en einhverja aðra upp
hæð. Eins og ég sagði áðan, er
talan ekikí reikouð út af ná-
kvæmni, en það sem liggur til
grundvallar, er samanburður á
kaupgjaldi í nágrannalöndunum,
t. d. hafa konur sem vinna í
verksmiðjunum víða í nágranna-
löndunum um það bil 30 til 50
sterlingspund á mánuði eða nán-
ar tiltekið frá 7 til 12 sterlings-
pund á viku, en kaup karlmanna
og faglærðs fólks allmiklu hærra.
Þegar ég tala um kr. 210 fyrir
sterlingspund, er um að ræða
eins konar vegið meðaltal á kaupi
í ýmsum löndum í ýmsum starfs-
greinum. En að sjálfsögðu verð-
um við að stilla okkar gengi
þannig, að vinnukostnaður okk-
ar verði eitthvað svipaður því,
sem gerist hjá öðrum þjóðum,
sem eru á svipuðu stigi og við
tæknilega. Þá aðferð, sem ég hef
hér greint lauslega frá við að
finna grundvöll að gengisskrán-
ingu, langar mig að biðja menn
að athuga. Undanfarnar vikur
hefur verið mikið talað um svo-
nefnda gagnasöfnun, sem manni
ski'lst að eigi svo að leggja til
grundvallar aðgerðum í efna-
hagsmálum. Ekki lasta ég það, ap
málin séu athuguð frá sem flest-
um sjónarmiðum. En er ekki sú
hugsun byggð á röngum for-
sendum, að gengi eigi að skrá
eftir fiskigöngum. Eða er ekki
a.m.k. nú tímabært að athuga um
að leggja þann grundvöll til hlið-
ar.
Tímamót. Nýtt
þróunarskeið.
þessu sambandi er mjög svo
Eramnald á 12 síðu.
bundiö fyrirbrygði, heldur upphaf
nýs þróunarskeiðs í íslenzku efna-
hagslífi, og þess vegna væri það
hinn herfilegasti misskilningur
að ætla að leysa þessi mál með
einhverjum bráðabirgða kákráð-
istöifunum. Lausn þeirra á ein-
mitt að vera þess eðlis, að hún
leggi grundvöllinn að lausn hins
mikla framtíðarvanda, sem er sá
að sjá fólki framtíðarinnar fyrir
nægri atvlnnu. Kem ég þá að því,
sem ég hef oft bent á áður, ög
mun ég nú reyna að skýra þetta
betur en ég hef áður gert, að
megisatriðið, fyrsta megin undir
stöðuatriðið fyrir heilbrigðu efna
hagslífi, er að skráning gjaldmlð-
ilsins sé sem næst því að vera
rétt. Þetta atriði er alveg frum
skilyrði. ég segi eitt af megin
hagsmunamálum allra lands-
manna, en þó fyrst og fremst lág-
launafólksins. og þess fólks. sem
hefur ótrygga atvinnu, en einnig
er þetta hagsmunamál allra
þegar til lengdar lætur. Af hverju
halda menn að það stafi , að hér
blasir nú við efnahagslegt hrun
hjá flestum atvinnufyrirtæk.ium,
hálfgert gjaldþrot hjá ríkissjóði,
og fyrirsjáanlegt atvinnuleysi í
flestum starfsgreinum, núna eftir
mesta samfellda góðæri. sem yfir
þessa þjóð hefur gengið \ðal
svarið er einíalt. Röng gengis-
skráning hefur haldið uppi falskri
bótakerfi, til útgerðarinnar, sem1
í yrði að kosta af gífurlegri skatt-
heimtu, sennilega bæði stór- ]
I hækkuðum söluskatti, innflutn-
ingsskatti á flestar neyzluvörur,
ásamt stórhækkuðum beinum
sköttum, sem þó er vandséð,
hvernig unnt yrði að innheimta,
hvort heldur sem er hjá fyrir-
tækjum eða launafólki. Þessi að-
ferð myndi leiða til mjög mik-
illar kjaraskerðingar, talsvert
meiri kjaraskerðingar hjá lág-
neyzlufólki, en sú leið sem ég
mun stinga upp á hér á eftir,
en megin ókostur þessarar leið-
ar er sá, að hún hindrar, að vöxt-
ur atvinnuveganna verði með
eðlilegum hætti. Eins og ég hef
þegar tekið fram, álít ég grund-
vallarlausnina fólgna í leiðrétt-
ingu gengisskráningarinnar.
„Kemur það enn“ — býst ég við
að margir muni hugsa. „A nú
enn að fara að fella gengið? Er
ekki búið að fella bað nógu oft,
og alltaf fer allt í sama farið?
■Reynsla okkar af gengisfelling-
um er orðin löng og slæm Aðr-
ar leiðir hljóta að vera til.“
Þannig býst ég við að margir
muni hugsa. En þessu er þvi til
að svara. að gengisskráningar-
breyting er afleiðing gengisfalls,
sem áður er orðið Ég er á móti
gengisfalli, en ef gengisfall hef
ur orðið, þá er engin lausn á því
um. En mér reiknast svo til, að
gengi sterlingspundsins þyrfti að
færast í um 210 kr. úr um 166 kr,
sem það er nú fyrir neytandann,
en þetta myndi þýða um það
bil 5—6% kjaraskerðingu fyrir
láglaumafólk, en 6—10% fyrir
hálaunafólk, eða fólk. sem hefir
mikla erlenda neyzlu, og jafnvel
meira, fyrir þá, sem fara í marg-
ar siglingar á hverju ári. Þetta
þýðir raunverulega, að við þurf-
um að ganga aftur á bak í tekju-
þróuninni, sem þessu nemur,
en þó yrðu lífskjörin ekki verri
en þau voru hér á landi um 1961
til 1963, óg betri gn þau voru
lengst af þar á undan. Samtímis
tel ég, að unnt ætti að i vera að
semja um kauphækkun, sem þá
yrði raunveruleg kauphækkun,
um svo sem 3% eftir eitt ár og
önnur 3% eftir annað ár o.s.frv.
Einnig mætti draga verulega úr
áfalli þessu íyrir láglaunafólk. og
raunar alla með svokölluðu samn
ingskaupakerfi eða „utillity-syst-
emi“ sem hér er ekki tími til að
skýra. En það er fólgið í þvi að
sjá til þess, að vissar ódýrar vör-
ur séu jafnan fáanlegar á mark-
aðinum. En svo er á það að líta
í þessu sambandi. að v/ð bessa
breytingu myndu atv -rirhir
komast í miklu styri- uöðu.
Atvinnan myndi vaxa j.j. Dúast
mætti við talsverðn eftirvinnu