Tíminn - 31.10.1968, Blaðsíða 13
S1. oktttber 1968.
SÞRÓTTiR TÍMINN ÍÞR07TIR
13
Heimsmeis
koma til Islands!
AM Reyk^avík. — Tékkn-
esk» h**msmeistaramir í
handknattlerk eru værvtanleg-
ir fH fsiands í janóar n.k. og
nmw lefka tvo landsleiki.
Fékk stjórn HSÍ staSfestingu
á því í gær, aS Tékkarnir
myndu koma, en þeir verSa
á keppnisferSalagi í janúar
og munu þá m.a. heimsækja
SvfþjóS.
Aðdragandinn að því, að sam-
komuiag náðist við Tékkana, má
rekja til þess er HSÍ-fulltrúarnir
á alþjóðaþinginu í Amsterdam
buðu Tékkunum að koma hingað
og leika. Þetta alþjóðaþing leyst
ist hálfvegis upp vegna ákvörð
unar þingsins að fella niður Evr-
ópubikarkeppni og fresta heims-
meistarakeppninni til næsta árs.
Var það vegna Tékkóslóvakíu-máls
ins. Nutu Tékkar mikillar sam-
úðar á þessu þingi og urðu fleiri
þjóðir til þess að bjóða þeim
landsleiki.
Og nú hafa Tékkarnir þegið boð
HSÍ og koma hingað 12. janúar,
en landsleikimir við ísland fara
fram mánudaginn 13. janúar og
miðvikudaginn 15. janúar. í Sví
þjóð leikur téíckneska landsliðið 8.
og 10. janúar.
Það er vissulega fagnaðarefni
'að fá þessa frægu gesti í heim-
sókn. Þeir hafa áður komið hingað
og unnið hylli íslenzkra áhorfenda,
sem kunna að meta góðan hand
knattlei'k.
Birgir Björnsson
Þeir stóru mætmi í
Alf-Reykjavík. — Það er í
kvöld fimmtudagkvöld, sem leikur
FH og Fram fer fram í íþróttahús
inu á Seltjamamesi. Hefst leikur
inn kl. 20.30, en á undan fer fram
forleikur á milli Gróttu og Víkings
í 2. flokki kvenna. í hálfleik keppa
íþróttafréttamenn, sem sjá um
þetta'V'' leikkvöld, við úrvalslið
kvenna í reiptogi.
Margir bíða spenntir eftir leik
FH og Fram, enda eru leikir þess
ara félaga jafnan mjög spennandi
og tvísýnir og er ekki að efa, að
svo verður einnig nú. Eru Birgir
Björnsson FH og Sigurður Einars
Framarar f
skell í
töpuðu óvœnt fyrir Val, 5 : 8.
íslandsmeistarar Fram máttu
Síta í það súra epli að tapa fyrir
Val í gærkvöldi í Reykjavíkur-
mótinu í handknattleik, en leikn-
am lauk meS 3ja mavka sigri Vals
S:5, sem voru mjög sanngjörn úr-
?lit. Leikurinn var æsispennandi
illan tímann, sérstaklega í síSari
nálfleik, en þá gerðu Framarar
árangurslausar tilraunir til að
lafna.
Það er sannarlega hægt að hrósa
Vals-liðinu fyrir gott keppnisskap
I gærkvöldi. Hver einasti maður
’.iðsins virtist staðráðinn i að
^era sitt bezta frá upphafi. Og
nezt af öllum gerði Jón Breið-
fjörð í markinu. Hvílík mark-
varzla! Hvað eftir annað varði
hann linuskot Fram-leikmannanna
3g er þó ekki heiglum hent að
stöðva þau. Jón var maður kvölds
ins í gær, maðurinn á bak við
ninn óvænta Vals-sigur, sem þýðir
nafi. að nú verða Vatur og Fram
að leika aukaleik um Reykjavíkur
íitilinn.
Annars var Fram-liðið ólíkt
sjálfu sér í gær. Einhvern veginn
hafði maður það á tilfinningunni,
að þeir væru of sigurvissir. E.t.v.
hafa þjálfarar liðsins einnig verið
pað, a.m.k. tefldi Fram ekki sínu
Iterkasta liði fram, t.d. stóð Guð
jón Jónsson og nokkrir af yngri
. Ieikmönnum, sem sannað hafa
getu sína, fyrir utan. Þetta getur
reynzt Fram dýrt spaug.
| , í leiknum í gærkvöldi höfðu
; Valsmenn skorað 2 mörk, áður en
Fram komst á blað, en í hálfleik
stóðu leikar 5:2 Val í hag. Léku
Valsmenn mjög yfirvegað og flön
uðu ekki að neinu. Jaðraði við
i leiktafir. Strax í síðari hálfleik
. skoraði Björgvin Björgvinsson fyr
! ir Fram og skildu þá tvö mörk
á milli. Virtist liggja í loftinu,
að Fram jafnaði bilið, en Vals-
menn voru ekki á þcim buxunum
. að gefast upp. Hermann Gunnars-
son sendi hnitmiðað á línuna til
Jóns Ágústssonar, sem skoraði
6:3. Og litlu síðar skoraði Her-
mann 7:3. Þá voru 10 mínútur
eftir og ljóst að hverju stefndi.
Það var aðeins formsatriði að
Ijúka leiknum, Vals-sigur í höfn.
Lókatölur urðu 8:5.
Eins og fyrr segir áttu allir
leikmenn Vals góðan leik. sérstak-
lega þó Jón Breiðfjörð. Ólafur
Jónsson og Jón Karlsson voru
einnig atkvæðamiklii', en minna
bar á Bergi Guðnasyni en oft áðuv.
Skoraði hann ekki eitt einasta
i mark, sem er mjög óvenjulegt. En
t raaimui a oit lo |
son Fram báðir sannfærðir um
það en við spjölluðum lítilshátt
ar við þá.
„Þetta verður áreiðanlega spenn
andi leikur“, sagði Birgir Björns-
sorí. „Síðast, þegar við lékum við
Fram varð jafntefli og voru það
sanngjörn úrslit. Ég álít, að FH-
liðið sé í betra formi nú og hef
því trú á, að við getum sigrað
í kvöld. Annars er bezt að spá
sem minnstu, en hins vegar vil ég
nota tækifærið og lýsa yfir ánægju
minni með þetta nýja íþróttahús
á Seltjarnarnesi. Það var vissulega
tímabært, að svona hús risi í ná
grenni Reykjavíkur."
Sigurður Einarsson, Fram, hafði
þetta að segja: „Ég hugsa að
þessi leikur verði jafn og spenn-
andi eins og fyrri leikir Fram og
FH. Bæði liðin stóðu sig vel á
móti sænsku og dþnsku meistur
unum þegar þeir voru hér á
ferð fyrr í haust. FH-ingar stóðu
sig þó öllu betur og það verður
sennilega erfitt fyrir okkur að
sigra þá í kvöld. En við skulum
sjá hvað setur.“
Þess má að lokum geta, að for
sala aðgöngumiða stendur yfir í
bókav. Lárusar Blöndal í Vestur
veri og Skólavörðustíg, én sala
aðgöngumiða í íþróttahúsinu _á
Seltjarnarnesi hefst kl. 19.30. Á-
stæða er til að benda fólki á að
tryggja sér miða í tíma, því að
upplagið er takmarkað.
SkautaféBagið
30 ára
í dag er Skautafélag Reykja-
víkur 30 ára. Fyrsti formaður fé
lagsins var Kristján Einarsson,
framkvæmdastjóri, en núverandi
formaður er Sigurjón Sigurðsson.
Að sjálfsögðu hefur það háð
starfsemi félagsins, ad hér er eng
in skautahöll. en áhugi fólks á
skautaíþróttinni er mikill og væri
eflaust enn meiri, ef viðunandi
aðstaða væri fyrir hendi. Þess
má geta að félagsmenn í Skauta
félagi Rvíkur hafa mikinn áhuga
á íshokkí og hefur farið fram
keppni milli þeirra og Akureyr-
inga í þessari íþróttagrei'n.
íþróttahúsið á Seltjarnarnesi. Þar mun leikur Fram og FH fara
fram í kvöld.
ÍBR lætur
frá sér heyra
Eftirfarandi athugasemd hef-
ur íþróttasíðunni borizt frá
íþróttabandalagi Reykjavíkur:
„Vegna blaðaummæla í sam-
bandi við leik þann, sem iþrótta
fréttamenn standa að í íþrótta-
húsinu á Seltjarnarnesi fimmtu-
daginn 31. október, um, að
þeim hafi verið neitað um af-
not Laugardalshallarinnar fyrir
leikinn, viljum vér vekja at-
hygli á eftirfarandi:
Um árabil hafa verið í gildi
fastar reglur um niðurröðun
íþróttamóta innan samtaka
íþróttafélaganna í péykjavík.
Fjáröflunarleikir einstakra fé-
laga og heimsóknir erlendra
handknattleiksliða og knatt-
spyrnuliða fara eftir reglum,
sem sérráðin set.ia, en niður-
röðun á daga er háð samþykki
f.B.R. í lögum ÍSÍ er hverju
héraðssambandi falið að sjá
um niðurröðun íþróttamóta í
sínu béraði, og innan hverrar
íþróttagreinar hefur viðkom-
andi sérráð yfirstjórn hennar
innan þeirra takmarka ,sem lög
heildarsamtakanna setja þeim.
Þegar fréttamenn sóttu um
afnot Laugardalshallarinnar
fyrir handknattleikskeppni
milli Fram og FH var þeim
vísað til Handknattleiksráðs
Reykjavíkur. Stjórn H.K.R.R.
synjaði um leyfi fyrir leiknum,
m a. vegna þess að úrslitaleik-
ir Reykjavíkurmótsins áttu að
fara fram miðvikudaginn 30.
október og H.K.R.R. hafði
sjálft ætlað að efna til fjár-
öflunarleiks sunnudaginn 3.
nóvember vegna fyrirhugaðrar
bæjakeppni í handknattleik í
febrúar n.k. í Kaupmannahöfn.
Það kom því ekki til að
fréttamönnum yrði synjað um
afnot Laugardalshallarinnar,
enda eru afnot hennar opin
fyrir þau íþróttamót, sem þar
geta farið fram samkvæmt regl
um hallarinnar og þeim sam-
þykktum, sem íþróttahreyfing
in í Reykjavík hefur sjálft sett
um skipulagningu sinna mála.
íþróttabandalag Reykjavíkur
Sigurgeir Guðmannsson.
ATHUGASEMD
Jafnvel þótt yfirlýsing ÍBH,
sem birtist hér að framan, sé
aldeilis furðuleg, þá ber þó
að fagna því, að eitthvað skuli
heyrast frá þessu stóra banda-
lagi, sem sofið hefur værum
Þyrnirósarsvefni undanfarin ár.
Mætti ÍBR láta heyra oftar frá
sér og þá um stærri mál. ÍBR
hefur að nr.örgu leyti vanrækt
skyldur sínar við íþróttirnar í
Reykjavík og hefur ekki verið
sá aflvaki, sem það ætti að
vera. En það er önnur saga>
og gefst væntanlega tækifæri
til að taka það mál fyrir síðar,
Svo við víkjum að yfirlýs-
ingu ÍBR, þá liggur í augum
uppi, hvers vegna íþróttafrétta
menn Ieituðu til íþróttahússins
á Seltjarnarnesi. Það var vegna
þess, að þeir fengu ekki inni
í Laugardalshöllinni, eins og
raunar kom fram í yfirlýsingu
ÍBR.
Um það, hvort það brjóti f
bága við einhverja reglugerð,
að Samtökum íþróttafrétta-
manna sé Iéð Laugardalshöll-
in, skal látið ósagt, en þó mun
ÍBR hafa gefið fordæmi I
þessu, því að í eina tíð fengu
íþróttafréttamenn gamla Há-
logalandshúsið lánað í sama
skyni.
Það væri svo óskandi, að
ÍBR sneri sér að háleitari verk
efnum en að vernda einhver
ímynduð réttindi Reykjayíkur
félaganna í tíma og ótíma.
_ alf.
Laugardalshöllin — hefur nú fengið samkeppni.
Valsstúlkurnar sigr-
uðu fimmta árið í röð
Alf-Reykjavík. — Valsstúlkurn-
ar urðu Reykjavíkurmeistarar í
handknattleik í gærkvöldi, er þær!
sigruðu Ármann 11:3. Er þetta
5. árið í röð, sem Valur verður
Rvíkunneistari í kvennaflokki.
Þjálfari liðsins er Þórarinn Ey-
þórsson og liefur haun þjáll'að
liðið öll sigurárin. |
Yfirburðir Valsstúlknanna í gær
kvöldi voru miklir, þrátt fyrir
lélega bjTjun, en hvorugu liðinu
tókst að skora fyrstu 5 mínúturn-
ar. í síðari hluta fyrri hálfleiks
tókst Val að skora fjögur mörk.
Og í síðari hálfleik voru Vals-
stúilkuinar svo sannarlega 1 essinu
Framhald á bls. 14.
i