Vísir - 16.07.1977, Blaðsíða 1
Sjá blaðsiðu 5
Bridge-
þáttur
Sjá blaðsiðu 9
Flugvélakostur
varnarliðsins
Sjá blaðsiðu 10 og 11
Við koniuna til Keflavikurf lugvallar i
gær. F.v. Geir Hallgrimsson, for-
sætisráðherra, Ilelmut Schmidt,
kanslari, frú Erna Finnsdóttir og frú
Ilannelore. Visismvnd: LA
Laugardagur 16. |úli 1977 170. tbl. 67. árg.
Hvað
verður
gert?
Lögfrœðingur Skúla
á Laxalóni telur
nauðsynlegt, að
landbúnaðarráðu-
neytið taki strax
ábyrga afstöðu
til þess
Skák-
þáttur
Þriðja grein Baldurs Sveinssonar um
flugvélakost Varnarliðsins birtist
í blaðinu i dag
............ -
er ástandið hér?
frú Hannelore Schmidt og
fylgdarliði.
Kanslarinn neitaði alveg að
ræða við fréttamenn og hélt strax
af stað með friðu föruneyti til
Ráðherrabústaðarins, en þaðan
var haldið I kvöldverð á Hótel
Sögu I boði forsætisráðherra.
Schmidt er hingað kominn f opin-
bera heimsókn og mun hann eiga
viðræður við forsetann, en einnig
verða viðræður f Stjórnarráðs-
húsinu.
t morgun var farið til Vest-
mannaeyja til þess að skoða gos-
stöðvarnar. Auk þess verður siglt
á varöskipi kringum eyjarnar og
fuglalif skoðað, en Schmidthjónin
hafa bæði mikinn áhuga á náttúru-
fræði. t kvöld býður kanslarinn I
kvöldverð á Hótel Loftleiðum.
Schmidt snýr aftur til Þýskalands
á morgun. —AHO
■
Hvernig
„Hvernig er ástandið hér?”,
sagði Helmut Schmidt, kanslari
Vestur-Þýskalands I lágum hljóð-
um við Geir Hallgrimsson, for-
sætisráðherra, er hann steig út úr
vélinni á Keflavikurflugvelii I
gærkvöld ásamt eiginkonu sinni.
350 ár liðin frá
Tyrkjaráni í Eyjum
Um þessa helgi eru liðin 350 ár frá Tyrkjaráninu
í Vestmannaeyjum
Sjá blaðsidur 12 og 13
Þorskveiðibann!
Allur flotilandsmanna verður Verður togaraflotinn stöðvaö-
aö hætta þorskveiðum um tlma, ur I einn mónuð, en bátaflotinn I
samkvæmt nýrri reglugerö,
sem miðar aö þvi að koma i veg
eina viku. Útgerðarmönnum
verður heimilt að beina skipum
fyrir ofveiöi á þorskstofninum sfnum á aðrar veiöar á meðan á
hér, við land.
þorskveiðibanninu stendur.
Reynt verður að örva sókn
fiskiskipaflotans á önnur mið,
sérstaklega á veiðar kolmunna
og spærlings. Hafa I þvl skyni
verið felld niður útflutnings-
gjöld af þessum tveimur fisk-
tegundum.
Útlendingum veröur gert að
stöðva sinar veiöar á þorski
samkvæmt sömu reglugerð.
Sjá nánar á blaðsfðu 3.
— AH