Vísir


Vísir - 16.07.1977, Qupperneq 4

Vísir - 16.07.1977, Qupperneq 4
Nauðungaruppboð sem auglýst var f 34., 38. og 40. tölublaOi LögbirtingablaOs- ins 1977 á eigninni Vesturvangur 28, Hafnarfiröi, þingl. eign Kristjáns Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Arna Gunniaugssonar, hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 20. júlf, 1977 kl. 2.30 e.h. Bæjarfögetinn i Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 7. og 9. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1977 á eigninni Bakkaflöt 11, Geröakaupstaö, þingl.eign Halldórs Júliussonar, fer fram eftir kröfu Theodórs S. Georgssonar, hdl., Garöakaupstaðar og Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 19. júli 1977 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var 134., 38. og 40. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 á eignini Dalshrauni 16, 1. hæö, Hafnarfirði, þingl. eign Suöu s.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 19. júli 1977 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var 134., 38. og 40. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Breiövangur 54, Hafnarfiröi, þingl. eign Alfreös Dan Þórarinssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Guö- jóns Steingrímssonar, hrl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 19. júli 1977 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn iHafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var 134., 38. og 40. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Hringbraut 31, 2. hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Astu Hraunfjörö, fer fram eftir kröfu Bene- dikts Sigurössonar, hdl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 19. júli 1977 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Sólarferð til Mallorca fyrir eldri borgara Félagsstarf eldri borgara efnir til 26 daga orlofsdvalar á Mallorca i október n.k. i samvinnu við Ferðaskrif- stofuna tfrval. Farið verður héðan þann 30. september. Allar nánari upplýsingar verða veittar á miðvikudaginn 20. júli kl. 4:00 til 7:00 e.h. i Norðurbrún 1. Allir þeir, sem hafa áhuga og þeir, sem nú þegar hafa haft samband við skrifstofu Félagsstarfs eldri borgara, og hafa hug á þátttöku, eru vinsamlegast beðnir að koma þangað og staðfesta umsókn sina þar. Laugardagur 16. júli 1977 VISIR Finnski herinn var viö öiiu búinn meöan setiö var um flugræningjana og kom meöal annars meö tvihleypta loftvarnabyssu. En ræningjarnir voru vopnlausir. Vonlausir rœningjar Rússarnir tveir sem rændu voru ekki eins vel vopnaðir og Stokkhólmi og stakk svo af áður flugvél I innanlandsflugi og þeir höfðu viljað vera láta. Þeir en þeir fengu nokkuð að gert. sneru henni til Finnlands, hafa voru samtals með eina hand- Þeir höfðu sleppt flestum gisl- nú verið framseldir rússneskum sprengju, og hún var óvirk. anna undir lokin, en þeir siðustu yfirvöldum. Þeir eiga yfir höföi Þeim gekk allt i óhag, frá gátu flúið þegar ræningjarnir sér allt aö fimmtán ára fangelsi. upphafi. Áhöfnin plataði þá með sofnuðu, örþreyttir eftir tauga- Þegar flugræningjarnir loks þvi að lenda i Helsinki en ekki spennuna. gáfust upp kom i ljós að þeir ENGAR BYSSUR I ÞETTA SKIPTI Lögreglan var óvopnuð að þessu sinni þegar hún fjarlægði 194 mótmæl- endur frá Kent háskóla í Ohio í Bandaríkjunum. Þeir voru saman komnir til að mótmæla því að há- skólinn ætlar að byggja sex milljón dollara íþróttaleikvang á hæðinni þar sem f jórir stúdentar voru skotnir til bana árið 1970. Stúdentarnir fjórir voru i fjöl- mennum hópi ungmenna sem voru að mótmæla striðinu i Vietnam. Þjóðvarðliðið var kallað út til að fjarlægja þá og i átökunum hófu þeir skothrið með þeim afleiðingum að fjórir stúdentar biðu bana. Mótmælin að þessu sinni voru friðsamleg og mótmælendurnir voru ákveðnir i að beita ekki of- beldi. Lögreglan virtist jafn ákveðin i aö ekki skyldi koma til átaka og fór óvopnuð á staðinn. Mótmælendur lögðust þá nið- ur og héldust i hendur, en lög- reglan losaði þá i sundur og bar þá, einn og einn, að bifreiðum sem biðu þeirra. Mótmælendurnir streittust ekki á móti og lögreglan fór mjúklega með þá. Þegar fyrst fréttist um að byggja ætti iþróttahús á þessum stað fyrir sextiu og tveim dög- um, þyrptist þangað nokkur hópur manna og æ siðan hefur verið þar einhver hópur. Meðal þeirra sem lögreglan fjarlægði voru foreldrar tveggja stúdentanna sem féllu fyrir kúl- óvopnaöir lögregiumenn fjarlægja einn mótmælandann frá um þjóðvaröliðanna, 4. mai Kent háskóla. 1970.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.