Vísir - 16.07.1977, Page 5
5
VISIR Laugardagur 16. júli 1977
Jón fékk 61/2 vinning, og við
skulum lita á eina af vinnings-
skákum hans fra mótinu.
Hvi'tur: Jón L. Amason
Svartur: Gruchacz, Banda-
rikjunum
Sikileyjarvörn.
1. e4 c5
2. RÍ3 e6
3. d4 cxd4
4. Rxd4 a6
5. Bd3 Rf6
(Leikur Friðriks Olafssonar, 5..
. g6 sem hann kom með i Tallin
1975, hefur að undanförnu notið
hvað mestra vinsælda i þessari
stöðu.)
6.0-0 Dc7
7. c4 d6
8. Be3 Rb-d7
(Ekki virðist þessi leikur falla
inn i kerfið. Svartur fær mjög
þrönga stööu, og þvi var 8. . .
Rc6 betri leikur.)
9. f4 b6
10. Rc3 Bb7
11. Df3 Be7
(Ekkert var unnið með 11. . .
Rc5 12. Bc2, og slðar meir er
riddarinn hrakinn á brott með
b4.)
12. Ha-cl 0-0
13. b3 Hf-e8
14. Bbl Bf8
15. Rd-e2 Ha-c8
16. g4!
(Hvíta sóknin er komin á skrið.
Henni þyrfti svartur að mæta
meö mótaðgerðum á mið-
Sama verður uppi á teningnum
eftir 22. . . Re5 23. fxg6 hxg6 24.
Re6 fxe6 25. Hxf8+ Kxf8 26.
Dh8+ Kf7 27. Hfl+ og mátar).
23. fxg6 fxg6
0
Jóhann örn Sigurjóns-
son skrifar:
y
j
boröinu, en þvi er ekki hér að
heilsa.)
16..... He7
17. Dh3 g6
18. g 5 Re8
(Eöa 18. . . Rh5 19. f5 meö
sterkri sókn.)
19. f5 exf5
20. exf5 d5
(Svartur reynir að losa um sig.
Ef 20. .. Re5 21. Rf4 og siðan Rc-
li5.)
21. cxd5 Dd8
22. Rd4 He5
(Ef 22... Rc5 23. fxg6 lxg6 24.
Bxg6 hxg6 25. Hxf8+ Kxf8 26.
Dh8+ Kf7 27. Hfl+ og mátar.
i JL t * 1 i
t X 1
É & A #
S@ i
Hf7! Hxg5+!
(Ef 24. . . Kxf7 25. Dxh7+ Rg7
26. Dxg6+ Kg8 27. Hfl og hótun-
inDh7 mát er afgerandi. Eða 25.
. . Bg7 26. Dxg6+ Kg8 27. Dh7 +
Kf7 28. Hfl+ Ke7 29. Re6 Hxe6
30. dxe6 Kxe6 31. Df5+ Kd6 32.
Bf4+ Be5 33. Hdl+ og vinnur.)
25. Khl! Kxf7
26. Hfl+ ?
(Onákvæmni i miklu timahraki.
Tilskjóts vinnings leiddi 26. Re6
De7 27. Dxh7+ Rg7 28. Bxg5.
Einnig 26. Dxh7+ Bg7 27. Hfl+
o.s.frv.)
26. . . Rd-f6?
(Svartur missir af tækifærinu.
Með 26... Kg8 gat hann haldið i
horfinu. T.d. 27. De6+ Kh8 28.
Bxg5 Dxg5 29. Dxd7 De7. Nú
strandar 30. Re6? á Rf6 og
svartur stendur betur.)
27. Dx'Í7+ Bg7
28. Bxg5 Hxc3?
(Tapar strax. En hvitur vinnur
samt eftir 28. . . Bxd5+ 29. Kgl
Hxc3 30. Bxg6+ Kf8 31. Bxe8
Dxe8 32. Hxf6+ Bxf6 33. Bh6 +
Bg7 34. Dxg7 mát. Lok skákar-
innar voru tefld i æðisgengnu
timahraki).
29. Bxg6+ Ke7
30. Bxf6+ Rxf6
31. Dxg7 + Kd6
32. Hxf6+ Kxd5
33. Dxb7+ Kxd4
34. De4+ Kc5
35. Hc6+ Kb5
36. Da4 mát.
Jóhann örn Sigurjónsson
Teflt sleitulaust
Skákmeistari Islands, Jón'L.
Amason, hélt fyrir skömmu
vestur um haf til keppni i
„World Open”. Mót þetta er eitt
af þeim þekktari i Banda-
rikjunum, enda voru keppendur
365 talsins. Tefldar voru 9 um-
feröir eftir Monrad-kerfi 1
klukkustund og 50 minútur á 40
fyrstu leikina. Dygði það ekki
til, var teflt sleitulaust áfram,
þar til úrslit fengust, þannig aö
ekkert var þarna um biðskákir.
Jón byrjaöi vel, vann 4 fyrstu
skákirnar. Slik byrjun þykir
raunar tvieggjuð 1 Monrad-
keppni, þar sem oft er drýgst aö
tapa i 1. eöa 2. umferð, og tefla
siðan lengi vel við lakari and-
stæðinga. Jón tapaði einni skák,
fyrir Valvo frá Bandarikjunum.
Hann er vel þekktur skák-
emistari, og vann t.d. allsterkt
mót um áramótin, þar sem
Larry Evan og fleiri meistarar
voru samankomnir. Lengsta
skák Jón á mótinuvar gegn stór-
meistaranum Lein. Allsvarö
skákin tæpir 80 leikirog stóð Jón
höllum fæti i endataflinu. Eftir
6 l/'2 klukkustunda samfellda
setu bauð Lein loks jafntefli,
enda búinn að reyna til þrautar.
A mótinu tefldu 3 stór-
meistarar, og fældi verðlauna-
skiftingin ýmsa kollega þeirra
frá, þvi einungin 5 verðlaun
voru veitt skákmönnum með
2300 stig og yfir. 1 efstu sætum
urðu litt þekktir meistarar,
Fekerovich og Henley, emð 8
vinninga, og tefldu aldrei
saman.
FERÐAVÖRUR
MJÖG MIKIÐ ÚRVAL
VAl /1 ® Rk- ,
BUÐIIX Hjálparsveit skáta Reykjavík
SNORRABRAUT 58.SÍMI 12045
J Kopavogsbúar 9
— Adidas og Hummel ™
fótboltaskór og œfinga-
gallar í miklu úrvali
★
Tjöld - Svefnpokar Tjalddýnur
— Primusar Tjaldluktir og fl.
Veiðistangir, hjól, spúnar, veiðitöskur
og fl. til veiðiferða
\
Úrval af íþróttavörum
Opið á laugardögum
i
5PGRTI3CRG
Hamraborg 10 s. 44577.
VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN