Vísir - 16.07.1977, Page 7

Vísir - 16.07.1977, Page 7
Laugardagur 16. júli 1977 7 Hvltur: Segal Svartur: Fox Antwerpen 1900 1. Dxg3! 2. Kxg3 Hg8+ 3. Kh4 Rg6 + 4. Kh5 Rf4+ 5. Kxh6 Re6+ 6. Dxe3 Hh8 mát Hér er góB úrspilsþraut til þess aö glima viB yfir helgina. StaBan var allir utan hættu og suBur gaf. *.K-4-3 * A-K-G-10-6-5 * K-4 * K-6 * A-G-l 0-9-8 V 9-3 * A-D-G * A-D-2 Sagnir gengu þannig eftirPrec- isionkerfinu: SuBur NorBur 1L ÍH lS(a) 2H(b) 2G 3H . 3S(c) 4G t 5S 7G(d) , (a) Fimmlitur og lika I Super- Precision alpha spurnarsögn. (b) AllgóBur spaBastuBningur. (c) NokkuB gó&ur spaBalitur og betra en lágmark. (d) NorBur gengur út frá þvi, aB ef annar hvor háliturinn er þéttur, þá séu 13 slagir nokkuB öruggir. Vanti hjgrtadrottning- una, þá eru góBir möguleikar á fimmspaBasiögum.sex slögum á ása og kónga þar fyrir utan og tveir i viBbót á láglitina. Vestur spilar út tigulniu. Aust- ur lætur fjarkann og suBur fær slaginn á gosann. Hvernig á hann aö spila spiliö? ÞaB er augljóst aö þaB eru há- litadrottningarnar sem skapa vandræöin. Sé hægt aö finna aBra hvora, þá er nóg af slögum i alslemmuna. Þaö getur ekki veriö rétt aö svina strax i öörum hvorum litnum, en I hvaöa röö á aö taka möguleikana? Viö athugum þetta betur eftir helgina. FÍ«6rir _ Eigum f yrirlígg jandi eftirtaldar fjaðrir i Volvo og Scania Vöru- bifreiðar. Framf jaðrir í Scania L - 56/ L 76, LB 80, LB 85, LB 110, LBT 140, LS 56. Áfturfjaðrir i Scania L 56, L 80, LB 80, LB80, LB 110, LBS 140. Stuðfjaðrir í Scania L' 56. Afturfjaðrir í Volvo FB 88, NB 88, G 89. Framfjaðrir í Volvo F 86, FB 86. Augablöð og krókblöð i Scania LB 110. Hjalti Stefánason 'Simi 84720. Umsjón: Anna Heiðurl Oddsdóttir. ......111 v1 feiðtrn Þeir, sem kaupa sér bíla eru oft ekki ánægðir fyrr en þeir hafa gert á þeim einhverjar breyt- ingar, sem gera þá frá- brugðna öðrum farar- tækjum af sömu tegund. Yfirleitt gengur sköpunargáfa bilaeig- enda þó ekki lengra en svo, að þeir láta sér nægja að mála á bílana sina nokkrar rósir eða strik hér og þar, bæta við þá einhverjir smávægi- legum tilfæringum og annað þess háttar. Sumir eru samt talsvert róttæk- ari hvað þetta snertir, eins og þessar myndir af Volkswagen bilum — eða bjöllum eins og þeir eru oft kallaðir — bera með sér. Þeir breyta bilunum sínum í hestvagna eða kappakstursbíla, rækta á þeim gras og blóm og svo mætti lengi telja. Uppátækin eru stundum slik, að bilarnir eru nánast óþekkjanlegir eft- ir að hafa gengið i gegn- um hreinsunareldinn. -AHO

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.