Vísir - 16.07.1977, Page 9

Vísir - 16.07.1977, Page 9
VISIR Laugardagur 16. júN 1977 9 skrifar um flutninga- mól varnarliðsins fró Keflavik til Stokksness við ^Hornafjörð Flugfélagilslandsh/f til Hafnar i Hornafirði i samstarfi viB HreinGaröarsson,sem nú hefur látið af störfum hjá setuliðinu. Var þetta mest póstur og smærri flutningar. Guðmundur ætti þviað vita, að hámarksálag verktaka i samningum við setu- liðið er 15% fyrir umstang og annað sem þá er innifalið i verk- samningnum. 1 sambandi við uppgjör til min, en Guðmundur var látinn greiða mér ógreidda reikninga fyrir akstur, dregur hann frá þeim 17%. Þannig ætlar hann sér að taka 15% + 17% sem ger- ir 32% fyrir sinn snúð. Má það teljast nokkuð langt gengiö i ó- skammfeilni, enda mun ég ekki hlíta þvi. En nú kemur rúsinan I pylsu- Rúsínan í pylsuenda- num komin # |« r i Ijos Undan farið hefur I blaði yöar verið rætt um flutninga fyrir setuliðið frá Miðnesheiði austur á Stokksnes við Hornafjörð, og þær furöulegu ráðstafanir, sem gerðar hafa verið i sambandi við þann flutning. Eins og fram hefur komið hafði ég þessa flutninga um tima, og gekk það allt snurðu- laust þar til mér var sparkað fyrirvaralaust, til þess að koma að Guðmundi yfirverkstjóra hjá Eimskipafélagiíslandsh/f, sem þá nýlega hafði veriö rekinn frá starfi vegna smygls á sjón- varpstækjum og ef til vill fleiru. Meðan Guðmundur var enn i fullu starfi hjá Eimskipafélagi íslands h/f, er mér tjáð að hann hafi jafnframt haft með höndum flugfrakt fyrir setuliðið með endanum og er ég frétti það duttu mér allar dauðar lýs úr höfði. Þaö má segja að lengi lifir i kolunum, þvi að nú fyrir nokkru kom bilabraskarinn upp i Kristni Finnbogasyni, fram- kvæmdastjóra Timans sem ásamt Guðmundi hefur keypt fiutningabil til að annast þessa flutninga fyrir setuliðið. Allir minir félagar og menn, sem annast landflutninga eru mjög óánægðir með svona vinnu- brögð. Það væri ærin ástæða til að benda á ýmislegt varöandi þessa furðufugla sem ég læt þó ósagt i bili. Ég vil svo þakka Visi fyrir að geta, af einurð og hleypidóma- laust, stungið á ýmsum kýlum i rás viöburðanna, og er sannar- lega ekki vanþörf á þvi. «1 Eftir 14 ára reynslu á ís- iandi hefur runtal-OFNINN sannað yfir- burði sina yfir aðra ofna sem framleiddir og seldir eru á Islandi. Engan forhitara þarf að nota viö runtal-OFNINN og eykur það um 30% hitaafköst runtal-OFNSINS Það er alstaðar rúm fyrir runtal, runtai-OFNINN er framleiddur úr svissnesku gæðastáli. Runtal-OFNINN er hægt að staðsetja alstaðar. Stuttur afgreiðslutimi er á runtal-OFNINUM. VARIST EFTIRLÍKINGÁR, VARIST EFTIRLÍKINGAR PUntal OFNAR hf. Siðumúla 27. Ofnasmiðja Suðurnesja hf. Keflavlk. Stefán Guöjohnsen skrifar: V ) sveit hans sigraði sveit Ely Culbertson i Buda- pest árið 1937 i keppni um heimsmeistaratitil- inn. Landi hans, enski bridge- meistarinn Rixi Markus, skrifar eftirfarandi um Schneider I bók sinni „Bid Boldly, Play Safe”: Eg hef oft verið spurð, hvort nokkur einn spilari geti i sann- leika kallast betri en allir hinir. t dag get ég ekki gefið ákveöið svar: það fer eftir þvi hver er best upplagður. Mörg lönd eiga snjalla einstaklinga: Terence Reese i Englandi, Mathe og Schenken i USA, Forquet og Garozzo i Italiu og svo frv. En Karl Schneider er i sérflokki. Tækni hans er frábær, einnig spilar hann mjög hratt og dóm- greind hans fullkomin. Hann getur spilaö á móti hverjum sem er og náö ágætum árangri. Það viröistallt svo auövelt, þeg- ar maður sér hann spila: ekkert hik, engar vonbrigðastunur, að- eins eðlileg fullkomnun. Það er lærdómsrfkt og ánægjulegt aö sjá hann leysa eftirfarandi verkefni: Með suður gjafara, alla á hættu, gengu sagnir á þessa leið: Suöur Vestur Noröur Austur 2L 2S pass 3G! 4L pass 5L 5S 7L pass pass pass Bridgemeistar- inn Karl Schneider fró Austurríki Fyrir stuttu lést einn af mestu bridgemeist- urum heimsins, Aust- urrikismaðurinn Karl Schneider. Hann varð fyrst frægur, þegar Schneider var ekki viss um að sjö lauf stæðu, en hann vonaöi að andstæðingarnirfæru i sjö spaöa, eða að makker ætti stuðning við annan rauða litinn, drottning eða tvispil i öðrum lit gæti verið nóg i þrettán slagi. Þegar spaðakóngur kom út og hann sá blindann, varð honum strax ljóst að svarta drottningin gæti komið að jafn góðum notum. Hann trompaöi fyrsta slaginn, tók tvisvar tromp, lagði siðan upp spilin og snerisér aðvestri: Ef þú átt fjóra tigla, þá stendur spilið. Þetta er staðan þegar suður hefur spilaö öllum trompunum: *,D 4 D-6-4 ♦ 7-6 4.3-2 4 V ♦ * A G-10 D-G-10 4, 9 V 9-8-2 ♦ 9-8 * - ♦ * 4 D-3 V D-6-4 ♦ 7-6-5-4 * G-10-9-2 A-K-G-10-2 • G-10-7-5 D-G-10-3 9-8-7-6-5-4 9-8-2 9-8 5-4 4 - y A-K-3 4 A-K-2 4 A-K-D-8-7-6-3 J A-K-3 ^ A-K-2 Sagnhafi tekur ás, kóng og sið- an lítið hjarta á drottninguna. Vestur getur ekki valdað tigulinn, nema að kasta spaðaás og þá veröur spaðadrottningin þrett- ándi slagurinn. OOOO Axj&í - VESTUR-ÞYSK GÆÐAFRAMLEWSLA Au4i 80 er glæsilegur fólksbíll sem hefir að baki sér hina viðurkenndu vesturþýsku tæknikunnáttu og gæðaframleiðslu, sem tryggir þægilegan, öruggan og ódýran akstur. — Gjörið svo vel að líta inn og við munum gera okkar besta til að leysa úr spurningum yðar varðandi Au4i 80, sem á sér stærri bróður, hinn glæsta AuAmoo HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Simi 21 240

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.