Vísir - 16.07.1977, Page 13
12
Laugardagur 16. júli 1977
VISIR Laugardagur 16. júll 1977
13
Nú fer í hönd helgin 16.-17.
júlí. Þessa sömu júlídaga
fyrir 350 árum/ nötraöi aIII
island af hræðslu viö eina
þá mestu ógn, sem yfir
þjóðina hefur dunið.
„Tyrkjaránið" köllum við
það, — og sú misskilda
nafngift hefur haldist. Hér
voru ekki Tyrkir á ferð,
heldur múhameðstrúar-
menn frá Alsir í Norður-
Afríku. Þeir gengu ber-
serksgang um íslensk
byggðalög, rændu, drápu,
brenndu og nauðguðu. Verst
urðu örlög Vestmanna-
eyinga.
Víkingahugsjónin
Þegar skáldiö og villimaöurinn
Egill Skallagrimsson var 6 ára, á
hann að hafa ort þessa litt barns-
legu visu:
Þaö mælti min móöir,
aö mér skyldi kaupa
fley og fagrar árar,
fara á brott meö vikingum,
standa upp i stafni,
stýra dýrum knerri,
halda svá til hafnar,
höggva mann og annan.
Bera, móöir Egils, kvaö hafa veriö
hrærö yfir svo efnilegum syni.
Egill Skallagrimsson var vissu-
lega óvenjulegt barn. En slik dýrk-
un á vikingalifinu, þrá eftir aö leiöa
heilu byggöalögin til slátrunar, var
ekkert einsdæmi I þá daga. Flestir
islenskir strákar báru svipaða von i
brjósti sér. Aö fara i viking, meö
öörum oröum aö fremja fjölda-
morð, brenna bæi og nauöga kon-
um, var hrein hugsjón. Þaö er
kaldhæðni örlaganna, aö nákvæm-
lega sama athöfn átti eftir aö leiöa
yfir islensku þjóöina einar mestu
hörmungar i sögu hennar. Það var i
júli fyrir 350 árum.
Forsaga málsins
innanlands.
Islendingar lutu aö sjálfsögöu
danskri stjórn. A 15. og 16. öld juk-
ust deilur dönsku landstjórnarinn-
ar viö enska kaupmenn, seir
J reyndu stööugt að efla verslun sina
viö Vestmannaeyinga. Bann Dana
viö slikum viöskiptum stoöaði litt,
og loks 1586 gaf konungur út tilskip-
un og réö menn til þess aö setja upp
rammgert virki á Skansinum i Eyj-
um, og skyldi þannig komiö i veg
fyrir frekari heimsóknir Englend-
inga. Þess skal getiö, aö þessar
óskir voru vart i samræmi vö óskir
Eyjamanna sjálfra, þar sem kjör
enskra kaupmanna voru betri en
danskra.
En virki var reist i Eyjum, og ní
beindu vigalegar byssurnar hlaup
um sinum út á höfnina.
Islendingar höföu sinar spurnii
af Tyrkjum i þá daga. Svo segir
bók Jóns Helgasonar, Tyrkjarán-
inu:
,,t byrjun seitjándu aldar höföt
vikingar frá löndum Múhameös-
trúarmanna aldrei komizt til ls-
lands. En hatriö i þeirra garö haföi
fyrir löngu veriö vakiö og óttinn vit
í þá magnaöur sem veröa mátti at
1 óséöu. Fylgjendur spámannsins
(Múhameös) voru hinn sameigin-
legi óvinur allra kristinna þjóöa.
grýla þeirra, skotspónn og ásteyt-
ingarsteinn.” Þaö er þvi ekkerl
óeölilegt aö þeir N.-Afrikönsku sjó-
ræningjar, sem þá fóru ruplandi
um Miöjaröar- og Atlantshaf
skyldu vera álitnir Tyrkir.
Feitur biti í norðri
Sem fyrr segir, voru n.-afri-
kanskir sjóræningjar viöa um höf á
16. og 17. öld. Þeim hafa borist
fregnir af illa varinni eyju i norðri,
en einnig mun þeim fljótt hafa ver-
ið kunnugt um virkið i Eyjum.
Vordag einn áriö 1627 lagði svo
stór floti vopnaöra vikingaskipa
upp frá N.-Afriku. Stefnan var sett
á tsland.
Fljótt fóru þó erfiöleikar Atlants-
hafsins aö segja til sin, og megin-
hluti flotans heltist úr lestinni. En
fáein skip náöu alla leið til eyjunn-
ar i noröri.
Fyrstu áhlaupin
tókust misvel
Snemma morguns 20. júni sáu
Grindvikingar stórt skip á siglingu
út á hafi, sem stefndi að landi.
Heimamenn voru grandalausir,
enda aöeins vanir friösamlegum
heimsóknum kaupmanna ab utan.
Skipverjar létu greipar sópa um
eigur manna, rændu 15 mönnum.,
dönskum og islenskum, en drápu
Ólafur Egilsson var einn þeirra
Eyjabúa, sem uppliföu
hörmungarnar i júlimánuði fyrir
350árum.Munnú veröa gripiö niö-
ur i lýsingar hans á þvi sem gerð-
ist, og eru þær teknar úr litlu kveri
eftir ólaf, sem prentað var 1852.
Vikingarnir komu að landi mánu-
daginn 16. júli. ólafur segir: „Þá
kvöld var komiö, drógst fólk i
burtu, þvi þeir útlendu þóttust
þekkja skipin, að þaö væru varnar-
skipin, er hjer við land áttu að
vera, og fór þvi hvur heim til sin, og
allt datt i logn, svo þeir satansþjón-
ar, bölvaöir moröingjarnir, feingu
sinn frammgáng.”
ÞEIR
ÞJbNAR,
ÖLVADIR
- um þessa helgi eru 350 ár liðin frá Tyrkjaráninu í Vestmannaeyjum
engan. Er þeir höföu einnig hertek-
iö tvö herskip, danskt og enskt,
undan ströndum landsins, þótti
þeim timi til kominn aö ráöast á
sjálft höfuðbóliö, Bessastaöi á
Alftanesi.
Viö eigum erfitt meö aö imynda
okkur þá skelfingu, sem nú greip
landsmenn. Fréttin úr Grindavik
æddi yfir landiö.Enginn vissi, hvar
þessir vágestir myndu næst leggja
aö landi. Allir biöu...og bibu.
Hvergi var mönnum þó eins órótt
og viö sunnanveröan Faxaflóa, þvi
Lltill Eyjamaöur I munna Hundraömannahellis. Fyrir 350 árum var
Afrikuræningjarnir óöu um eyjuna.
hellirinn troöinn skelfdu fólki, sem hfröist þar á meöan trylitir
Visismynd: Guömundur Sigfússon.
aö heyrst haföi að vikingarnir
stefndu vestur meö landinu, og á
þessu svæöi var margt að sækja.
A Bessastööum tók hirðstjóri
konungs til höndunum. Holgeir
Rósenkrans hét hann, og hann hóf
þegar vigbúnað með hermönnum
sinum og Islendingum. Virki var i
skyndi hlaðið i Bessastaðanesi, þaö
búiö fallbyssum frá Bessastööum,
og til marks um þann ásetning
heimamanna aö reyna allt til varn-
ar „Hund-Trykjanum” má nefna,
aö nokkrir voru látnir smiöa langar
stengur, er viröast máttu atgeirar
úr fjarlægð.
Reyndar er sú saga af viöbúnaði
á Bessastööum frægust, aö hirð-
stjóri sjálfur lét allan timann
tygjaöan hest standa aö húsabaki á
staönum. Dró þetta aö vonum úr
virðingu landans fyrir þessum
frækna flotaforingja.
Brátt voru vikingarnir komnir
fyrir Garöskaga og renndu nú á
skipunum inn eftir Faxaflóa. Grip-
um niður i lýsingu Jóns Helgason-
ar: „Þannig mjökuöust þau inn
fjaröarmynnið — hægt, en ánalls
hiks. Vestankulib gældi viö seglin,
sól gengin mjög til vesturs, útfiri
sjávar. Litla stund var eins og allt
stæöi á öndinni á Alftanesi þetta
sumarkvöld, laugardaginn hinn 23.
ágústmánaðar.”
Skothriö hófst. Fyrst Afrikubúar,
og Islendingar svöruöu. En svo
geröist þaö skyndilega, ab skip
ræningjanna strandaði, er þeir
vildu vikja sér undan kúlum lands-
manna. Þeir náöu þvi loks á flot
aftur fyrir augunum á Islendingum
og ákváðu aö hætta viö svo búið.
Stefnan var sett heim til Afriku.
Strandhögg
á Austfjörðum
Onnur tvö skip úr ræningja-
flotanum lentu á Austfjöröum,
geröu þar strandhögg og rændu,
drápu og eyöilögðu. Þeir heima-
menn sem þvl gátu viö komiö, flýöu
langt inn i landið. Loks voru
byggðirnar rændar öllu verömæti,
lifandi sem daubu.
Stefnan sett á
Vestmannaeyjar.
Vestmannaeyingar uröu felmtri
slegnir viö fréttirnar frá Grinda-
vik. Voru þar Danir I fararbroddi
vigbúnaöar sem annars staöar. At-
kvæöamestur var Lárits Bagge,
kaupmaöur, og hann geröi örlaga-
Tyrkjabyssan svokallaöa. Viö hliö hennar liggur patróna, sem
hlaða varö fyrir hvert skot. Byssan er nú í eigu Byggöasafns Vest-
mannaeyja, sem lét smlöa undir hana.
rik mistök. Hann lét jarna byssurn-
ar við virkiö gamla á Skansinum,
og hugöist þannig forðast aö vik-
ingarnir gætu beitt þeim i sina
þágu. öll vörn Eyjamanna beindist
þvl út á höfnina.
A leiö sinni til Eyja hertóku sjó-
ræningjarnir enskt kaupskip. Skip-
ver jum var hllft meö þvi skilyröi aö
þeir greiddu förina til Eyja. Þaö
mun hafa veriö fyrir filstilli þess-
ara herteknu Englendinga, aö sjó-
ræningjaskipin þrjú lögöu alls ekki
leiö sina inn á höfnina I Heimaey,
heldur gengu á land á henni
austanverðri.
6 8'HDft
^ «u**c*>msRe> u t
Þessi rissmynd sýnir leiö ræningjaskipanna meö strönd tslands.
Fyrsta skipiö kom aö landi I Grindavlk, hélt þaöan fyrir Reykjanes
og inn á Skerjafjörö, slöan vestur fyrir Snæfellsnes og lét þaöan I
haf. Nokkru sföar komu tvö skip aö landi I Lóni, sigldu þvf næst inn á
Berufjörð og þaðan noröur meö landi allt til Reyöarfjaröar. Þau
hittu hiö þriðja, er þau héldu aftur suöur um, og fóru öll til Vest-
mannaeyja.
„Einn flokkur illvirkjanna, er f
voru hjer umm bil 150 manns,
hjeldu þegar til dönsku húsanna,
drápu undir eins, þá er á leiö þeirra
uröu og mótstööu veittu, en suma
ráku þeir meö höggum á undan
sjer. Annar flokkur þeirra kom til
byggöa á Ofanleiti, handtóku þeir
mig meö konu minni vanfærri og 2
börnum okkar og 2 vinnukonum, og
þá er jeg vildi mótstööu veita,
böröu þeir mig og hröktu, og fjekk
jeg margan steyt af byssustingjum
þeirra, og hefur mig sfðan hvaö
mest furðað, aö þeir skyldu láta
mig lifi halda.”
„Ein kona, meö tvævetru barni,
varö fyrir þeim, hún þoldi ei aö
gaúga meö þeim herteknu, og köst-
uðu þeir henni og barninu undir
eins á bálið, enn er þær nefndu
gvuð, grenjuðu þeir og hrundu
þeim meö spjótsoddunum inn I eld-
inn. Þeir leitubu i hvurju húsi og
holu, og skriöu sem mýs eöa kvik-
indi, þeir klifruðust upp i byrgin, og
tóku fólk þaöan, það er þeir náöu,
en skutu á hina, er þeir gátu ekki
tekið, og dóu sumir við þaö upp i
fiskabyrgjunum. A meðal annarra
varö fyrir þeim i þessum svifum
maöur, aö nafni Bjarni Valdason,
hann hjuggu þeir umm þvert and-
litiö fyrir ofan augu, og er konan,
sem meö honum gekk, sá það, fjell
hún þegar yfir likamann meö miklu
veini, tóku þeir þá I fætur henni, og
drógu hana sem annaö hræ, svo föt-
in komust framm yfir höfuöiö, siö-
an söxuöu þeir þann dauba i smá-
stykki, eins og sauöakropp i spaö
brytjaðan, enn konu hans ráku þeir
aö dönsku húsunum, og hrundu
henni I fángaflokkinn, enn framar
fundu þeir einn kvenmann á haröa
hlaupi, og eltu hana, uns hún fæddi
fóstur sitt, og datt hún þá dauð niö-
ur, og fóstriö meö.”
„Kvenmenn fundust hingaö og
þángaö dauöar, sundurhöggnar og
sviviröilega útleiknar. Mann, aö
heiti Asmund, stúngu þeir i hel á
sinni sóttarsæng, svo rúmiö flaut I
blóöi hansr Mesta ánægja þeirra
var, aö saxa i sundur þau dauöu I
smástykki.”
Þessir atburöir geröust allir 17.
og 18. dag júlimánaöar. Alls drápu
þessir vágestir um 36 manns I Vest-
mannaeyjum og rændu 243. Talið
er, aö um 100 hafi getað faliö sig i
björgum og sprungum.
örlög herteknu
islendinganna
örlög þeirra Islendinga sem sjó-
ræningjarnir fluttu meö sér aftur
til N.-Afríku, uröu misjöfn, en yfir-
leitt slæm.
Aöbúnaöur fólksins I skipsrúmi
yfir Atlantshafiö var ekki svo
slæmur, segir Ólafur Egilsson.
„Tyrkir” geröu sér t.d. gælt við
ungabörn, og fæöuskortur var ekki
tilfinnanlegur.
Þegar til Alsir kom, hófust
ræningjarnir strax handa um aö
selja Islendingana þrælasali. Var
gengiö meö fangana á torg nokkuð i
Alsirborg, þar sem þeir voru seldir
sem þrælar og ambáttir. örlög
karla og flestra kvenna uröu þau,
aö þræla viö misgóöan aöbúnaö
fyrir kröfuharöa húsbændur. Þó
eru þess dæmi, aö fagrar konur
hafi veriö seldar höföingjum ogþæi
siðan komist til metoröa i borginni,
oröiö nokkurs konar yfirstétt þar.
Hafa fáeinar skáldsögur islenskar
veriö ritaöar um slikt, oft byggöar
á staðreyndum. Þessar konur
sneru þá algerlega baki viö lagra
settum löndum sinum.
Fæstir þessara Islendinga sáu
fósturjörö sina nokkurn tima aftur.
Þó sendu ræningjarnir séra ólaf
Egilsson til Danmerkur þeirra er-
inda að safna fé, svo hægt væri aö
leysa út einhverja fangana. Meö
erfiðismunum tókst Ólafi að safna
saman nægu fjármagni til þess, aö
10 árum siðar voru 10 Vestmanna-
eyingar keyptir út. Fé þetta kom
bæöi frá Dönum og tslendingum.
Mun láta nærri, aö um 10. hver her-
tekinn tslendingur hafi snúiö aftur
á næstu árum.
Menjar um
Tyrkjarániö
Þorsteinn Þ. Viglundsson, for-
stööumaður Minjasafnsins i Eyjum
og fyrrum skólastjóri Gagnfræöa-
skólans, má heita sérfræöingur I
þvi sem viökemur Tyrkjaráninu.
lending, sem ekki vildi láta sig fyrr
en i fulla hnefana, og liklega goldið
fyrir þaö meö lífi slnu. Telur Þor-
steinn hnappinn einn hinn allra
merkasta sögugrip, sem safniö eigi
i fórum sinum.
Loks má nefna tvo hella, sem
fullvíst má telja aö Vestmanna-
eyingar hafi falið sig i meðan
hildarleikurinn gekk yfir. Annar er
svonefndur Hundraðmannahellir,
sem stendur ennþá, en hinn grófst
undir hraun i gosinu 1975. Rauö-
hellir er hann kallaöur, sökum
litarins á veggjum hans, sem staf-
ar af bergtegundinni, en áöur töldu
menn veggina litaöa blóði.
Auk þessara minnismerkja eru
svo ýmis staöarnöfn I Vestmanna-
eyjum tengd Tyrkjaráninu. Nægir
þar að nefna Ræningjatanga á SA-
strönd eynnar, þar sem ræn-
ingjarnir gengu fyrst á land.
Einsdæmi
Þorsteinn Þ. Viglundsson vissi
engin fordætni þess, að n.-afriskir
sjóræningjar, sem voru aösóps-
miklir á þessum timum, heföu
gengiö á land nokkurs staðar. Þeir
rændu verslunarskip á höfum úti,
og þá sérstaklega á Miöjarðarhafi,
þar sem ttalir uröu ósjaldan fyrir
barðinu á þeim. Þorsteinn haföi
aldrei heyrt um aöra landgöngu i
N.-Evrópu. Ástæöa strandhöggsins
á Islandi er þvi vafalaust sú, aö
ræningjunum var kunnugt um þaö,
hve fátt var til varnar hér.
Tímarnir eru breyttir
Þaö er ótrúlegur lestur að kynna
sérsögu Tyrkjaránsins. Alls staöar
skin i gegn, hversu mjög striö var
tslendingum afstætt og framandi.
Reyndar hefur einu sinni veriö inn-
lendur hér á Islandi, — og hann var
i Eyjum. Ariö 1856 stofnaöi danskur
lautinant i Eyjum litinn her meö
vöskum piltum. Æfingar fóru fyrst
fram meö trésköftum, en siöar
■ - * - - ■ : V— ... ;;
(PitUrbellir Ó. K.>. Örin itefnir J rattfina J bellitþdbinu. í>irr)htrtiur
af kellinum. eins or bnnn cr nú.
Þverskuröarmynd Þorsteins Þ. Vfglundssonar af RauöahelH, sem
getiö er um I greininni. Hellirinn liggur nú undir hrauni.
Rpip..
k'
Tyrkneski hnoppurinn
i Byggðarsafni
Vestmannoeyja
Fyfir mörgum árura fannst «e>'ptur trevjuhnappur i k-lgarði t námumla víÖ Straml-
veginn hér í ekki langt frá Mandal. Hnappurinn fannst vor eitt, þtgar garöutínn
var parldur. Á honum, $cm cr úr cirblömlu, ct hálfmáni og stjarna.
Surair hugsa $t*r hnappinn orðinn þannig til i Eyjum:
I Tyrkjaráninu 17. og 1H. júlt 1627 fundust þeir Hyjabúar, sem ckki vildu láta
hlut tinn fyrir rarningjunum fyrr en í fulla hnefana. Sviftingar hafa átt sér staft milli
Islcndings og rarningja og hinn fyrri slitift treyjuna frá ræningjanum efta jafnvel rifift
af honura fotin í örvsentingarfullri ofsareifti, og goldið sifian (yrir meft lífi sínu. Hf
tíl vill koðift þafi heldur cn þrjcldóm i ánauft suður í Afr/ku.
Viti tcljum þennan hnapp cínn hinn atlra merkasta sögugrip, sem Byggftarsafnift
á í fórutn sínum. Jón Stefánsson i Mandal gaf Byggftarsafninu hnappinn og á
raiklar þakkir skildar fyrir /rá Öllum siiguunnandi Hyjabúum.
Frcymóftur listmálari Jóhannsson teiknafti myndina nf hnappnum. bokkum vift
Myndin sýnir hnapp þann, sem fannst I kálgarði I Vestmannaeyjum
og taliö er fullvlst aö sé úr skyrtu eins ræningjanna. Myndin er úr
ársriti Vestmannaeyja, Biiki, sem Þorsteinn Þ. Vlglundsson gefur
út.
Hann hefur safnaö saman ýmsum
munum, sem snerta málið.
Fyrsta ber aö telja svonefnda
Tyrkjabyssu, Er veriö var aö
dýpka höfnina I Vestmannaeyjum
áriö 1968, kom upp hlaup, sem likt-
ist byssuhlaupi. Við nánari eftir-
grenslan kom i ljós aö hér var um
aö ræöa sams konar byssu og norö-
ur-afriskir sjóræningjar notuöu á
miööldum. Lét Þorsteinn smiöa
stall undir hlaupiö eftir fornum
lýsingum.
Fyrir nokkrum árum fannst svo I
kálgarði i Eyjum hnappur, sem tal-
iö er fullvist aö sé af skyrtu eins
ræningjanna. Leiöir Þorsteinn aö
þvi getum, aö hnappurinn hafi rifn-
ab af i átökum ræningjans vib Is-
sendi konungur herdeildinni 60-70
byssur. Viö fráfall Danans lagöist
sú iðja fljótt niöur, samkvæmt eöli
landans.
Enn þann dag i dag er tilhugsun-
in um blóöugt striö viö aörar þjóöir
okkur óraunveruleg og framandi.
Enda ráöa afriskir sjóræningjar
ekki lengur höfunum, heldur risa-
oliuskip, risafarþegaskip, risafisk-
veiöiskip, — og risaherskip. Arás á
þjóö svipuö þeirri sem Isíendingar
uröu fyrir, fyrir 350 árum, er vart
hugsanleg nú. Nú er strltt meö viö-
skiptahöftum, njósnum, baktjalda-
þvingunum, og, ef i haröbakka
slær, kjarnorkusprengjum.
—HHH.