Vísir - 16.07.1977, Page 14

Vísir - 16.07.1977, Page 14
14 Laugardagur 16. jdll 1977 VISIR Eigð'ann sjólfur Jón G. Sólnes var eitt sinn sem oftar á ferð erlendis/ og að þessu sinni i Bandarikjunum. Fór hann vestur til San Fransisco í Kaliforníu, og þaðan aftur til New York. Gisti hann þar eina nótt og flaug síðan heim á ný. Skömmu áður en flug- vélin átti að fara hringdi Sólnes á leigubíl, og bað bílstjórann að aka sér út á Kennedyflugvöll, og var það að sjálfsögðu auðsótt mál. Bar nú ekkert til tíð- inda á leiðinni á flug- völlinn, og þegar þang- að er komið, segir bfl- stjórinn að aksturinn kosti fjóra dollara og niutiu sent. Sólnes tók upp fimm dollara seðil, rétti bílstjóranum og bað hann hirða afgang- inn. Hrópaði þá bilstjórinn á eftir Sólnes: „Nei, nei, bíddu aðeins, sá sem ekki hefur efni á að gefa nema tiu sent i þjórfé, hann hlýtur að þurfa á þeimaðhalda sjálfur.— Hérna er afgangurinn!" „Ég verö að játa að ég varð orðlaus" er haft eftir Jóni! . :\ Sovét- __ _ li urahverfú* Tnemwa á nittóndu ÖW. H«tt er við að þanarar hanx hatígnár rluttakwiar* sncmme ft nitjándu öld tiefftu wftlö togln leitir nókk«6 «f þetr hnfftu verift kallsftir sovétmvnn #v*> »vm hundraft árum fyrtr þa byllíftgu wm gat «f b*t Sovétrtktn ugtýsingar i MorgttnhUfttnu *<*rði»t og sénttcbur athorftur f grr Þar bírtast hitít vift hKft frétt um öft ..örfAír brjðtn ftcftn jafnréttí íkvnja) i mi&ýxlntfum': o« aug- iysing þar íem allabt>r kven- maftur er tíafftur ttí #ft augiýw WjftmflutninBatíPki. Vifta ura Iftntí t»fa menn rin- mitt verift aft aniimh gegn mi»- brókun kvenlegrar nekUr { þágu óllkiegasta varnlng* og tíl darmís i Svfþjóft hafa vcfift »*m- þ>kkt Jög. s«ra bsuuia nuglys- ingar, sem fela l $er nifturlit-gj- andi spegf**)óBir meft kynferti. örfftir brjftta gegn jafnrétti i augl,<’sin«um ...NOTAR AÐEINS (^PIONEER Arni Bergmann I „klippt og skoriJ” i ÞJíBvilJanum I gær. Bjálkinn í auga sjálfs þín og flísin í auga náungans Þjóöviljinn tekur Morgunblaðið í gegn í gær, og skammar það fyrir að birta auglýsing- ar með myndum af nöktu kvenfólki. Sérstaklega finnst þeim á Þjóðviljanum hall- ærislegt að birta slika auglýsingu við hliðina á frétt um brot einstakra manna á lögum um ókyngreíndar auglýs- ingar. Þetta eru i sjálfu sér ágætis ábendingar hjá Þjóðviljanum, en ekki fer þó hjá þvi að lesend- um verði hugsað til þess sem „þrjár manneskjur i Uppsölum" segja í les- endabréfi framar i sama blaði. Þar álasa þær Þjóð- viljanum mjög fyrir þær auglýsingar „hins vonda kapitalisma" sem hann birti daglega, og segjast ekki skilja hvernig þær geti sam- Lesendabréf i Þjóbviljanum I gær. rýmst megin hugsjónum blaðsins. Já, það er margt mannanna bölið, og sjálfsagt stundum leið- inlegt þetta með flisina og þjáikann! A.H f rmun og veru er full *st»6* Ul J *ð halda þvt fr*m, •» *ugJí* " ing*r atþecsu tngl »*u rauo l*k ark beldur tn ým**r þ»r w» Id* I sér mlsmuftun kynja I «Urf*«uglý*lntíum. Landafrœði Ekln vrrftur bcfra- *rt *f þc*»- *rt fréftamynd, s«m „pagbtuft- jft” birti á þnftjudagínn raeft textanum „Arabftleifttogar rrfta nú um ktofnun Palestlnu- tlkl« * þelm *v»ftum Mtm Isra •lar hafn hertjklft", »ft dag- pósftfiritm """" ‘1 * 111 i i Auglýsingarnar í Þjóðviljanum ltÍLv\MAUKAl)(Jll VÍSIS Höfum til sölu mikið úrval notaðra Citroen bifreiða G/obusP Lágmúla 5, simi 81555. CITROEN^ BU Tegund: e CHEVROLET TRUCKS Tegund: Arg. Verð í þús. DodgeDartGT '70 1.300 Ford Maverik '71 1.100 Peugeot504disel '73 1.350 ToyotaMII '73 1.330 Chevrolet Nova '73 1.550 Ford Comet (skuldabréf) '73 1.550 VW Golf '75 1.400 Citroen GS 1220 club '74 1.300 Jeep Wagoneer '75 2.9Ö0 Volvo 144 '69 950 Fiat128 '74 750 Chev. Nova Custom V. 8 (skuld) '74 2.300 Chevrolet Impala '74 2.300 Austin Mini '74 650 VaushallViva '75 1.200 Scout II '73 1.750 Chevrolet Nova 72 1.250 Chevrolet Malibu 75 2.300 Volvo 144 de luxe '74 2.100 Chev. Blaser 76 3.600 Chevrolet Nova sjálfsk. '74 1.950 Peugeot 504 71 , 050 Bronco 72 1.550 Volvol44de luxe 71 1.350 Saab99 74 1.900 Scout 11 V 8 '74 2.600 Scout 11 beinsk. '74 2.300. Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMl 38900 FjiAT sýningarsalur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-5 Teg. Fiat126 Fíat127 Fíat 127\ Fíat127 Lada Topas VW1302 Fíat 1100 Fiat 238 Van Fíat128 Fiat128 Fíat128 Cortina 1300 Mini Mini VW1300 Fíat 128 Special Fíat 131 Special Fíat 132 GSL Fíat 132 GLS Fiat 132 GLS Fiat 125 Berlina Lancer Cortina 1600 Lada Station Fiat 125 P Fíat 125 P. Station Trabant Cavalier hjólhýsi J• verð í þús. 75 650 '73 600 '74 680 '75 820 '75 850 '71 450 '66 120 '75 1.250 '72 400 '73 650 '74 750 '74 1.100 '74 540 '75 750 '70 320 '76 1.400 '76 1.550 '74 1.250 '75 1,550 '76 1.800 '71 450 '74 1.150 '74 1.200 '75 950 '74 720 '75 980 '77 630 Tilboð FIAT EINKAUMSOC A ISLANOI Davíð Sigurðsson hf. Siðumúla 35, simar 85855 — 'brcC I Árg. Tegund 76 Honda Civic 76 Cortina 2000 XL sjálfsk. 76 Cortina 1600 2ja d. 76 AustinMini 75 Fiat 128 75 Sunbeam Hunter, station 74 Ford LTD 74 Cortina 1300 76 ToyotaMKII 74 Bronco 6 cyl 74 Cortina 1600 XL 74 Comet Custom 74 Fiat128 74 Cougar XR7 74 Citroen GS 1200 74 Fiat 132 GLS 1600 74 Hillman Hunter 73 Escort 73 Austin Mini 74 Wagoneer 74 Saab96 74 Escort 74 Mazdaóló 73 Escort Sport 74 Cortinal300 74 Fiat128 73 Hillman Hunter 73 Transitdiesel 72 Comet4rad. 71 Opel Rc. 1700 72 Comet4rad. Verð i þús.i. staðgr. 1.250 2.100 1.500 950 900 1.200 1.900 1.100 2.100 2.100 1.450 1.900 750 2.200 1.150 1.280 930 820 520 2.100 1.450 830 i 1.300 820 1.150 730 750 930 1.200 900 1.150 Við höfum kaupendur að nýlegum vel með förnum bilum. Góðar útborganir. Opið alla virka daga 9-6 SVEINN EGILSS0N HF FORO HUSINU SKEIFUNNI 11 SIMI 65100 RfVKJAVlK TILSOLUI Fólksbílar-vörubíiar-kranar-bátavélar Volvo fólksbílar Volvo 144 '71, '73 '74 sjálfsk. og beinsk. Volvo 142 '72, '73 og '74 Voivo 244 '76 beinskiptur Volvo 244 '75 Volvo stationbílar Volvo 145 '73 Volvo 145 '72 Volvo 145 '71 Volvo 145 '70 Volvo 145 '73 Höfum til sölu Volvo 142 og 144 '74, í skiptum fyrir eldri Volvo. ^„;AVöLVO SALURINN V --' /Suóurlandsbraut I6-Simi 35200 Fjörug spyrnuþjónusta Blazer '73, 8 cyl. 307 cub. sjálfskiptur, gulur og svartur, ekinn 55 þús.km. verð kr. 2400 þús. ' Bronco Sport '74, 8 cyl. ekinn 75 þús.km. blár og hvitur, kr. 2200 þús. skipti á ódýrari. Mazda 929 '75, 2 dyra, silfurgrár, ekinn 33 þús.km. kr. 1750 þús._________________ Chevrolet Nova '74, 6 cyl. beinskiftur, rauður, ekinn 65 þús.km. kr. 1800 þús. Chevrolet Nova '72, 6 cyl., sjálfskiftur, blár 2 dyra, ekinn 62 þús. mílur, kr. 1300 þús. Mercury Cougar XR7 '69, 8 cyl. 302, ekinn 79 þús.km. vínrauður kr. 1200 þús. Toyota Corona station '72, gulur, ekinn 87 þús.km., kr. 875 þús. .éflAS/llAN SF/RMAN Símar: 29330 og 29331 Opið fró 9-21.Opið i hódeginuoglaugardögum9-6 mmm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.