Vísir - 16.07.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 16.07.1977, Blaðsíða 16
M v* * ) Laugardagur 16. júli 1977 VÍSIR (’ " ' I dag er laugardagur 16. júli 1977 197. dagur ársins, Árdegisflóð i Reykjavík er klukkan 06.31 síðdegisflóð kl. 18.49. -..........-.. v ' APOTEK Helgar- kvöld og næstur- þjónusta apóteka vikuna 15.-21. júli annast Lyfja- búö Brei&holts og Apótek Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er op- iö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim-- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Iteykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjUkrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliöið og sjúkrabill 11100. Jlafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222., sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra- bili 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir, Lögreglan,. 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur, Lögregla Akureyri. Lögregla, 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsf jörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkviiiö, 5550. Blönduós, lögregla 5282 isafjörður, lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. SIGGISIXPENSARI "3* A-Xrtttý ¥ÍSIK Föstudagur 4. okt. 1912. Verslunin Vikingur Laugavegi 5 vQl leiöa athygli allra tóbaksneytenda aö þvi, aö þaö er ekki nóg aö skruma af þvi aö vera sérverslun en hafa svo hvorki meira nje betra á boöstólum en aörir og selja allt dýrara. Þetta ættu allir aö at- huga og kaupa aöeins vindla, vindlinga og tóbak þar sem þaö er ómótmælanlega langódýrast, en þaö er, minir herrar, ekki I Austurstræti, heldur á Laugavegi 5. Carl Lárusson (Auglýsing) og sjúkrabill, 7332. Slökkvilið 7222. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Patreksfjöröur, lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365. Akranes, lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. Astrakakan hennar Guðnýjar 250 g smjörliki 375 g sykur 2 egg 1 tsk kanill 1 tsk. negull 1 tsk natron 1 tsk. lyftiduft u.þ.b.20 sitrónudropar 1 peli mjóik 500 g hveíti 100 g súkkat fint skornar. Hræriö smjörlikið lint. Látiö sykur saman viö og hræriö vei. Látiö eggin út I, hálft I senn og hræriö vel á milli. Sigtiö saman hveiti, krydd og lyftiefni. Hræriö siöan sigtaöa mjölbiönduna, þ.e. hveiti, krydd og lyftiefni ásamt vökvanum til skiptis I hraöa og ekki of lengi svo deigiö veröi ekki seigt. Veltiö döölum.rúsfnum og súkkati upp úr hveiti áöur en þaö er sett út I deigiö.Þá sest þaö siöur á botn kökunnar. Smyrjiö formkökuform og og fyll- iö þaö aö 3/4. Setjiö form- iö inn i 170 stiga heitan ofn. á c. og bakið i um þaö bil eina klst. Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdóttir HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Siysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, , Hafnarf jöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-. ustu eru gefnar i sim- .svara 18888. YMISLEGT Orlof húsmæöra Seltjarnamesi, Garðabæ og Mosfellssveit veröur i orlofsheimili húsmæöra i Gufudal, ölfusi. Fyrir konur meö börn 30.7-6.8 Fyrir konur eingöngu 20- 27. ágúst. Upplýsingar í simum 14528 (Unnur) 42901 (Þuriður 7-8 siöd.) 66189 (Kristin 7-8 siöd.) Neskirkja Guösþjónusta kl. 11 árd. Séra Guömundur öskar Ólafsson Kópavogskirkja Guösþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Séra Arni Pálsson Hallgrimskirkja messa kl. 11 Séra Bern- haröur Guömundsson prédikar. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landsspitaiinn guðsþjónusta kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. ’ Sunnud. 17/7 kl. 13 Hengladalir, ölkeldur, hverir, létt ganga. Farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen. Skarösmýrarfjall fyrir fjallafólkiö. Verö 800 kr. fritt f. börn m. fullorön- um. Fariö frá B.S.I., vestanveröu. Munið Noregsferöina.NU er hver aö veröa slöastur. Ctivist. 4.6.77 voru gefin saman af Siguröi Bjarnasyni I Aö- ventukirkjunni. Asgeröur Björnsdóttir, og Kurt Peter Larsen heimili þeirra veröur i Dan- mörku. (Ljósm.st. Gunn- ars Ingimars Suöurveri — Sími 34852). BILANIR Tekið viö tilkynningum um bilarnir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum þeim tilfellum þar sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð aö halda. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- aö allan sólarhringinn. Reykjavfk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. ORDIÐ .Lát þú mig heyra. miskunn þina aö morgni dags, þvi aö þér treysti ég, gjör mér kunnanþann veg, er ég á aö ganga, þvi aö til þfn hef ég sál mlna. Sálmur 143,8 BELLA Nú fékk ég loksins þá ósk uppfyllta aö aö- stoðarforstjórinn sæi mig — ég bakkaði á nýja bflinn hans f morgun. VEL MÆLT \ Ef þú talar við ein- hvern mann um hann sjálfan hlustar hann á þig timum saman. — Disraeli. 1GENGISSKRÁNING | Gengisskráning no. 133 15. júli kl. 12 kaup sala 1 Bandarikjadollar 195.30 195.80 1 Sterlingspund 335.75 336.75 1 Kanadadollar 184.85 _L00 Danskar krónur 3271.50 3279.90 100 Norskar krónur 3709.40 3718.90 100 Sænskar krónur 4482.10 lOOFinnsk mörk 4859.40 4871.90 100 Franskir frankar 4018.70 4029.00 100 Belg. frankar 547.95 549.35 lOOSvíssn. frankar 8077.95 8098.65 lOOGylIini 7973.05 7993.45 100 V.-þýsk mörk 8534.75 8556.55 100 Lfrur 22.13 22.19 100 Austurr. Sch 1202.60 1205.70 Escudos 506.85 Pesetar 225.90 ^Yen 73.70

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.