Vísir - 16.07.1977, Page 17

Vísir - 16.07.1977, Page 17
y VISIR Laugardagur 16. jiíH 1977 c Vilmundur aftur á íslandsmeti! — Hann jafnaði eigið met i 200 metrunum - og œtlar að reyna við metið i 400 metrunum um helgina Vilmundur Vilhjálmsson hinn kunni spretthlaupari úr KR jafnaði islandsmet sitt í 200 metra hlaupinu á f rjclsiþróttamóti sem fram fór i Köln nú í vikunni — hljóp á 21.2 sekúndum. Vil- mundur háði harða keppni Ekki er það fjöibreytt dagskrá sem iþróttaunnendum er bo&ið upp á um helgina sem nú fer i hönd. Leikir i 1. deild liggja niðri vegna landsleiksins i næstu viku, en það sem upp úr gnæfir af Iþrótta viðburðum er keppni skoskra atvinnumanna i golfi á Grafarholtsvelli. En við skulum nú lita á helstu iþróttaviðburði helgarinnar. Laugardagur KNATTSPYRNA: Arskógsvöllur kl. 16, 2. deild karla Reynir — Haukar. Neskaupstaðarvöllur kl. 14, 2. deild karla Þróttur N. — Völsungur. Akureyrarvöllur kl. 16, 2. deild karla KA — tsafjörður, Helluvöllur ki. 16, 3. deild karla Hekla — Leiknir. Þorlákshafnar- völlur kl. 16, 3. deild karla Þór — USVS. Stjörnuvöllur kl. 16. 3. deild karla Stjarnan — Njarðvfk. Bolungarvikurvöllur kl. 14, 3. deild karla Bolungarvik — Fylkir. Hólmavikurvöllur kl. 16. 3. deild karla HSS — Vlkingur. Borgar- nesvöllur kl. 16. 3. deild karla Skallagrimur — Snæfell. ólafs- fjarðarvöllur kl. 16. 3. deild karla, Leiftur — UMFH. Dgsbrúnarvöll- við Vestur-Þjóðver ja, Buche að nafni sem á best 20.8 sekúndur og tókst Þjóðverjanum að knýja fram sigur á síðustu metr- unum — hann fékk timann 21.1 sekúnda. Mjög gott hjá Vilmundi sem hefur átt við ur kl. 14. 3. deild karla, Dagsbrún — Magni. Seyðisfjarðarvöllur kl. 16, 3. deild karla Huginn — Hrafn- kell. Egilsstaðavöllur kl. 16. 3. deild karla, Höttur — Einhverji. GOLF: t Golfklúbbunum. — Meistaramót klúbbanna, siðasti dagur. FRJALSAR ÍÞRÓTTIR: Akra- nesvöllur kl. 14, Meistaramót ts- lands i sveina-, drengja-, meyja- og stúlknaflokkum. Selfossvöllur kl. 14, Meistaramót tslands i stráka-, stelpna-, pilta- og telpna- flokkum. Sunnudagur FRJALSAR ÍÞRÓTTIR: Akra- nesvöllur kl. 14, Meistaramót ts- lands i sveina-, drengja-, meyja- og stúlknaflokkum. Selfossvöllur kl. 14. Meistaramót tslands I stráka-, stelpna-, pilta- og telpna- flokkum. GOLF: Grafarholtsvöllur kl. 14. — PRO-AM keppnin, 12 atvinnu- menn i golfi keppa við hlið bestu kylfinga okkar tslendinga. KNATTSPYRNA: Horna - fjarðarvöllur kl. 16, 3. deild karla, Sindri — Austri. líti Ishátta r meiðsli að stríða og sannar svo ekki verður um villst að hann er nú orðinn einn af bestu spretthilaupurum í Evrópu. Vilmundur dvelur nú i Vestur-Þýskaldnsi ásamt þeim Agústi Asgeirssyni, Jóni Diöriks- syni, Gunnari Páli Jóakimssyni og Þorvaldi Þórssyni og ferðast þeir þar um og kappa a t'rjáls- iþróttamótum. „Þetta er ekkert sældarlif,” sagöi Vilmundur I viötali viö Vlsi i morgun. ,,Viö búum i Köln og er yfirleitt fariö snemma af stað á morgnana á þann staö sem mót fara fram — oft er um langan veg að fara og*við slit upgefnir þegar komiö er til baka á kvöldin. Við Þorvaldur áttum við litilsháttar meiðsli aö striöa um daginn, sem ég held aö hafi stafað af of miklu álagi, en viö erum nú óöum aö hressast. Vilmundur sagði aö þeir heföu keppt á tveim mótum nú i vikunni — fyrstí Bonn þar sem Þorvaldur Þórsson hljóp 400 metra grind á 55.7 sekúndum og klukkutima siðar heföi hann skellt sér i 800 metrana og hlaupið þá á 1:59.2 minútum. Hann heföi einnig byrjað i 800 metra hlaupinu og hlaupiö meö Gunnari fyrstu 600 metrana til aö halda uppi hraöa en þá hætt — Gunnar hefði náö sinum besta tima 1:53.2 minutum. „A mótinu i Köln keppti Agúst Ásgeirsson i 1500 metrunum og sigraði hann algjörlega keppnis- laust — hljóp á 3:51.7 mlnútum. Þeir Gunnar Páll og Jón Dikk kepptu i 400 metrunum, Jón hljóp á 51.0 sek. og Gunnar á 51.4 sek.” Vilmundur sagöi ennfremur aö nú um helgina myndu þeir keppa á stórmóti i nánd við Köln og væri ætlunin hjá sér að reyna viö Is- landsmetið i 400 metra hlaupinu á þvi móti. —BB IÞROTTIR UMHELGINA Vilmundur Vilhjálmsson i viðbragöi 100 metra hlaupsins i Evrópu- keppninni i Danmörku á dögunum, i þvi hlaupi jafnaði hann tslandsmet Hilmars Þorbjörnssonar sem er 10.3 sekúndur. Ljósm. — BB KR með nómskeið í frjálsum íþróttum — og er hinn kunni afreksmaður Stefán Hallgrímsson leiðbeinandi Frjálsiþróttadeild KR gengst nú fyrir unglinganám- skeiði i frjálsum iþróttum og er hinn kunni afreksmaður og fslandsmethafi i tugþraut Stefán Hallgrimsson leiðbein- andi. Námskeiðið hófst nú i vik- unni og að sögn Stefáns hefur þátttakan verið nokkuð góð — og viröist sem áhugi fyrir frjálsum iþróttum sé aö glæð- ast að nýju. Kennt er þrjá daga vikunn- ar, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga — unglingar á aldrinum 12-16 ára byrja kl. 16.00, en 16 ára og eldri kl. 17.00 og mun námskeið þetta standa i þrjár vikur. FELAGSSTARF OG FUNDIR Frá Ferðafélagi islands. Næstkomandi sunnu- dag 17. júli efnir Ferða- félag Islands til feröar austur að Stokkseyri þar sem ætlunn er að týna söl og annan fjörugróöur, sem forfeður okkar hag- nýttu sér áður fyrr til matar. 1 bókinni Islenskir þjóöhættir eftir Jónas Jónasson segir, aö þessar fjörujurtir hafi veriö mjög haföar til matar og heilu lestirnar hafi verið flutt af þeim til sveita, bæöi frá Eyrarbakka og viðar. Menn hagnýttu sér þær til matar á ýmsun hátt. Voru þær ýmist etn- ar hráar, eöa soönar I vatni og etnar þannig með haröfiski og smjöri eöa með flautum á vetr- um. Heldra fólk sauö þær i hlaup með mjólk og mjölákastiog haföi rjóma út á, en allur almenning- ur haföi þau I graut ásamt mjöli. Mjög oft voru þau afvötnuð, þurrkuö og pressuö i ilát. A sumrum voru þau mikiö borðuð saman viö skyr. Farið veröur frá Reykjavik kl. 10 á sunnu- dagsmorgum, þvi um hádegisbilið er stórstraumsfjara undan Stokkseyri. Þeir, sem ætla aö koma I þessa ferð þurfa að vera i vatnsheld- um skófatnaði og hafa meö sér plastpoka, eöa annað Ilát, til aö geyma grösin i. Leiöbeinandi veröur Anna Guömunds- dóttir húsmæörakennari. I þessari ferð feröur einnig komiö viö I Baug- staðabúinu, en þar eru til synis þau tæki og annar búnaöur, er voru notuð til smjörgeröar, á árunum eftir siöustu aldamót. Asgrim ssafniö, Berg- stæöastræti 74, er opiö alla daga nema laugar- daga frá klukkan 1.30-4. Fundir AA-samtak- anna í Reykjavík og Hafnarfiröi Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugar- daga kl. 16 e.h. (spor- fundir). — Svaraö er I sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsinga- miölunar. Austurgata 10, Hafnar- firöi: mánudaja kl. 21. Tónabær: Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir ungt fólk (13- 30 ára). Bústaöakirkja: Þriöjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaöar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. aö fundir AA-sam- takanna eru lokaöir fundir, þ.e. ætlaöir alkó- hólistum eingöngu, nema annaö sé tekiö fram, aö- standendum og öörum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eöa Ala- ■ teen. AL-ANON, fundir fyrir aðstandendur alkóhó- lista: Safnaðarheimili Grensáskirkju: Þriðjudaga kl. 21. — Byrjendafundur kl. 20. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. ALATEEN, fundir fyrir börn (12-20 ára) alkó- hólista: Langholtskirkja: Fimmtudaga kl. 20. Sundmeistaramót Is- lands 1977 fer fram i sundlauginni I Laugardal dagana 20. júli og 23. og 24. júli n.k. Dagskrá: 1. dagur: Miövikudagur- inn 20. júli kl. 19.00: 1. grein 1500 metra skriö- sund karla. 2. grein 800 metra skriö- sund kvenna 3. grein 400 metra bringu- sund karla 2. dagur: Laugardagur- inn 23. júlí kl. 15.00: 4. grein 100 metra flug- sund kvenna 5. grein 200 metra bak- sund karla 6. grein 400 metra skriðsund kvenna 7. grein 200 metra bringu- sund karla 8. grein lOOmetra bringú- sund kvenna 9. grein 100 metra skriö- sund karla 10. grein 100 metra bak- sund kvenna 11. grein 200 metra fiug- sund karla 12. grein 200 metra fjór- sund kvenna Hlé i 10 mlnútur. 13. grein 4x100 metra ■ fjórsund karla 14. grein 4x100 metra skriðsund kvenna 3. dagur: Sunnudagurinn 24. júli kl. 15.00: 15. grein 100 metra flug- sund karla 16. grein 200 metra bak- sund kvenna 17. grein 400 metra skriðsund karla 18. grein 200 metra bringusund kvenna 19. grein 100 metra bringusund karla 20. grein 100 metra skrið- sund kvenna 21. grein 100 metra bkk- sund karla 22. grein 200 metra flug- sund kvenna 23. grein 200 metra fjór- sund karla Hlé i 10 minútur 24. grein 4x100 metra fjórsund kvenna 25. grein 4x200 metra skriðsund karla Þátttökutilkynningar þurfa aö vera skriflegar á timavaröarkortum og berast stjórn SSl, fyrir mánudaginn 18. júli. A timavarðarkortunum sé getið besta löglega tima á árinu i 50 m. braut, (ef löglegur timi er ekki til, má skrifa tima i 25 m. Raðað véröur i riðla eftir löglegum timum i 50 m. braut. siöan veröur tekiö tillit til tima i 25 m. braut og að lokum dregiö um brautir fyrir þá sem enga tima eiga. Niðurröðun i riöla fer fram á skrifstofu SSI, Laugardal, mánudaginn 18. júli kl. 18.00 og er óskaö eftir aö fulltrúar félaganna veröi viöstadd- ir. Þátttökugjald er kr. 100 fyrir hverja skráningu og skal greiösla fylgja þátt- tökutilky nningu in. Stjórn SSI.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.