Vísir - 16.07.1977, Blaðsíða 18
r
o * ★★ *** ★★★★
afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi
Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún +
að auki,-
Lauqarásbíó: Á mörkum hins óþekkta if. +
Tónabíó: 1001 nótt ★
Hafnarbíó: Fæða guðanna ★ +
Háskólabíó: Russian Rulette ★ +
Nýja bíó: Tora! Tora! Tora! ★ ★ ★
Stjörnu bió: Ævintyri oKUKennarans ★ +
Bæjarbíó: Sautján ★ ★ _|_
TÓNABZÓ
Sími 31182
nótt
Djörf ný mynd eftir meistar-
ann Pier Pasolini.
Ein besta mynd hans.
Bönnuö börnum innan 16
'ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
G
V/S/H risar á
vidskiptinA
haffnarbíó
3*16-444 . i
„FRIDAY FOSTER”
Hörkuspennandi ný bandarisk
litmynd, meö Pam Grier,
Yaphet Kotto.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
Meistaraskyttan
(The Master Gunfight-
er)
Hörkuspennandi og mjög viö-
buröarik, ný, bandarisk kvik-
mynd í litum.
Aöalhlutverk:
Tom Laughlin,
Ron O’Neal.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
íslenskur texti
r
IlauqarAs
BLO
Sími 32075
Á mörkum hins
óþekkta
Þessi mynd er engum lik, þvi
aö hún á aö sýna meö mynd-
um og máli, hversu margir
reyni aö finna manninum
nýjan lifsgrundvöll meö til-
liti til þeirra innra krafta,
sem einstaklingurinn býr yf-
ir. Enskt tal, islenskur texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Leikur elskenda
Ný nokkuö djörf bresk
gamanmynd.
Aöalhlutverk: Jo-Ann Lum-
iey, Penni Brams og Richard
Wattis.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og n,io
Bönnuö innan 16 ára.
Ævintýri ökukennar-
ans
Confessions of a Driv-
ing Instructor
ISLENZKUR TEXTI
Bráöskemmtileg fjörug ný
ensk gamanmynd i litum.
Leikstjóri: Norman Cohen.
Aöalhlutverk: Robin Ask-
with, Anthony Booth, Sheila
White.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Russian Roulette
Óvenjuleg litmynd, sem
gerist aö mestu i Vancouver i
Kanada eftir skáldsögunni
„Kosygin is coming” eftir
Tom Ardes. TónJist eftir
Michael J. Lewis. Framleiö-
andi Elliott Kastner. Leik-
stjóri Lou Lombarde.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Aaölhlutverk: George Segal,
Christina Rains.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sjúkrahótal RauAa krossina
•ru á Akurayrí M
og i Raykjavik.
RAUOI KROSS iSLANDS
- V .
Umsión: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson
]
5TUTTAR
KUIKP1YNDA
FRÍTTIR
Glenn Ford hefur nú bæst i
hóp leikara I hinni nýju stór-
mynd um Superman. Þar voru
fyrir ekki ómerkari menn en
Marlon' Brando, Gene Hack-
man, Christopher Reeve Peter
Boyle, Susannah York, Trevor
Howard og fleiri . Leikstjóri er
Richard Donner sem geröi The
Omen.
John Frankcnheimer mun leik-
stýra mynd sem heitir The
Stick-Up at Brink’s og I henni
leikur Peter Faik aöalhiutverk-
iö.
Um þessar mundir er Don
Chaffey I Astraliu aö leikstýra
myndinni Surf, meö Beau
Bridges, Lloyd Bridge og
Victoria Shaw i aöalhlutverk-
um.
önnur mynd um þá sem stunda
Surf, (þaö er aö renna sér eftir
öidutoppunum á einhverskonar
boröi), er í bigerö. Hún mun
heita Big Wednesday og Jan-
Michael Vincent, William Katt
og Garu Busey, leika aöalhlut-
verkin.
Jaws 2 er einnig á leiöinni.
John Hancock mun leikstýra
henni fyrir framleiöendur Jaws
1, þá Richard Zanuck og David
Brown. Sá eini sem búinn er aö
tryggja sér hlutverk i myndinni
er Murray Hamilton.
Elliot Gould mun ieik aöalhlut-
verkiö i myndinni The Child
Buyer sem Arthur Alan Seidel-
man leikstýrir.
Kirk Douglas, Simon Ward og
Agostina Belli eru aöal-
leikararnir 1 nýrri mynd leik-
stýröri af Alberto De Martino.
Hún heitir Holocaust 2000 og er
um mikla sprengingu sem
veröur úti I geimnum. Douglas
leikur visindamann, en mynd
þessi er bresk-Itölsk fram-
leiösla.
Raf Vallone og James
Franciscus hafa nú slegisti hdp
Kirk Douglas situr fyrir framan tölvuútbúnaö sem notaöur er viö
töku myndarinnar Hoiocaust 2000.
inn viö upptöku á myndinni The
Greek Tycoon, sem fjalia mun
um ævi Onassis. önnur aöai-
hlutverk leika sem kunnugt er
Anthony Queen, sem Onassis og
Jacqueline Bisset sem Jackie.
Leikstjóri er J. Lee Thompson
og upptakan fer fram I Grikk-
landi, Englandi, Frakklandi og
Bandarikjunum.
Nýjásta mynd Mel Brooks er
nú komin vel á veg.Madelene
Kahn, Marvey Korman og
Cloris Leachman leika aöalhlut-
verkin, en myndin heitir High
Anxiety.
Richard Attenborough hefur nú
aftur snúiö sér aö kvikmynda-
ieik, eftir aö hafa leikstýrt dýr-
ustu mynd sem nokkurntima
hefur veriö gerö, A Bridge Too
Far.Hann ieikur sir James Out-
ram i myndinni The Chess
Players geröa af Satyajt Ray I
Indlandi.
Hann mun siöan aftur snúa
sér aö stjórninni og þá f mynd-
inni „Magic” geröri I Kali-
forjiiu^
Peter Ustinov mun leika Her-
cule Poirot i myndinni Murder
On The Nile, sem er önnur i röö-
inni af myndum þeim sem EMI
hefur í hyggu aö gera eftir bók-
um Agötu Christie. Sú fyrsta
var Murder on the Orient
Express. JohnGuillermin (King
Kong) mun leikstýra, og á
næsta ári er sú þriöja i bigerö.
Ryan O’Neai, Isabella Adjani
og Bruce Dern eru stjörnurnar I
myndinni The Driver, sem
Walter Hiil leikstýrir. Þar er
sagt frá manni sem hefur þaö aö
atvinnu aö aka bil banka-
ræningja og tekst lengi vel
ágætlega upp. En svo fær lög-
reglumaöur sérstakan áhuga á
aö fanga hann og þá hefst
eltingaleikur...
Biliy Wilder er aö leikstýra
„Fedora” i Munchen og Paris
um þessar mundir. Martha Kell
er, William Holden, JoseFerrer
og Michael York, sem leikur
sjálfan sig, eru i aöalhlut-
verkunum. —GA
*& 1-15-44
Nýja Bíó endursýnir
úrva Ismyndir næstu
daga. Hver mynd að-
eins sýnd í einn dag.
Laugardagur 16. júlí:
Tora! Tora! Tora!
Hin ógieymanlega striös-
mynd um árásina á Pearl
Harbour.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sunnudagur 17. júlí:
Butch Cassidy og the
Sundance Kid
Einn bezti vestri siöari ára
með Poui Newman og Ro-
bert Redford.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,15 og 9,30.
Nú er tækifærið að sjá
gamlar og góðaV
/nyndir! \
Sími 50184
Sautján
sylten
FARVEFILM
efferSOYA5
drisfige danske roman
GHITA N0RBY
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTENSEN
OLE MONTY
BODIL STEEN
LILY BROBERG
inatrutréion:
AHNEIISE MEINECHE
Sýnum f fyrsta sinn meö is-
lenskum texta þessa vinsælu
dönsku gamanmynd, um
fyrstu ástarævintýri ungs
manns.
Sýnd ki. 9.
Bönnuö börnum.
Karate glæpaflokkur"
Hörkuspennandi karate
mynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuö börnum.
VÍSIR
vísará
vióskiptin
SIÐUMÚLI 8&14 SIMI 86611
Góð ryðvörn
tryggir endingu