Vísir - 16.07.1977, Síða 19

Vísir - 16.07.1977, Síða 19
VISIR Laugardagur 16. jdli 1977 I VIKUNNI, SUNNUDAG KL. 13.30: Bormenn íslands aðgerð- arlausir við Kröflu - er meðal þeirra efna sem tekin verða fyrir Þrír gestir ver&a i þættinum ,,t liðinni viku”, sem á dagskrá verður á morgun, sunnudag kl. 13.30. Að sögn Páls Heiðars, sem er umsjónarmaður þáttar- ins, verða gestirnir að þessu sinni þeir Haraldur Blöndal, lögfræöingur, Stengrimur Her- mannsson, alþingisma&ur og Þröstur ólafsson, hagfræ&ingur og framkvæmdastjóri Máls og M enningar. Skáld vikunnar er Kristján Einarsson frá Djúpalæk og verður rabat við hann um ævi- starf hans, auk þess sem flutt verður kvæði eftir hann sem hann les sjálfur, en Kristján á einmitt 61 árs afmæli f dag, laugardag. Ekkitókstað hafa uppá neinu tónskáldi sem fæddist i þessari viku og þvi verður fluttur kafli úr pianókonsert I F. dúr eftir Gerschwin, en hann dó I þessari viku fyrir 30 árum. Að öllum likindum verður siðan I þættinum viðtal við Gunnar Thoroddsen, iönaðar- ráðherra og verður þar m.a. vikið að „bormönnum íslands” sem sitja 'verkefnalausir við Kröflu þessa dagana. Þess má að lokum geta að þátturinn er sendur út beint. —H.L. c Páll Hei&ar Jónsson. Laugardagur 16. júlí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 12.30 Laugardagur tii lukku Svavar Gests sér um þátt i tali og tónum. (Fréttir kl. 16.00, veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist „Fjöil og firnindi” eftir Arna Óla Tómas Einarsson kennari les um ferðalög og hrakn- inga Stefáns Filippussonar (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt I grænum sjó Stoliö stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. 19.55 Vor I Vestur-Evrópu Jónas Guðmundsson sér um annan slikan þátt I tali og tónum. 20.30 Atriði úr óperettunni „Ævintýrum Hoffmanns” eftir Jacques Offenbach Flytjendur: Rita Streich, Rudolf Schock og fl. ásamt kór og hljómsveit Ríkis- óperunnar i Berlln, Wilhelm Schuchter stj. 21.10 „Fri&jón kemur I heim- sókn”, smásaga eftir Hrafn Gunnlaugsson Höfundurinn les. 21.30 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Dansiög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 17. júll 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 iliðinni viku.Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 15.00 óperukynning: 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það I hug. Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á ölafsfirði spjallar við hlustendur. 16.45 islensk einsöngslög. Eiður Agúst Gunnarsson syngur, ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó. 17.00 Staldrað við i Stykkis- hólmi. Jónas Jónasson rabbar þar viö fólk: — sjötti og siðasti þáttur. 18.15 Stundarkorn með franska sellóieikaranum Paul Torteiier. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Samskipti skólapilta I Lærða skólanum og Reyk- vlkinga á 19. öld. Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari fiytur siðara erindi sitt. 19.50 tslensk tónlist 20.20 Sjálfstætt fólk i Jökul- daisheiði og grennd. 21.15 Davidsbundler- tánze”, op. 6 eftir Robert Schumann Murray Perahia ieikur á pianó. 21.45 Augun mln á þræði” Ljóð eftir Ragnar Inga Aöalsteinsson frá Vað- brekku. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansiög Sigvaldi Þorgilsson 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. BÍLAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Cortinu '68 Fíat 128 '71 BILAPARTASALAN Höiöatúni 10, simi 11397. Opió fra kl. 9 6.30, laugardaga kl. 9-3 og.sunnudaqa kl. 1-3. I Laugardagur til lukku í dag kl. 13.30: Húnvetningur ó Hawaii að drep- ast úr leiðindum listar, rætt við Guörúnu A. Simonar um söngferilhennar og kattauppeldi. Þá mun frú ein úr Reykjavlk segja frá merkilegri ferð sinni til Hawaii, en par hitti hún fyrir Húnvetning sem var að drepast úr „peningum og leiðindum” sagði Svavar. Farþegabllstjóri á noröurleið fær að velja sér lag sem verður spilaö fyrir hann þegar hann verður akandi einhversstaöar I Skagafirði. „Þá mun ég spyrja Inga Karl Jóhannesson út I það hvaö Is- lendingar séu eiginlega að þvælast I Amnesty- Intemational” sagöi Svavar, „þvælast?” spurði blaðamaöur- inn, „já, þegar maður spyr ákveðinna spurninga fær maður góö svör” svaraöi Svavar aö bragöi. Að endingu má geta viötals sem Svavar birtir I þætti slnum við mann sem keypt hefur flöskur af Reykvikingum 140 ár. Sá er meö flöskumóttökuna við Skúlagötuna, en Svavar seldi honum einatt flöskur á bernsku- árum sinum en hafði ekki hitt manninn i 35 ár þegar viötalið var tekið. óhætt er því að benda hlustendum á það að hafa við- tækin opin eftir hádegið i dag og hlusta á fjölbreytt og skemmti- legt efni. — er meðal þess efnis sem verður í þœttinum í dag „Hafið þið heyrt um borholuna i Kröflu?” — spurði Svavar Gests hljóðnemann þegar Vlsimenn bar að garði, hann svaraði sér þó strax aftur: ,,hún gufaði upp!”. Hann var að taka upp þátt sinn „Laugardagur til lukku”, sem er á dagskránni eftir hádegið I dag og þetta var einn af fjöl- mörgum bröndurum hans. •- í þættinum verður auk ýmis- legs þesskonar léttmetis og tón- Svavar Gests , mÉil Regnkápur á alla fjölskylduna POSTSENDUM SporTcYAL s

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.