Vísir - 16.07.1977, Blaðsíða 20
20
Laugardagur 16. jiill 1977 VISIR
SMMIIGLVSINIiAR SIMI IMUill
OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h.
LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h.
TIL SÖLIJ
Til sölu
litiö notuö uppþvottavél. Þvær
eftir 10-12 manns, stálklædd aö
innan. Búðarverð kr. 155 þús.
Selst á 110 þús. Ennfremur á
sama staö til sölu sófasett, hjóna-
rúm, barnarimlarúm og gólf-
teppi. Uppl. i sima 53146 milli kl.
13-18 i dag.
Til sölu
Johnson 4ra hestafla utanborös-
mótor. Litið notaður. Verö kr. 45
þús, á sama stað til sölu brotvél
og saumavél fyrir bókband. Hag-
stætt verð. Uppl. i sima 86797.
Hiíseigendur ath.
Túnþökurtil sölu verö frá kr. 90.
— pr.fm. Uppl. I sima 99-4474.
Túnþökur
Góðar ódýrar túnþökur til sölu.
Björn R. Einarsson simi 20856.
Til sölu flöskusjálfsali
fyrir gosdrykki. Myntgreinir fyr-
ir 50 kr. og 10 kr. peninga. Tekur
56 flöskur. Iskalt. Eins árs
ábyrgð. Þjónusta. Tilvalið fyrir
starfsmannafélag, stofnun eða
skrifstofu. Sjálfsalinn hf. Simi
42382.
ÖSItAST Kl'YPT
Talstöð óskast
fyrir sendibil. Uppl. i sima 53633.
Til byggingar.
Timbur óskast ”2x4 nótað 100
metra ekki i bútum. Simi 27331
milli kl. 2-8.
IIIJStiÖUN
Gamalt hjónarúm
og náttborð með góðum spring-
dýnum til sölu. Uppl. I sima 34970.
Til sölu
svefnsófasett, nýyfirdekkt. Uppl.
i slma 75979.
Til sölu:
isskápur, rúm, náttborð og stóll.
Raðstólar með plussi, borð og
skápur — allt i hvitu — gott verð.
Uppl. I simum 72586 og 71831 e. kl.
17.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett,
skrifborð, bókahillur, borö og
stólar og einnig úrval af gjafavör-
um. Kaupum og tökum i umboðs-
sölu. Antikmunir. Laufásvegi 6.
Simi 20290.
Ili:i>IIMST/V.líl
Lítill kæliskápur
til sölu sem nýr. Teaklitaður.
Verðkr. 50 þús. Uppl. i sima 86649
i kvöld og næstu daga.
IUOL-VA(íi\AK
Til sölu
Silver Cross barnakerra með
skermi. Barnastóll og gömul
Rafha eldavél. Uppl. i sima 35199.
Mótorhjóla viðgerðir.
Við gerum við allar stærðir og
geröir af mótorhjólum. Sækjum,
sendum mótorhjólin ef óskað er.
Varahlutir i flestar geröir hjóla.
Hjá okkur er fullkomin þjónusta.
Mótorhjól K. Jönsson, Hverfis-
götu 72. Simi 12452, opiö frá 9-6
fimm daga vikunnar.
Gott og kraftmikið
mótorhjól til sölu 250 cc. Góð kjör
ef samið er strax. Uppl. I sima
84421.
VliHSUJiX
Ódýrt.
Denim breidd 1,50 á kr. 970
meterinn. Nýtt fallegt sængur-
veraléreft á kr. 342 meterinn
einnig með barnamynstri. Versl.
Anna Gunnlaugsson. Starmýri 2.
Simi 32404.
Körfuhúsgögn.
Reyrstólar með púöum, léttir og
þægilegir. Reyrborö kringlótt, og
hin vinsælu teborð á hjólum. Þá
eru komnir aftur hinir gömlu og
góöu bólstruðu körfustólar. Styðj-
ið islenskan iðnað. Körfúgerðin
Ingólfsstræti 16, simi 12165.
Fatamarkaöurinn
Trönuhrauni 6 Hafnarfirði við
hliðina á Fjaröarkaup. Seljum út
þessa viku allar galla og flauels
buxur, flauelsjakka og galla
jakka á 2500 kr. stk. Enskar
barnapeysur á 700 kr. Barna
úlpur, stærðir 8-14 á 3500 kr. og
margt fleira. ótrúlega ódýrt.
Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6,
Hafnarfiröi við hliöina á Fjarðar-
kaup.
DYKAIIALl)
Tveir 2ja mánaða
kettlingar fást gefins.
sima 73653.
Uppl. I
1.IOLI)
Tjaldaviðgerðir.
Við önnumst viðgerðir á feröa-
tjöldum. Móttaka i Tómstunda-
húsinu Laugavegi 164. Sauma-
stofan Foss s/f. Starengi 17. Sel-
fossi.
li/li'\K
12-14 tonna bátur
til sölu, 6 rúllur, neta- og linuút-
búnaður. Til greina kemur með-
eigandi úti á landi þar sem góö
skilyrði eru til reiöu. Upplýsingar
i sima 53918 og 51744.
12-14 tonna bátur
til sölu, 6 rúllur, neta- og linuút-
búnaöur. Til greina kemur með-
TÁPAl) - FUNIHII
Drengj areiðhjól
Appollo-3, brúnt að lit var tekiö
fyrir utan Jóker á Grensásvegi,
laugardag 9. júli. Þeir sem geta
gefið upplýsingar um hjólið vin-
samlega hringið i sima 85854.
Sparisjóðsbók tapaðist
i gær á leiðinni frá Samvinnu-
bankanum við Háaleitisbraut að
Hvassaleiti. Finnandi er góðfús-
lega beðinn um aö hringja I sima
38243.
SÁFiYAKIiW
tslensk frimerki
og erlend, ný og notuð. Allt keypt
hæsta verði. Richardt Ryel, Háa-
leiti 37. Slmar 84424 og 25506.
ivimi
Anamaðkar til sölu.
Stórir fallegir ánamaðkar til sölu
á Skólavörðustig 27 (simi 14296)
MÖYIJSTA
Bón og þvottur.
Tökum að okkur að þvo og bóna
bila á kvöldin og um helgar. Uppl.
i sima 81952 og 71700. Geymið
auglýsinguna.
Húseigendur — Húsfélög.
Sköfum upp harðviðarhurðir og
harðviðarklæðningar. Vönduð
vinna. Simi 24663.
JARÐYTA
Til leigu — Hentug i lóðir. Vanur
maður Simar 75143-32101 Ýtir sf.
Málverkaviðgerðir.
Hreinsa og geri við málverk, Góö
fagkunnátta. Uppl. I slma 53438.
Gaðeigendur athugið.
Sláum garöa, tökum heyið og
klippum kanta. Uppl. isima 28814
og 29057 eftir kl. 5.
Húseigendur, húsfélög.
Sköfum upp hurðir og annan úti-
við. Gerum viö hurðarpumpur og
setjum upp nýjar. Skiptum um
þakrennur og niöurföll, önnumst
viðhald, lóðagiröingar og lóða-
slátt. Tilboð eða timavinna. Upp-
lýsingar I sima 74276 kl. 12-13 og e.
kl. 19.
Bila og búvélasalan
Arnbergi við Selfoss simi 99-1888
opið alla daga 2-10. Höfum mikiö
úrval af tractorum og vinnuvél-
um ýmis konar. Skipti, lánakjör
og staðgreiðsla. Höfum kaup-
endur að nokkrum tækjum.
Keðjuheydreifari-heybindivél
heyblásari og súrþurrkunarblás-
ari. Heyhleðsluvagn og heyþyrla.
Gjörið svo vel og reynið viðskipt-
in opið alla daga 2-10.
Garðeigendur.
Tökum að okkur öll ven_
garðyrkjustörf. Fast verðtíí
Vanir menn. Uppl. I sima 53998
milli kl. 18 og 20 virka daga.
njuleg
tilboð.
Slæ og hirði garöa.
Uppl. i sima 22601 eftir kl. 6.
Túnþökur
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. i sima 41896.
önnumst hreingerningar
á Ibúðum og stofnunum, vant og
vandvirkt fólk. Simi 71484 og
84017.
Keflvikingar og aörir
Suðurnesjamenn. Ykkur stendur
til boða teppahreinsun vikuna 17.-
23. júli fyrir sama gjald og i
Reykjavik. Pantanir þurfa að
berast fyrir sunnudagskvöld 17.
júli isíma 19017 Reykjavik og 2467
Keflavik.
Gólfteppahreinsun
húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu, Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum stofn-
unum og stigagöngum. Höfum á-
breiður á húsgögn og teppi. Tök-
um aö okkur einnig hreingerning-
ar utan borgarinnar. Þorsteinn
simi 26097.
Hreingerningastöðin,
Höfum vana menn til hreingern-
inga, teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun i Reykjavik og ná-
lægðum byggðum. Simi 19017.
ATVIYÝl í BOIH
Starfskraftur óskast
til afgreiöslustarfa við kvik-
myndahús. Upplýsingar I sima
19256 milli kl. 6-7 i kvöld.
Starfsfólk óskast
til kjötafgreiöslu i matvöru-
verslun. Upplýsingar I síma 20785
laugardag og sunnudag.
Kaupamaður óskast
á stórt norðlenskt sveitaheimili 11
1/2-2 mánuði. Vetrarmennska
kemur einnig til greina. Uppl. I
sima 71437.
vrvixw osiiisr
Ungur piltur
óskar eftir vinnu allt kemur til
greina. Vildi gjarnan komast sem
nemi i bifvélavirkjun. Uppl. i
sima 17089.
Dyravarðarstarf
óskast við kvikmyndahús. Uppl. i
sima 18490.
HIJSiXÆDI í KODI
1 Breiðholti 1.
er til leigu skemmtileg 3 her-
bergja íbúð. Reglusemi og góð
umgengni skilyröi. Upplýsingar
um fjölskyldustærð o.fl. sendist
auglýsingadeild blaðsins fyrir 19.
júli merkt „2476”
Til leigu
2 herbergi og eldhús á Selfossi.
Uppl. i sima 99-1470.
Falleg 4 herbergja y
ibúð I Breiðholti 1. er til leigu. Goö
umgengni skilyröi. Tilboö ásamt
upplýsingum sendist blaðinu
fyrir 19. júli merkt „2477”
Til leigu er
ibúð I neðra Breiöholti, fram til
29. sept. n.k. Upplýsingar i sim-
um 72586 og 71831 e. kl. 17.
Kaupmannahafnarfarar.
Herbergi til leigu fyrir túrista i
miðborg Kaupmannahafnar á
sanngjörnu verði. Helminginn má
greiðai islenskum krónum.Uppl.
i slma 20290.
Eitt herbergi
á Háaleitisbraut til leigu. Leigist
frá 1. ágúst. Uppl. i sima 85668.
Húseigendur,
við önnumst leigu á húsnæöi yðar,
yður að kostnaöalausu, gerum
leigusamninga. Miðborg.
Lækjargötu 2. (Nýja-Bíó). Hilm-
ar Björgvinsson hdl. Harry H.
Gunnarsson sölustjóri. Simi 25590
og kvöldsimi 19864.
Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin að iáta okkur
leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
íeigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið 10-
5.
m sw iu osií/is r
Óska eftir herbergi
með aögangi að eldhúsi og snyrt-
ingu eða einstaklingsibúð. Uppl. I
sima 27149 á laugardag og sima
35051 á mánudag.
2-3 herbergja Ibúð
óskast til leigu strax. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 19017.
Útboð — Vatnslögn
Hafnarstjórn Hafnarfjarðar óskar eftir
tilboðum i að leggja vatnslögn um
Óseyrarbryggju.
Otboðsgögn verða afhent að skrifstofu
bæjarverkfræðings i Hafnarfirði.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag-
inn 25. júli kl. 10.
Tónlistarskóli
Skagafjarðarsýslu
auglýsir:
Tónlistarkennari óskast næstkomandi
vetur. Æskilegar kennslugreinar, orgel,
pianó, strengjahljóðfæri eða blásturs-
hljóðfæri.
Upplýsingar gefa i fjarveru skólastjóra,
Guðmann Tobiasson útibússtjóri Varma-
hlið, simi (95) 61-60 og Margrét Jónsdóttir
skólastjóri Löngumýri, simi (95) 61-16.