Vísir - 18.07.1977, Qupperneq 6
6
Mánudagur 18. júll 1977 VISIR
Hrúturinn,
21. mars-20. aprll:
Hrúturinn21. mars-20. april: Þ6r
er alveg óhætt að slappa af, það
veröa aðrir til að auka hróður
þinn. Þú ættir að fara út aö borða
I kvöld.
Nautið,
21. aprfl-21. mai:
Nautið, 21. aprfl-21. mai: Þú
vinnur sigra annað hvort á
viðskiptasviðinu eða I einkalifinu.
Leitaðu til fjarlægra staða til þess
að fullnuma þig.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Tviburarnir, 22. mai-21. júni:
Þetta gæti verið góður dagur til
að annaðhvort greiða gamla
skuld eða innheimta ef einhverjar
eru. Þú færð liklega einhverja
gjöf i dag.
Krabbinn,
22. júni-23. júli:
Krabbinn, 22. júni-23. júli: Allt
veltur á viðbrögðum annarra
gagnvart þér i dag. Reyndu ekki
að gera neitt á eigin spýtur.
Ljónið,
24. júli-23.
ágúst:
Ljdnið, 24. júli-23. ágúst.:
Morguninn getur verið áhættu-
samur, forðastu orðasennur og
rifrildi. Þegar liður á daginn
skaltu taka ráðleggingum.
Meyjan,
24. ágúst-23. sept:
Meyjan, 24. ágúst-23. sept.: Þú
ættir að reyna að vera dálitið
vingjarnlegri við einhvern en þú
hefur verið undanfarið. Þú finnur
mikla hamingju og gleði við
tómstundaiðkun þina i dag.
Vogin,
24. sept.-22. nóv:
Vogin, 24. sept.-23. okt.: Reyndu
aö vera skki svona smámuna-
samur og útásetningasamur fyrri
hluta dags. Sinntu fjölskyldunni
seinnihlutann.
Drekinn
'21. okl.—22. nóv.:
Drekinn, 24. okt.-22 . nóv.: Eitt-
hvað skemmtilegt hendir þig nú i
Vikulokin. Heppilegur timi til
lestrar og náms. Viðburðarrikt
kvöld framundan.
Bogmaðurinn,
23. nóv.-21.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des.:
Ýmislegt þér áður hulið rennur
upp fyrir þér i dag. Það verður
þér til fjárhagslegs ábata.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Steingeitin,22. des.-20. jan.: Eitt-
hvað mjög skemmtilegt hendir
þig um helgina. Þú vinnur sigra
með þvi' að vera ákveöinn og
fastur fyrir.
Vatnsberinn,
21. jan.-19. feb:
Vatnsbcrinn, 21. jan.-19. febr:
Vertu miskunnsamarien þú hefur
verið og láttu eitthvað af hendi
rakna til góðgerðarstarfsemi.
Það eru fleiri en ein leið til þess.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Fiskarnir, 20. febr.-20. mars.:
Tilvalinn timitil að fara út, gera
sér glaðan dag og hitta fólk.
Gættu þess samt að verða ekki of
háður einhverjum sem þú hittir.
R
I
P
K
I
R
B
Y
F
R
E
D
D
I
|Desmond, taktu úrið mitt.N^Ég hugsa að
vasahnífinn og silfurdalinniþeir takiþá
sem er lukkupeningur. j ekki gi]da
'þarna hinum
megin.
. éb heföi kannski átt
að nota meiri graslauk.