Vísir - 18.07.1977, Qupperneq 7
* V/
VISIR Mánudagur 18. júll 1977
7
Hvltur leikur og vinnur.
A B C D E F D H
Hvitur: Knezevic
Svartur: A. Zaitsev Moskva 1968.
l.Df3!! Gefið.
Ef 1.... Dxf3 2. Hxe8+ Kg7 3.
Hd7+ Kg64. Hg8+ Kf5 5.Hxg5 + ,
og þvi næst 6. gxf3.
Við glimdum við að taka alla
slagina i grandi fyrir helgi á eftir-
farandi spil:
* K-+3 •
♦ A-K-G-10-6-5
* K-4
♦ K-6
* D-7-6 ♦ 5-2
♦ 8-7-4-2 ♦ D
A 9-3-2 A 10-8-7
♦ G-9-3 ♦ 10-6-5
♦ A-G-10-9-8
♦ 9-3
A A-D-G
♦ A-D-2
Vestur spilar út tigulniu, austur
lætur f jarkann og suður fær slag-
inn á gosann. Hvernig á hann aö
spila spilið?
Það getur oft verið gott á svona
spil að taka sex slagi strax á iág-
litina, þá gætu komið fram óvænt-
ar upplýsingar um skiptinguna. 1
þessu tilfelli er þaö samt ekki
gott, þvi að nauðsynlegt getur
verið að eiga innkomur á láglit-
ina, til þess að spila hálitunum á
sem hagkvæmastan hátt.
Þar eð viö eigum átta spil i báö-
um hálitunum, þá eru möguleik-
arnir jafnir að taka drottninguna
aðra. Samt er eölileg ástæða fyrir
þvl að spila hjartanu fyrst. Sé ás
og kóng i hjarta spilað og ekkert
skeður, þá getur sagnhafi spilaö
spaðanum á sem hagkvæmastan
hátt þ.e. spilað kóngnum og náð
drottningunni fjóröu hjá austri,
og drottningunni einspili hjá
vestri. Sé hins vegar tveir hæstu i
spaða teknirog ekkert skeður, þá
er besta spilamennskan að svina
hjartaníu strax. Þá næst
drottningin fjórða af vestri, en
við gefum á hana ef hún er einspil
hjá austri.
Þaö hefði verið dýrkeypt i
þessu spili.
KANXft
_ Fi*6rir
Eigum f yrirligg jandí
eftirtaldar fjaðrir í
Volvo og Scania Vöru-
bifreiðar.
Framf jaðrir í Scania L -
56, L 76, LB 80, LB 85,
LB 110, LBT 140, LS 56.
Áfturfjaðrir i Scania L
56, L 80, LB 80, LB80, LB
110, LBS 140.
Stuðfjaðrir í Scania L
56.
Afturf jaðrir í Volvo FB
88, NB 88, G 89.
Framfjaðrir i Volvo F
86, FB 86.
Augablöð og krókblöð i
Scania LB 110.
Hjalti Stefánason
Sími 84720
Borðar 150 víta-
mínpillur og
tugi eggja ó dag
Þegar Skip Robinson vaknar
á niorgnana byrjar hann á þvi
að setjast upp og leggjast niður
aftur þrjú hundruð sinnum.
Siðan fær hann sér morgunmat,
sem venjulega samanstendur af
nokkrum tugum eggja og biá-
vatni. t hádegismat gleypir
hann ailt upp i 150 piliur af ýmsu
tagi, svo sem c-vitamin, e-vita-
min og pillur unnar úr þangi.
Þvi næst borðar hann stóran
kjúkling i eftirmat. Kvöld-
maturinn eru þrjú pund af kjöti
án nokkurs meðlætis. Timan-
um, sem ekki fer i að vinna eða
borða, ver Skip i þrekæfingar.
Ilann getur lyft geysilega mikl-
um þunga og fyrir það hefur
hann fengið titilinn „Herra
heimur.”
Skip er tuttugu og sjö ára og
hefur verið mikill áhugamaður
um likamsþjálfun i tiu ár. Und-
anfarin fimm ár hefur hann haft
atvinnu af þvi að sýna vöðvana.
Þegar hann var sautján ára var
hann ósköp venjulegur ungur
maður, en tiu ára þjálfun hefur
sannarlega markað sin spor á
hann. Hann er nú 49 þumlungar
yfir bringuna, handleggir hans
eru lOþumlungar að ummáli, en
yfir mittið er hann 29 þumlung
ar. Þaö er ómögulegt að segja
annað en að þetta sé dálaglegur
kroppur.
Ég hef séð minni menn lyfta
miklu meiri þunga en hann ger-
ir, og þess vegna fer það i taug-
arnar á mér, að hann skuli vera
kallaður sterkasti maður
heims.”
Vöðvarnir ekki mjög
arðbærir.
Vöðvasýningar eru, þvi miður
fyrir Skip, heldur illa borgaðar.
Pillurnar sem hann gleypir dag-
lega kosta hins vegar of fjár og
kjúklingar verða sifellt dýrari.
Skip útvegar fé fyrir fæðinu með
þvi að vinna sem framkvæmda-
stjóri i bandariskum
likamræktarklúbbi á kvöldin og
um helgar, og kenna heilsufræði
i gagnfræðaskóla.
Stundum skemmtir hann
nemendur sinum með þvi að
sýna þeim kraftana. Hann hefur
til dæmis mjög gaman af að
beygja þykkar stálstengur eða
leggjast á bekk, alsettan nögl-
um, og láta nokkra nemendur
standa ofan á sér. Þetta segir
hann að geri kennsluna liflegri
og nemendurna áhugasamari.
Þegar hann er i mjög góðu skapi
leyfir hann bekknum meira að
segja að skoða verðlauna-
gripina sina. „Mér er alveg
sama þótt krakkarnir brjóti þá.
Þeim finnst gaman að þessu,
mér finnst gaman aö þessu og
okkur likar vel hvert við
annað.”
Vöðvarnir pabba að
þakka.
Skip segir, að hann hefði ekki
náð þessum árangri án hjálpar
og hvatningar föður sins.
Skömmu eftir að hann byrjaði á
likamsþjálfuninni slóst faðir
hans, sem er um fimmtugt, i lið
með honum, og þeir hafa nú æft
saman i meira en átta ár.
„Pabbi hefur að sjálfsögðu
fitnað en vöðvarnir hafa lika
stækkað”, segir Skip.
Skip er ákveðinn i að halda
áfram að æfa og keppa þangað
til hann verður fjörutiu og fimm
ára að minnsta kosti. „Ég ætla
ekki að hætta fyrr en ég byrja að
tapa.
„Frægðin vel þess virði
að leggja eitthvað á
sig.”
En hvers vegna leggur hann
allt þetta erfiði á sig til þess eins
að fá stærri vöðva?
„Það er vegna fræðgarinn-
ar”, segir Skip. „Hún er vel
þess virði að leggja á sig mikla
vinnu. Þetta er stundum mjög
sársaukafullt. Nú er ég til
dæmis að drepast i bakinu og
hef enga hugmynd um hvers
vegna. Það er sýnilega ekki tek-
ið út með sældinni að vera
sterkur.
„Mér liöur vel þegar tekið er eftir mér” segir Skip Robinson, sem
hlotiö hefnr titilinn „Herra heimur” vegna stærðar vöðva hans.
„Mér liður vekþegar
tekið er eftir mér”.
Skip segir að vaxtalag hans
veki mikla hrifningu hjá konum.
„Ég geri þetta þó ekki til þess
aðná mér i konur”, segir hann.
,,Ég er harðgiftur, en ef mig
langaði til að lifa hátt býst ég
við að ég gæti það auðveldlega.
Ég hef bara engan áhuga á
þvi”. Þó viðurkennir Skip, að
hann sé ánægður með alla at-
hyglina, sem honum er veitt.
„Mérliður vel þegar tekið er eft
ir mér.”
Þegar hann keppir smyr hann
likama sinn meö barnaoliu. Á
veturna smyr hann sig einnig
með kremi sem gerir hann sól-
brúnan. „Þegar fólk horfir á
mann finnst þvi ómögulegt að
maður sé skjannahvitur”, segir
Skip. „1 Kaliforniu geta menn
bakað sig i sólinni alla daga en
hér i Maine verður að gripa til
annarra ráða. Ég er mjög hepp-
inn, þvi að sólbrúnkan virkar
eðlilega á mér. Sérstaklega
vegna sviðsljósanna og barna-
oliunnar.”
„Alkóhól drepur
vöðvafrumurnar”.
Frá þvi að Skip vann titilinn
„Herra heimur” hefur hann
verið að undirbúa sig undir
keppni um tvo aðra titla
„Herra Amerika” og „Herra
Bandarikin”. Þar sem hann
þarfnast þriggja til fjögurra
mánaða undirbúnings undir
hverja keppni, hefur hann litinn
tima til skemmtana. Hann getur
að visu drukkið létt vin og bjór
þegar hann tekur sér fri frá
æfingunum, en það vill hann alls
ekki, „Alkóhól drepur vöðva-
frumurnar”, segir hann. Og
vöðvafrumurnar eru það sem
allt snýst um. Fara verður að
þeim með sérstakri varúð þvi að
annars verða þær ekki stórar og
sterkar.
Vöðvaþjálfun er ekki það
sama og lyftingar, ef einhver er
svo ófróður að halda það. Skip
hefur hálfgerða fyrirlitningu á
sumum lyftingamönnum.
„Heimsmethafinn i lyftingum
er svinfeitur”, segir hann.
„Hefurðu séð magann á mann-
inum? Hann lyftir aðeins örlitlu
meiri þunga en hann vegur
sjálíur og ég get ekki séð að það
sé neitt tilað hrópa húrra fyrir.
LOFTRÆSTIVIFTUR
A undanfömum tveimur áratugum höfum við byggt upp stcerztu og reyndustu sér-
verzlun landsins með loftrcestiviftur íhíbýli, skrifstofur, skóla, samkomuhús,
verksmiðjur, vörugeymslur, gripahús og aðra þá staði þar sem loftrcestingar er þörf.
Veitum tceknilega ráðgjöf við val á loftrcestiviftum
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
Fálkinn
póstsendh*
allar nánari
upplýsingar,
sé þess óskað.
fm
: jif :
fln