Vísir - 18.07.1977, Blaðsíða 16
Mánudagur 18. júli 1977
VÍSIR
(i dag er mánudagur
Reykjavík er kl. 06.31
18. júlí 1977, 199. dagur ársins. Árdegisflóð
síðd.flóð, kl. 18.49.
Helgar- kvöld og tiæstur-
þjónusta apóteka vikuna
15.-21. júli annast Lyfja-
búö Breiöholts og Apótek
Austurbæjar.
baö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidog-
um og aimennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er op-
ið öll kvöld til ki. 7, nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjaröar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern iaugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-.
svara nr. 51600.
NEYDARÞJONUSTA
Reykjavik, lögreglan,
simi 11166. Slökkvilið og
sjUkrabill simi 11100.
Setjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliðið og
sjúkrabill 11100.
Jlafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill j sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabili og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222.,
sjúkrahúsið, simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i llornafirði.
Lögreglan 8282. Sjúkra-
bill 8226. Slökkvilið, 8222.
Egiisstaðir, Lögreglan,.
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjöröur. Lögreglan
og sjúkrabili 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur, Lögregla
Akureyri. Lögregla,
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Daivik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsf jörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Biönduós, lögregla 5282
»
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabíll 7310, slökkvilið
7261.
§=*
¥ÍSIR
20. des. 1912.
Matthias skáld og Gook trú-
boði.
1 siðast liðnum mánuði hafa þeir
Matthias Jochumsson og Gook trúboði á
Akureyri rætt all mikið um trúmál
„Norðurlandi”.
Hér er sýnishorn.
Matthias spyr: Getið þér sannað af bók-
stafnum að asna Bileams hafi talað he-
bresku?
Gook svarar: Ég hef enga ástæðu til að
ætla, að asna Bileams gæti ekki talað
hebresku, fyrst ég hef heyrt um asna sem
getur talað islensku og kann ofurlitið i
öðrum tungumálum. Og þvi skyldi asnar
ekki tala eins og menn fyrst menn tala
stundum eins og asnar.
og sjúkrabill, 7332.
Slökkvilið 7222.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður, lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365.
Akranes, lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Blandað paprikusalat
Uppskriftin er fyrír 4.
Salat.
3 grænar paprikur
2 rauðar paprikur
l laukur
3 tómatar
150 g soðin skinka
4 harðsoðin egg
8 olivur
1 tsk. kapers.
Kryddlögur
1 tsk. sterkt sinnep
6msk. olifuolia
4 msk. edik
salt
pipar
tabasco sósa
Skraut
1 salathöfuð
1 hvitlauksrif
Skiptið paprikunni eftir
endilöngu, hreinsið
kjarnann Ur, skolið pap-
rikuna og skerið i strimla.
Skerið laukinn i þunna
hringi. Skerið tómatana i
báta og skinkuna I
strimla. Skerið eggin i
sneiðar. Blandið Öllu vel
saman í skál ásamt ólif-
um og kapers.
Hrærið edik, oliu og
sinnepi saman og bragð-
bætið með salti, pipar og
tabasco. Hellið kryddleg-
inum yfir salatið og látið
það standa i 30 minútur.
Skolið salatblöðin úr
köldu vatni, sláið af þeim
vatniö og þerrið með eld-
húsrUllu. Stingið salat-
blööunum niöur með
börmum skálarinnar.
Berið paprikusalatiö
fram með grófu brauði,
rúgbrauöi og smjöri.
c
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
i
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.— föstudags, ef
ekki næst i heimilislækni,
simi 11510.
Slysavarðstofan: simi
81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur, simi 11100,
, Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-.
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
YMISLEGT
Orlof húsmæðra
Seltjarnamesi, Garðabæ
og Mosfellssveit verður i
orlofsheimili húsmæðra i
Gufudal, Olfusi. Fyrir
konur með börn 30.7-6.8
Fyrir konur eingöngu 20-
27. ágúst. Upplýsingar i
simum 14528 (Unnur)
42901 (Þuriður 7-8 siðd.)
66189 (Kristin 7-8 siðd.)
Sumarleyfisferðirí ágúst.
3. ág. Miðhálendisferð 12
dagar.
4. ág. Ferð I Kverkf jöll og
á Snæfell 13 dagar.
6. ág. Ferð i Lónsöræfi 9
dagar.
13. ág. Ferö um Norð-
Norð-Austurland 10 dag-
ar.
Ferðir um verslunar-
mannaheigina.
1. Þórsmörk, 2. Land-
mannalaugar, 3. Hvera-
vellir, 4. Kerlingarf jöll, 5.
Norður á Strandir, 6.
Snæfellsnes — Breiða-
fjaröareyjar, 7. Veiðvötn
— Jökulheimar. (Gist i
húsum), 8. Hvanngil, 9.
Skaftafell (Gist i tjöld-
um).
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni. Pantið
timanlega.
Feröafélag Islands.
11.6.77 voru gefin saman i
hjónaband af sr. Jóni
Dalbú Hróbjartssyni i Ar-
bæjarkirkju Hjördis
Birgisdóttir og Guðmund-
ur Karl Ásgeirsson
heimili Engjaseli 31, R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars. Suðurveri — simi
34852).
BILANIR
Tekið við tilkynningum
um bilarnir á veitu-
kerfum borgarinnar og i
öðrum þeim tilfellum þar
sem borgarbúar telja sig
þurfa á aðstoð að halda.
Rafmagn: í Reykjavík og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði 1 sima 51336.
Hitaveitubilanir simi
25524.
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofn-
ana. Sími 27311 svarar
alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svar-
aö allan sólarhringinn.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, sími
11510.
En þegar þeir voru að
taia um þetta, stóð
hann sjálfur meðal
þeirra og segir við þá:
Friður sé með yður.
Lúkas 24,36
Hvað varð eiginlega
um þessa andstyggi-
legu stjörnuspá um að
ég væri léttúðug.
Glevmdi ég henni i
sumarbústaðnum hjá
Verner eða Hjálmari
— eða heima hjá Kaj
eða....
íl
VEL MÆLT
Þeir, sem eru harðsvirað-
astir húsbændur sinna
eigin þræla eru oftast
auðmjúkastir þrælar
þjóna annarra.
—Seneca.
c.
J
GENGISSKRANING
Gengisskráning no. 133 15. júli kl. 12
kaup sala
1 Bandarikjadollar 195.30 195.80
1 Sterlingspund 336.75
1 Kanadadollar 184.85
JJOO Danskar krónur 3271.50 3279.90
100 Norskar krónur 3709.40 3718.90
100 Sænskar krónur 4482.10
lOOFinnsk mörk 4871.90
100 Franskir frankar 4029.00
lOOBelg. frankar 549.35
100 Svissn. frankar 8077.95 8098.65
100 Gyllini 7993.45
100 V.-þýsk mörk 8534.75 8556.55
100 Llrur 22.19
100 Austurr. Sch . 1202.60 1205.70
Escudos 506.85
Pesetar 225.30 225.90
<Yen 73.70 /