Vísir - 18.07.1977, Síða 19
vism
Mánudagur 18. júll 1977
UTVARP KL. 20.30:
Af ríka - álfa
andstœðnanna
,,Ég ætla mér nú ekki
að taka þátt i þvi að vera
að blása, út vitleysuna
um Amin” — sagði Jón
Þ. Þór sagnfræðingur
þegar hann var spurður
um efni þáttarins ,,Af-
rika — álfa andstæðn-
anna” sem á dagskrá
verður klukkan 20.30 i
kvöld.
Þáttur Jóns verður að þessu
sinni um Kenya og Uganda, en i
hálfsmánaðarlegum þáttum sin-
um um Afriku tekur Jón yfirleitt
fyrir eitt til tvö lönd i hverjum
þætti.
I þættinum i kvöld fjallar Jón
um sögu, landafræði og mann-
fræði þessara landa, eninniá milli
flytur hann svo afriska tónlist.
Einnig mun Jón koma inn á
stjórnmálaþróunina i þessum
löndum undanfarin ár, og þó
einkum umbótastefnu Kenyatta
og Kamú-flokks hans.
Jón hafði þó hins vegar lftinn á-
huga á hinum sérstæða forseta
Uganda, og taldi að alltof mikið
væri gert úr honum og sjúklegum
uppátækjum hans i fjölmiðlum.
Jón Þ. Þór er menntaskóia-
kennari og kennir við Mennta-
skólannvið Tjörnina. —H.L
Idi Amin frá Uganda og Jomo Kenyatta f rá Kenya, en rætt verður um lönd þeirra í
þættinum „Afríka — álfa andstæðnanna" kl. 20.30 í kvöld.
Mánudagur
18. júli
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sól-
veig og Halldór” eftir Cesar
Mar Valdimar Lárusson
byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Sagan : „Úllabelia” eftir
Mariku Stiernstedt Þýðand-
inn, Steinunn Bjarman, les
(7).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Ragnheiöur Sveinbjörns-
dóttir i Hafnarfirði talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Afrika — álfa andstæðn-
anna Jón Þ. Þór sagn-
fræðingur fjallar um Kenýa
og Oganda.
21.00 Fiðlukonsert í d-moll op.
47 eftir Jean Sibelius Jascha
Heifetzog Fiiharmoniusveit
Lundúna leika: Sir Thomas
Beecham stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Ditta
mannsbarn”
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Búnaðar-
þáttur: Heyskapur í bliðu og
striöu
22.35 Kvöldtónleikar
„Symphonie Fantastique”
eftir Hector Berlioz.
með innbyggöu grilli og viftu, sem jafnar hitanum um
ofninn. Bæði einfaldir og tvöfaldir. Myndin sýnir tvö-
faldan ofn. Allir ofnarnir eru sjálfhreinsandi.
Helluborð
með fjórum hellum, krómaðar eða í lit (beige og
mocca). Ilelluborð með tveimur hellum, bæöi venju-
legar og með coringáferð (sléttar). Auk þess koiagrill,
djúpsteikingarpottar og viftur á borð. Einnig eldhús-
vaskar í litum, bæði hringlaga og venjulegir. Litir:
Mocca, mosagrænir, beige rauðir og gulir.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1A. Matvörudeild S. 86111 | Húsgagnadeild S 86112 Vefnaðarvörudeild S 8611 3 Heimilistækjadeild S 8611 7.
VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN
Gaggenau
Bökunarofnar
SNORRABRAUT 58.SÍM112045
FERÐAVÖRUR
MJÖG MIKIÐ ÚRVAL
SKA TA
BUÐMIX Rekin af Hjálparsveit skáta Reykjavik
Nýkomin styrktarblöð og augablöð
í eftirtaldar bifreiðir
Bedford 5 og 7 tonn augablöð aftan
Datsun diesel 70-77 augablöð aftan
Mercedes Bens 1413 augablöð aftan og framan
Mercedes Bens 1413 krókblöð aftan og framan
Mercedes Bens 322 og 1113 augablöð aftan og
framan
Scania Vabis L76 augablöð aftan og framan
Volvo 375 augablöð framan
2” 2 1/4” og 2 1/2” styrktarblöð i fólksbila.
Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum.
Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir móli.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.