Vísir - 18.07.1977, Page 20
24
Mánudagur 18. júli 1977 VISIR
SMAAIIGLYSINGAR SIMI 86611
* TIL SÖLU
Til sölu
laxveiöistengur og hjól. 9 feta
kaststöng og spilhjól. 9 1/2 fet
flugustöng og tvö hjól. Spúnar,
flugur, sökkur og llnur. Uppl. i
sima 82421.
Fallegar gulbrúnar
damask gardinur i lofthæð til
sölu. Uppl. i sima 38410.
Til sölu
vegna brottflutnings græn bæsuð
kommóöa (6 skúffur). Danskt
innflutt sófasett og borð (2+3
sæti). Barnarimlarúm. Nýtt
hjónarúm. Tágastóll. Hansa
skrifborð og 3 hillur ásamt uppi-
stöðum. Einnig til sölu Fiat 124 B.
árg. '68. Skráður ’67. Nýskoðaður
’77. Mikið uppgeröur. Uppl. i sima
24618.
Til sölu vatnstankur
2 1/2-3 tonn á 4 hjóla vagni. Gal-
van húðaður að innan. Ennfrem-
ur er Copper reiöhjól til sölu. 3
kettlingar fást gefins á sama
stað. Uppl. i sima 51686 e. kl. 7.
Tiu vetra hestur
til sölu. Uppl. i sima 37547.
Túnþökur
Góðar ódýrar túnþökur til sölu.
Björn R. Einarsson simi 20856.
Til sölu
litið notuð uppþvottavél. Þvær
eftir 10-12 manns, stálklædd að
innan. Búðarverð kr. 155 þús.
Selst á 110 þús. Ennfremur á
sama stað til sölu sófasett, hjóna-
rúm, barnarimlarúm og gólf-
teppi. Uppl. i sima 53146 milli kl.
13-18 I dag.
Húseigendur ath.
Túnþökur til sölu verð frá kr. 90.
— pr.fm. Uppl. I sima 99-4474.
Tii sölu flöskusjálfsali
fyrir gosdrykki. Myntgreinir fyr-
ir 50 kr. og 10 kr. peninga. Tekur
56 flöskur. Iskalt. Eins árs
ábyrgð. Þjónusta. Tilvalið fyrir
starfsmannafélag, stofnun eða
skrifstofu. Sjálfsalinn hf. Simi
42382.
ÖSKAST lŒYVl
Talstöð óskasl
fyrir sendibil. Uppl. i sima 53633.
Til byggingar.
Timbur óskast ”2x4 notað 100
metra ekki i bútum. Simi 27331
milli kl. 2-8.
IflJSGOUN
Vandað
með meö farið kringlótt borð-
stofuborð m/4 stólum, til sölu.
Uppl. i sima 52822.
Antik.
Boröstofuhúsgögn, sófasett,
skrifborð, bókahillur, borö og
stólar og einnig úrval af gjafavör-
um. Kaupum og tökum I umboðs-
söiu. Antikmunir. Laufásvegi 6.
Simi 20290.
III’IMIMSTAKI
örbylgjuofn
Til sölu sem nýr örbylgjuofn meö
innbyggðu grilli. Tilvalinn jafnt
fyrir heimili sem smærri
veitingastaði. Uppl. I sima 32639.
Litill kæliskápur
til sölu sem nýr. Teaklitaður.
Verðkr. 50 þús. Uppl. i sima 86649
i kvöld og næstu daga.
HJOL-VAONAK
Mótorhjólaviðgeröir.
Viö gerum viö allar stærðir og
gerðir af mótorhjólum. Sækjum,
sendum mótorhjólin ef óskaö er.
Varahlutir i flestar gerðir hjóla.
Hjá okkur er fullkomin þjónusta.
Mótorhjól K. Jönsson, Hverfis-
götu 72. Simi 12452, opið frá 9-6
fimm daga vikunnar.
Til sölu
Silver Cross barnakerra meö
skermi. Barnastóll og gömul
Rafha eldavéi. Uppl. i sima 35199.
VLHSLIJIV
Ódýrt.
Denim breidd 1,50 á kr. 970
meterinn. Nýtt fallegt sængur-
veraléreft á kr. 342 meterinn
einnig meö barnamynstri. Versl.
Anna Gunnlaugsson. Starmýri 2.
Simi 32404.
Körfuhúsgögn.
Reyrstólar með púðum, léttir og
þægilegir. Reyrborð kringlótt, og
hin vinsælu teborð á hjólum. Þá
eru komnir aftur hinir gömlu og
góðu bólstruðu körfustólar. Styðj-
ið islenskan iðnað. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16, shni 12165.
Fatamarkaðurinn
Trönuhrauni 6 Hafnarfiröi viö
hliðina á Fjarðarkaup. Seljum út
þessa viku ailar galla og flauels
buxur, flauelsjakka og galla
jaKka á 2500 kr. stk. Enskar
barnapeysur á 700 kr. Barna
úlpur, stærðir 8-14 á 3500 kr. og
margt fleira. Ótrúlega ódýrt.
Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6,
Hafnarfirði viö hliðina á Fjaröar-
kaup.
DVUVIIVLI)
Hvolpar af góðu kyni ,
til sölu. Uppl. I sima 84345.
Tveir 2ja mánaða
kettlingar fást gefins. Uppl. i
sima 73653.
TJOIJ)
Tjaldaviðgerðir.
Við önnumst viðgerðir á ferða-
tjöldum. Móttaka i Tómstunda-
húsinu Laugavegi 164. Sauma-
stofan Foss s/f. Starengi 17. Sel-
fossi.
HVIAR
12-14 tonna bátur
til sölu, 6 rúllur, neta- og linuút-
búnaður. Til greina kemur meö-
eigandi úti á landi þar sem góð
skilyrði eru til reiðu. Upplýsingar
i sima 53918 og 51744.
TAPAD-FIJNIMl}
Konica myndavél
tapaðist i Reykjavik. Var i poka
ásamt þrem bókum. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima
33207. Fundarlaun.
Drengjareiðhjól
Appollo-3, brúnt að lit var tekið
fyrir utan Jóker á Grensásvegi,
laugardag 9. júli. Þeir sem geta
gefið upplýsingar um hjólið vin-
samlega hringið I sima 85854.
Sparisjóösbók tapaöist
i gær á leiðinni frá Samvinnu-
bankanum við Háaleitisbraut aö
Hvassaleiti. Finnandi er góðfús-
lega beðinn um að hringja i sima
38243.
SAFNAIUNX
tslensk frimerki
og erlend, ný og notuð. Allt keypt
hæsta veröi. Richardt Ryel, Háa-
leiti 37. Simar 84424 og 25506.
LJÓSMYMHJIV
Nýleg Fujica P 300
kvikmyndatökuvél til sölu. Verð
kr. 25þús. Uppl. i sima 30923 eöa i
Safamýri 23 efri hæð.
SUMAKDVOL
Foreldrar athugið.
Get tekið tvö börn i einn mánuð á
aldrinum 6-8 ára. Uppl. i sima
95-6111.
TIIMMIIVW
Les I lófa,
bolla og spil. Uppl. i sima 25948.
FASTFIIiNIK
Kjaraval Vesturgötu 22.
Simar 19864 og 25590. Hilmar
Björgvinsson lögfr. Harry
Gunnarsson sölustj. Til sölu 4
herb. þægileg ibúð nærri mið-
borg. Geymsla allt sér. Góð kjör.
Veðbandalaus.
WÓIVIJSTA
Húseigendur, húsfélög.
Sköfum upp hurðir og annan úti-
við. Gerum við hurðarpumpur og
setjum upp nýjar. Skiptum um
þakrennur og niðurföll, önnumst
viðhald, lóðagirðingar og lóöa-
slátt. Tilboð eða timavinna. Upp-
lýsingar i sima 74276 kl. 12-13 og e.
kl. 19.
Bila og búvélasalan
Arnbergi við Selfoss simi 99-1888
opiö alla daga 2-10. Höfum mikið
úrval af tractorum og vinnuvél-
um ýmis konar. Skipti, iánakjör
og staðgreiðsla. Höfum kaup-
endur aö nokkrum tækjum.
Keðjuheydreifari-heybindivél
heyblásari og súrþurrkunarblás-
ari. Heyhleösluvagn og heyþyrla.
Gjörið svo vel og reyniö viöskipt-
in opið alla daga 2-10.
Garðeigendur.
Tökum að okl „
garðyrkjustörf. Fast verötilboð.
Vanir menn. Uppl. I sima 53998
milli kl. 18 og 20 virka daga.
Slæ og hirði garða.
Uppl. i sima 22601 eftir kl. 6.
Gaðeigendur athugið.
Sláum garða, tökum heyið og
klippum kanta. Uppl. i sima 28814
og 29057 eftir kl. 5.
JARÐÝTA
Til leigu — Hentug i lóöir. Vanur
maður Simar 75143-32101 Ýtir sf.
Bón og þvottur.
Tökum að okkur aö þvo og bóna
bila á kvöldin og um helgar. Uppl.
i sima 81952 og 71700. Geymið
auglýsinguna.
Húseigendur — Húsfélög.
Sköfum upp harðviðarhurðir og
harðviðarklæðningar. Vönduð
vinna. Simi 24663.
Málverkaviögerðir.
Hreinsa og geri við málverk, Góð
fagkunnátta. Uppl. i slma 53438.
Túnþökur
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. i sima 41896.
FATNAÐIJK
Til sölu
sem nýr dökkbrúnn herra leður-
jakki. Stærð 38-40 verð 15 þús.
Uppl. i sima 26249 eftir kl. 5.
KFNNSLA
Kenni allt sumarið.
Enska, franska, italska, spænska
og þýska. Talmál, bréfaskriftir,
þýðingar. Les með skólafólki. Bý
undir dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á 7 tungumálum. Arnór
Hinriksson simi 20338.
iihmí\<;i<Ki\im;/iu
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum, vant og
vandvirkt fólk. Simi 7 1484 og
84017.
Keflvikingar og aðrir
Suðurnesjamenn. Ykkur stendur
til boða teppahreinsun vikuna 17.-
23. júli fyrir sama gjald og i
Reykjavik. Pantanir þurfa að
berast fyrir sunnudagskvöld 17.
júli isima 19017 Reykjavik og 2467
Keflavik.
Gólfteppahreinsun
húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaöa
vinnuo Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Tökum að okkur
hreingerningar á Ibúðum stofn-
unum og stigagöngum. Höfum á-
breiöur á húsgögn og teppi. Tök-
um að okkur einnig hreingerning-
ar utan borgarinnar. Þorsteinn
simi 26097.
Hreingerningastöðin,
Höfum vana menn til hreingern-
inga, teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun i Reykjavik og ná-
lægðum byggöum. Simi 19017.
FYKIK VMHIMFW
Anamaðkar til sölu.
Stórir fallegir ánamaðkar til sölu
á Skólavörðustig 27 (simi 14296).
Til sölu
laxveiði stengur og hjól. 9 feta
kaststöng og spilhjól. 9 1/2 fet
flugustöng og tvö hjól. Spúnar,
flugur, sökkur og linur. Uppl. i
sima 82421.
Lax- og silungamaðkur
til sölu. Hvassaieiti 35 simi 37915
og 74276.
HVIWl í HOIH
Hér er tækifærið.
Tilbreyting frá heimilisstörfum.
Barngott fólk óskast til af
leysinga á dagheimili i Rvk.
Heimilið er opið fimm daga vik-
unnar að degi til. 15 manns, fóstr-
ur og aðstoðarfólk annast börnin.
Við viljum komast i samband viö
fólk sem vildi leysa starfsfólkið af
vegna veikinda o.fl. ööru hvoru
allt árið (óskum ekki eftir fólki til
skamms tima). Nauösynlegt að
viökomandi hafi sima. Vinsam-
legast leggið nafn og helst upp-
lýsingar inn á auglýsingadeild
blaðsins merkt „Tilbreyting”
fyrir 20. júli.
OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h.
LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h.
Kaupamaður óskast
á stórt norðlenskt sveitaheimili i 1
1/2-2 mánuði. Vetrarmennska
kemur einnig til greina. Uppl. i
sima 71437.
ATVIW/l ÓSIi VSl
Múrverk — Múrverk
Tökum að okkur alls konar múr-
verk, einangrun — hleðslu, —
pússningu, alls konar viðgerðir 1
múrverki. Útseld vinna 1200 kr. á
klst. Gerum einnig tilboð i verk
með efni og vinnu sé þess sér^tak-
lega óskað. Ath. við vinnum alla
daga ef þörf krefur fyrir þennan
kauptaxta. Tekið við verkpöntun-
um I sima 15731 kí. 5-7 e.'h. mánu
dag og þriðjudag.
Ungur maður
óskar eftir atvinnu. Vanur út-
keyrslustörfum og bilaviðgerð-
um. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 33342.
Óska eftir atvinnu
i Njarðvfkum. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 19538.
Ungur tækniteiknari
óskareftiratvinnu frá l.sept.Til-
boð merkt „3948” sendist augld.
Visis fyrir 1. ágúst.
Ungur piltur
óskar eftir vinnu allt kemur til
greina. Vildi gjarnan komast sem
nemi i bifvélavirkjun. Uppl. i
sima 17089.
Dyravaröarstarf
óskast við kvikmyndahús. Uppl. i
sima 18490.
IIÍJSXADI f IIODI
ibúð til leigu.
2 herb. nýleg ibúð til leigu i
vesturborginni. Uppl. i sima 15580
e. kl. 7 e.h.
i Breiöholti 1.
er til leigu skemmtileg 3 her-
bergja ibúð. Reglusemi og góð
umgeng'ni skilyrði. Upplýsingar
um fjölskyldustærð o.fl. sendist
auglýsingadeild blaösins fyrir 19.
júli merkt „2476”
Til leigu
2 herbergi og eldhús á Selfossi.
Uppl. i sima 99-1470.
Eitt herbergi
á Háaleitisbraut til leigu. Leigist
frá 1. ágúst. Uppl. I sima 85668.
Falleg 4 herbergja
ibúð I Breiðholti 1. er til leigu. Góð
umgengni skilyrði. Tilboö ásamt
upplýsingum sendist blaðinu
fyrir 19. júli merkt „2477”
Húseigendur,
við önnumst leigu á húsnæði yðar,
yður að kostnaðalausu, gerum
leigusamninga. Miðborg.
Lækjargötu 2. (Nýja-Bíó). Hilm-
ar Björgvinsson hdl. Harry H.
Gunnarsson sölustjóri. Simi 25590
og kvöldsimi 19864.
-Húsráöendur _ Leigumiðlun
lausnin að láta okkur
etgja íbuðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staönum og i sima 16121. Opið 10-
nrs\/v;m ósésí
Reglusöm tvitug stúlka
óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi i
Reykjavik eða Hafnarfirði. Uppl.
i sima 51436.