Tíminn - 03.11.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.11.1968, Blaðsíða 12
12 TIMINN SUNNUDAGUR 3. nóvember 1968. Meira en fjórði hyer miði vinnur DREGIÐ 5. NÓVEMBER Endurnýjun lýkur á hádegi dráttardags Umboðsmenn geyma ekki miða viðskiptavina fram yfir dráttardag. Vöruhappdrætti SlBS Bifreiðaeigendur Höfum ávallt fyrirliggjandi flestar stærðir af snjóhjólbörðum. Munið aó sameinar gott snjómynstur og mikla endingu V'ökull hi. (bílabúS), Hringlbraut 121, R. Hj'ólbarða/verkstæði Sigurjóns Gíslasonar, Laugavegi 171, R Hj’ólbarðaverkstæðið Hraunbolt v/Miklatorg, R. Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar v/Nesveg, R. Hjólbarðaviðgerðin, Hafnarfirði. Aðalstöðin h.f., Keiflavík, Vökull h.f., Glerárgötu 26, AkureyrL Bifreiðaþjónustan, Borgarnesi. Hermann Sigfússon, ísafirði. Vélsmiðjan Sindri, Patreksfirði. KIRKJUÞÁTTURJNN Pramihald af öls. 2. ast heitar eftir að hugga en vera huggaður, meira eftir að skilja aðra en vera sjálfur skil inn rétt, meira eftir að elska en vera elskaður. Maður öðl- ast með því að gefa, finnur sjóilfan sig í sjálfgleymni, fær fyrirgefningu við það að fyrir- gefa öðrum. Lærum þessa bæn. Árelíus Níelsson. Framhald af bls. 16. ánægju í Júgóslavíu (og Rú meníu) þar til sundrung verði í Júgóslavíu, en Rúmenía verði auðveld bráð á eftir. Önnur ástæða til að bíða gæti verið fólgin í voninni um að unnt r.eynist að koma til valda rétttrúaðri ríkisstiórn og hollri Rússum eftir að Tító er fallinn frá. En ástandið í Balkanlöndunum verður engu síður ótryggt og áhættusamt fyrir vesturveldin, þó að Rúss ar taki þann kostinn að bíða átekta. Þá verður aðeins auð veldara fyrir Atlantshafsveld in að falla í freistni sjálfsá nægjunnar og aðgerðarleys isios. er spori framar. Singer saumavélin Golden Panoramic er fullkomnasta vélin á markaðnum, Hún vinnur sjálfkrafa allt frá þræðingu upp í 8 gerðir hnappagafa. Singer Golden Panoramic gefur nýja gullna möguleika. Meðal annarra kosta: hallandi nál, frjáís arrtíur, lárétt spóla fyrir fratnan nálina, sjálfvirkur nálarþræðari, ósýnilegur faldsaumur, teygjanlegur faldsaumur, keðjuspor, „overlokspor", tveir ganghraðar, 5 ára ábyrgð, 6 tíma kennsla innifalin. Ath. Allir sem eiga gamla saumavél, merlcið skiptir t^ki máli, geta nú fengið hana metna sem greiðslu við kaup á nýrri saumavél frá Singer. Gamla vélin er e.t.v. meira virði en þér haldið. Singer sala og kynning í Reykjavík er hjá: Rafbúð SÍS Ármúla 8 Liverpool Laugavegi Gefjun Iðunn Austurstræti Utan Reykjavíkur: Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga, Kaupfélag Eyfirðinga, Kaupfélag Þingeyinga, Kaupfélag Héraðsbúa Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Kaupfélag Sikaftfellinga Kaupfélag Árnesinga, Kaupfélag Suðumesja. Komið og kynnist gullnu tækifæri. Höfum flutt verzlunina og verkstæðið í Skeifan 17, í Iðngarðahverfi. Síminn er 84515 og 84516. Þ. Jónsson & Co.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.