Tíminn - 03.11.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.11.1968, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 3. nóvember 1968. KOSNINGAR Framihald af bls. 16. sjálfskipuðu framboði \dð þess ar forsetakosningar. Helzt þeirra eru: Johnnie Mae Hackworthe, sem er 63 ára og prestur í Globe-kirkjunni í Houston. Hún hefur þrisvar sinnum ætl að sér í framboð við fylkis- stjórakosningar í Texas, en frá 1960 hefur hún verið þeirrar skoðunar, að köllun hennar sé að verða fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna. Hún hefur eng ar áhyggjur af því, að nafn hennar birtist hvergi á kosn- ingarseðlum, því hún trúir því statt og stöðugt, að hún verði kjörinn forseti „með einróma samþykki.“ Lar Daly, sem er 56 ára. Hann er stólasmiður í Chicago og hefur boðið sig 27 sinnum fram, án þess þó að vinna nokkru sinni. Þetta varð líka til þess, að árið 1966 varð hann að selja hin frægu „Sam frænda föt“ sín til þess að afla pen- inga. „Fólkið, sem keypti föt- in, leyfir mér þó að nota þau ! við sérstök tækifæri1', segir hann. Daly hefur borið fram stefnuskrá í átta liðum, nú í kosningabaráttunni. Á stefnu-1 skránni er boðuð tafarlaus eyð- ing Kína og stofnað skuli Frí- ríki Lincolns fyrir svarta að- skilnaðarsinna. „Árið 1944 mældi ég út landsvæði í Suð- vestur ríkjunum“, segir hann, „en einn galli var á landinu. Þar vantaði algjörlega vatn, en það ætti að vera hægt, að bæta úr því.“ Americus Liberator, sem er 58 ára gamall kúreki frá Neb- raska. Hann fékk fleiri at- kvæði en George Wallace, en færri atkvæði en Harold Stas- sen í forkosningunum í Neb- raska, þar sem Nixon vann. Liberator vill ekki ræða stefnu mál sin, því það gæti haft í för með sér, að aðrir steli hugmyndum hans. „Ég treysti á styrk trúarinnar" segir hann, „bandaríska þjóðin er til í allt.“ Pigasus. Hann er fjögurra ára, 220 punda hvítur og svart- ur göltur, sem er tákn „Youth International Party“, eða Yippies eins og þeir nefnast dags daglega þar vestra. Piga- sus hefur lent í ýmsu í „kosn ingabaráttunni". Þremur dög- um fyrir flokksþing demókrata i Chicago í ágúst var hann á „kosningafundi" og var hand- tekinn af lögreglu borgarinnar. — „Hann var síðasta tækifæri okkar til að bjarga þessu landi sagði einn Ypp-anna eftir hand tökuna, „og landsmenn fara með hann eins og svín“. Þótt! fullyrt sé af sumum, að hinn upphaflegi Pigasus sé nú vel i ■ alinn ti'l slátrunar á bóndabýli! einu um 50 mílur suður af j Chicago. hafa stuðningsmenn hans að minnsta kosti enn j einn frambjóðanda. Var þó eft-1 ir því tekið, að Pigasus hafði j um tíma, og er því talað um i grennst óvenjumikið á skömm ■ „Nýja Pigasus". börnum oð komast til foreldra sinna að nýju. Pat Paulsen. Hann er 38 ára og þekktur í Bandaríkjunum sem gamanleikari í sjónvarpi. Paulsen segist í rauninni ekki hafa mikinn áhuga á að vera í framboði: „Ég vil ekki verða neitt annað en það sem ég er í dag -k. venjulegur, almennur og einfaldur frelsari Amer- íku“! Paulsen hefur sérstæðar skoðanir á ýmsum málum, sem hæst bera í kosningabarátt- unni. Hann er t.d. á móti auknu eftirliti með skotvopnum: („Hver veit hvenær maður fer í gönguferð um borgina og sér mús?“) blöndun flúors í neyzluvatn: („Flúor var sett í neyzluvatn í Cleveland, Ohio, árið 1822. Ekki einn einasti þess fólks, er þá drakk vatnið, er lifandi í dag“). Paulsen seg ist vera maður fólksins: „Ég veit hvað venjulegur Banda- ríkjamaður vill“, segir hann, „Satt að segja vil ég fá eitt- hvað af því líka“. Þessi upptalning ætti að sýna, að þótt það sé ekki á allra færi að verða forseti Bandaríkjanna, þá getur hver sem er orðið frambjóðandi. Olympíu skákmótið Áttunda umferð á Oly.npíuskák mótinu í Lugano_ var tefld í gær. j Viðureign Íslands-Sviss lauk ekki í fyrstu setu á Olympíumót j inu í skák. Á fyrsta borði vann j Guðmundur Sigurjónsson kunn j asta _ skákmann Svisslendinga, Kell i er. Á öðru borði á Bragi tvísýna j biðskák gegn Blau. Jón Kristins son á betri biðskák gegn Walther en á fjórða borði tapaði Björn Þorsteinsson fyrir Glauser. Biðskákirnar voru.tefldar í morg un og fóru leikar þannig að Bragi; gerði jafntefli við Blau en Jón1 vann Walther. Þannig hlutu ísl.! 2% vinning gegn lVá vinning Sviss lendinga. Önnur úrslit í riðlunum urðu sem hér segir: England-Skotland 3:1, Brasilía-Spánn 2Vz gegn IV2,1 Kúba-Holland 2y2 gegn IV2. ,Úrv slitin í skákum Finna og Belga hafa ruglast í skeyti er blaðið fékk Staðan í A-flokki eftir átta um- ferðir er þessi: Sovétríkin 2ÍV2, Júgóslavía 20, Búlgaría 18 Banda ríkin 17V2. Pólland 17y2, Þýzka land I6V2, Argentína og Ungverja land 16%. ÍBIJNAÐARBANKINN er banki íólksins KVIKMYNDA- "Iiltla'bíó" KLÚBBURINN Sýningar í dag (sunnudag kl. 6 og kl. n ndversika myndin APU eftir Sadjadit Raj Louis Abaolafia. Þessi ná- ungi er frá New York bors. 26 ára að aldri, og hefur hlotið nafnið „ástarframbjóðandinn". Hann hóf kosningabaráttu sína árið 1967 með því að afklæð- ast. — „Hvað ætti ég að fela?“ stendur á áróðursspjöldum hans, en þar er einnig mynd af honum allsnöktum — en hann heldur reyndar á hatti sín um á viðeigandi stað. Abo- lafia býr í East Village, þar sem hanr míio’- oin= konar málve’*1 ■”:,um Táninpaf jör Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerisk söngvamynd í litum og CinemaScope. Roddy McDowali Gil Peterson Sýnd kl. 5 og 9 Sverð Zorros Barnasýning kl. 3 TÍMINN Slmi $0184 Sól fyrir alla (Rising in the sun) Hin frábaera ameríslka stór- mynd með Sidney Poitier — íslenzkur textd _ Sýnd kl. 9 Hefnd múmíunnar Hörkuspennandi hryllings- mynd, amerísk, í litum. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 14 ára. Jóki Björn Barnasýning kl. 3 Bráðskemmtileg teiknimynd UUGARAS Slmar 3207S og 38151 Vesalings kýrin (Poor cow) Hörkuspennandi, ný ensk úr- valsmynd t litum. Terence Stamp Carol White Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Slm <1540 Sýno kl & 7 og » Bönnuð vngri en 16 ftra VERÐLAUNAGETRAUN Hver er maSurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca t'yrir tvo. Blaðaumsagnir: ómetanleg heimild . . stórkostlega skemmtileg ... Morgunblaðið. óborganleg sjón dýr- mæt reynsla . Alþýðublaðið ... beztu atriði myndarinn j ar sýna viðureign herstns við grimmdarstórleik náttúrunnar j f landinu ! Þjóðviljinn. i frábært viðta) við „lifs j reynda konu“, Visir Ævintýrið í kvennahijrimi Hin sprellfjöruga grínmynd með: Shirley McLaine og Pteer Ustinov Sýnd kl. 3 Alina síaðsta sinn. Auglýsið í Tímanum, Ég er forvitin blá (Jag er nyfiken bla) — íslenzkur texti — Hin umdeilda sæns'ka kvik- mynd eftir Vilgot Sjöman. Sýnd kl. 7 og 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Blóðref illinn Spennandi amerísk ævintýra- kvikmynd í litum. Sýnd kl. 5 Venusarferð Bakkabræðra Sýnd kl. 3 Tónabíó Slm ni8 rj — íslenzkur texti — Að hrökkva eða stökkva (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný amerísk gamanmynd. Jack Lemmon. Sýnd kl. 5 og 9 Skakkt númer Bamasýning kl. 3 Olnbogabörn Spennandi og sérstæð, ný ame rísk kvikmynd með hinum vin sælu ungu leikurum: Michae) Parks og Celia Kaye — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249. Einu sinni þjófur með Alain Delon — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9 Happdrættisbíllinn Sýnd kl. 3 þjóðleiIhúsið Hunangsilmur Þriðja sýning í fcvöld kl. 20 Púntila og Matti Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. slmi 1-1200. MAÐUR og KONA í dag kl. 15 HEDDA GABLER í kvöld Síðasfa sýning. YVONNE eftir W. Gombrowicz Þýðing Magnús Jónsson Leilkstjóri Sveinn Einarsson. Frumsýning 'miðvikudag Fastir frumsýninga'rgestir vitji miða sinna fyirir mánudags- kvöld. Aðgönigumðasalam í Iðnó ar opin frá kl. 14 sími 13191. Alfie Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gifur- legra vinsælda og aðsóknar, enda í sérfkvkki. Myndin er í Technicolor og Technis-cope. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: Michael Caine Shelly Winters Endursýnd kl. 5 og 9 Á grænni grein með Abbott og Costello Barnasýning kl. 3 Ég er kona II. (Jeg — en kvlnde II) Óvenju djörí og spennandl, ný dönsk litmynd, gerð eftlr sam nefndiri sögu Siv Holm's. Sýnd kL 6,15 og 9 Bönnuð börnum lnnan 16 ára GAMLA BIO iw(mm tsienzkur text) Bönnuf mnan 12 ír* Sýnd kl. 4 og 8,30 Sala hefst kL 2 Hækkaf rerO.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.