Vísir - 03.08.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 03.08.1977, Blaðsíða 11
11 VISIR Miövikudagur 3. ágúst 1977 Um eðlislögmálin UR VEDURBÓK VIKUNNAR Grænhöföaeyjum, sem eru á I5du gráöu noröurbreiddar vestur af Afriku. Hann segir þau tiöindi frá heimalandi sinu, aö þar hafi siö- ast rignt fyrir niu árum Þetta er forvitnilegt veöurfar fyrir íslend- inga. A þessum slóöum eru rikj- andi noröaustanstaövindarnir svokölluðu, frá hæðabeltinu mikla, sem er á um það bil 30stu breiddargráðu, þar sem er til dæmis eyöimörkin Sahara. Vind- urinn er þvi alltaf þurr við sjávarmál. En á háum eldfjöll- um, eins og þarna eru, getur rignt. Þar gildir sama eölislög- málið og i góðviörisbólstrunum okkar á sunnudag, loft stigur áveðurs upp eftir fjallahliöum, og þrýstingurinn minnkar svo það kólnar og raki fer aö þéttast og regnið streymir. Vætan sigur i járöveginn, ög niöri undir láglendi næst hún úr brunnum til áveitna og annarrar notkunar. Þar kemur rigningin sem sagt upp úr jörðinni. Þriöjudagur Nú eru komin væg skil úr vestri og valda dálitilli súld eöa rigningu. 1 dag byrjar þorskveiðibannið og veldur blönduöum tilfinningum, einkum eru austfiröingar spældir Þeir segja engan afla nema reyting af þorski, og i honum séu þrir þýskir togarar en heimamenn eru i veiðibindindi með vatn i munni. Helvítis sykurlúsin Miövikudagur Nú kemur seinni góöi dagurinn i vikunni, 15 stunda mælt sólskin i Reykjavik og sæmilega hlýtt. Spretta hjá bænd- um er yfirleitt með ágætum, en það er litið hægt að gera á einum stökum þurrkdegi. Nú á að fara aö bjóöa út Hrauneyjafossvirkj un. Ætli hún veröi ekki einn liöur- inn i þvi ævintýri i orkumálum sem Visir skrifaði um á þriöju- daginn i leiðara? Hann gagnrýndi þá minnisvarðapólitik við Kröflu, sem hefur vist kostað þjóöina tiu þúsund miljónir og kannski er sóunin önnur eins vegna annarra ákvarðana i orkumálum. Ég hringdi i Magnús Kjartansson og spurði hvort hann væri farinn aö semja leiðara Visis. Manni kem- ur fátt á óvart lengur. Hann kvað nei, við, en ekki væri greinin verri fyrir það. En við lestur leiðarans var mér efst i huga, hvað við bú- um i dásamlegu gósenlandi, sem veitir okkur efni á að fara svo frjálslega með fjármuni án þess að þjóðin sé komin á hausinn. 011- um finnst þægileg tilfinning að geta borist svolitið á og verið eyðslusamir, þó i smáu sé. Jafn- vel bláfátækir sveitamenn hentu nærri helmingnum af tóbaks- hrúgunni á handarbakinu út i vindinn, þegar þeir tóku i nefið, án þess að depla auga. Þetta gekk áreiöanlega vel i augun á viö- Austfiröingar eru einkum spældir yfir þorskveiðibanninu. stöddum heimasætum. Sparið ekki helvitis sykurlúsina, sagði Bjartur i Sumarhúsum. I drunga Fimmtudagur. 1 landsynningi, talsverðri rigningu og drunga, les ég sorgfulla grein eftir Jónas stýrimann. Hann lýsir eftir þeim illvirkjum, sem hafi tælt rikis- stjórnina til að hækka verð á tóbaki með hörmulegum afleið- ingum. Hann segir aö þeir séu ekki betri en þeir, sem visuðu á dvalarstað önnu Frank, sem nas- istar myrtu. Mér finnst verulegur mannskaði að Jónasi. Hann var flinkur út- varpsmaður og alltaf las maður greinarnar hans. Vonandi ris hann upp heill að morgni eins og hafrar Þórs, þó að hon um væri slátrað i gærkvöldi til að seðja hungur rikissjóðs. En meðal annarra orða. Af hverju var greitt meö glööu geði sem svarar 500 álkrónum fyrir siga- rettupakkann þegar við Jónas vorum ungir? Það fékkst svo mikið fyrir hann. Viö fengum þá notalegu yfirburðartilfinningu, sem fylgdi mjúkum armsveiflum og liprum fingrahreyfingum við öskubakkann og við fengum i- byggið filmstjörnubros á bak við reykjamóðuna. Þegar þessi þægi- lega öryggiskennd snýst svo vegna almenningsálits upp i þau ónot sem leiðir af þvi að kukka á almannafæri þá verða skitnar 200 álkrónur fyrir pakkann aö ergi- legum fjárútlátum. Hvar skyldi þetta enda? Föstudagur. Við hjónin byrjuð- um daginn með þvi að lita i áttina að Mjóskaröshnjúkum og kveða visu. Hún byrjaði: Nú er súld og saggafullt, sumardýrð á enda Ég gat skotið inn einni hend- ingu: Hrekst á túnum heyiö gult. áður en hún botnaði: Hvar skyldi þetta lenda? Þetta er eins konar Færeyja- veður, enda Ólafsvakan i dag. Þeir eru ekki enn búnir aö láta suddann kæfa i sér dansgleðina. Laugardagur. Enn er lægöar- drag á Grænlandshafi og þoku- loft, en vætan litil. Helgi verslun- armanna er runnin upp, og marg- ur hefur átt heldur hráslagalega nótt i tjaldi sinu. Við og við glittir i sólina i dag. Esperantistar byrja að þinga, þó að formleg setning þingsins biði til morguns. Það hit- ar um hjartarætur að heyra, hvernig Vilhjálmur ráöherra leikur sér að þvi að ávarpa gesti á esperanto, þó að efalaust hafi hann litið við það fengist áöur. Þaö sýnir notagildi þessa snjalla tungumáls. Hins vegar talar hann islensku á öðrum alþjóölegum þingum, af heilbrigöum þjóðern- isástæöum. Svona góðum eðlis- lögmálum þyrftu fleiri að fylgja. Esperantistar byrja aö þinga. c Páll Bergþórsson skrifar: J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.