Tíminn - 15.11.1968, Qupperneq 5

Tíminn - 15.11.1968, Qupperneq 5
gerðinni Lamborghini Espada, og að kaupverðið hafi hvorki verið meira né minna en 10.240 pund. „Við búumst við að taka við biírsiðinni fljótlega, og ég hlakka afskáplega mikið til“. sagði Banks, „ég veit sannar- lega ekki hvað ég á að gefa Sandie í staðinn, kannski leyfi ég henni að læra að aka“. — Sandie Shaw sagði að hún kynni enn ekki að aka, og að hún væri hálfhrædd við að aka sportbifreiðinni. „Ég yrði vit- laus af hræðslu". Hún er Gyðingur, hann er Arabi. Samt sem áður brosa þau breitt, og eru að sögn sann ir vinir. Hann heitir Omar Sharif, og er þrjátíu og fimm ára gamall leikari, sem mörg- um íslendingum er að góöu kunnur fyrir leik sinn í mynd- inni Sívagó læknir, en þar lék hann aðalhlutverkið. Hún heit- Frú ísabella Clark hefur ár- am saman rekið, ásamt með manni sínum, fremur vesælt veitingahús í Essex í Bretlanöi. Hún náði fyrir skömmu fimm- tíu ára aldri, án þess að haía nokkurn tíma átt fé til annars en nauðþurfta. Nú hefur aftur ★ Hér sjáum við frú Lady Bird Johnson, núverandi forsetafrú í Bandaríkjunum taka þátt í keiluspilskeppni. Frúin tapaöi í leiknum, en andstæðingar hennar voru þær frú Humphrey og frú Muskie. ir Barbara Streisand, og er tuttugu og sex ára að aldri. Þau munu vera að fara á frum sýningu einhverrar kvikmyndar, og leiðast eins og kannski sjá má. Að undanförnu hafa þau unnið saman að gerð kvikmynd arinnar „Funny girl“, sem ný- lega var lokið við. á móti álitleg fjáruppha:ð bætzt við í bankabók hennar, eða nákvæmlega fimmtíu millj. í beinhörðum krónum. Frúin hefur aldrei þekkt manninn sem eftirlét henni þessa fjárupp- hæð, en það var Harvey frændi hennar í Ameríku. Hann dó drottni sínum á Langasandi í Californíu fyrir hálfu ári síðan. Hún hafði reyndar heyrt föð- ur sinn tala um manninn nokkr- um sinnum, þegar hún var barn að aldri ,en fljótlega gleymt öllu um þennan frænda sinn. Það kostaði hinn bandaríska lögfræðing, Stephen Pace, hálfs árs vinnu að finna þennan eina ættingja Harveys gamla, sem enn var á lífi. Hinn sálaði Har- vey var nefnilega ekki aðeins afskaplega ríkur, heldur lika hræðilega slæmur með að rífa öll bréf sem hann fékk, og tor tíma öllum heimilisföngum sem í þau voru skrifuð. Það fundust heldur engin síma- númer í fórum þess ágæta milljónamærings, en einhvers staðar lengst niður á skúffu- botni lá gulnuð ljósmynd af einhverri konu. Lögfræðingur- inn, sem vissi, að á sinni tíð hafði frændinn Harvey flutt l.il Bandaríkjanna frá Skotlandi, sendi því Ijósmyndina til Skot- lands, þar var myndin birt í nokkrum dagblöðum. Einn eftir tektarsamur blaðalesandi bar kennsl á konuna sem á mvnd- inni var, en sú góða kona var reyndar löngu dauð, en það var einmitt dóttir hennar sem nú býr í Essex. „Ég vissi, að frænda mínum gamla þótti mjög vænt um móð ur mína, og að hann varð fyrir miklum vonbrigðum með hana, þögar hún giftist pabba . . en mig dreymdi aldrei um, að ég kynni nokkura tíma að verða svona rík“, sagði hinn nýbakaði milljónamæringur. Ungfrúin á myndinni vinnur klippir til og lagfærir filmur. við kvikmyndir, en það sorg- Einhvern daginn, þegar starfs lega er að kvi'kmyndahúsagestir bræður hennar áttu fría stuna, fá sennilega aldrei tækifæri til litu þeir í kringum sig í studló- þess að sjá hana á hvíta tjald- inu, og sáu allt í einu, að þeir inu, því stúlkan, sem nefnist höfðu löngum leitað langt yfir Liz Moore og er tuttugu og skammt í leit siiv’ " rnim þriggja ára gömul, vinnur við stúlkum til kvik tæknilega gerð kvikmynda, hún Smíði fiskiskipa innan lands. Tómas Árnason, Bjarni Guð- björnsson og Ólafur Jóhannes- son flytja í efri deild frumvarp um smíði fiskiskipa innan lands með það fyrir augum að selja einstaklingum, félögum og bæj- arfélögum til útgerðar. f greinargerð fyrir frumvarp inu segja flutningsmenn: „Frumvarp það, sem hér er flutt, hefur þann megintiígang að efla skipasmíði landsmanna, svo og iðnaðinn almennt. Enn fremur að skapa verkefni fyrir þær skipasmíðastöðvar, sem geta smíðað stálfiskiskip. Að undanfömu hefur átt sér stað nokkur uppbygging nýrra skipasmíðastöðva og endurbæt- ur eldri stöðva, svo að unnt væri að smíða þar stálskip. Þessa starfsemi þarf að efla á alla lund. Meginhluti þeirra fiskiskipa, sem bætzt hafa í skipastól lands ins á síðustu árum, hefur verið byggður erlendis, enda þótt unnt hefði verið að smíða sambæri leg skip innanlands. Innlendar stöðvar hafa því oft á tíðum verið., verkefnalitlar. Úr þessu þarf að bæta með skipulegum aðgerðum, sem ríkisvaldið hafi forustu um. Lán til skipa, sem smíðuð eru innanlands, nema allt að 75% af kostnaðar- eða mats- verði. Við umræðu um þessi mál á Alþingi í fyrra, var því lýst yfir af hálfu ríkisstjórnar innar, að ætlunin væri, að lánin yrðu hækkuð upp í 85% af kostnaðarverði, a. m. k. um sinn Ríkisstjórnin mun í samræmi við þetta hafa heitið þeim, sem eiga fiskiskip í smíðum innan- lands, viðbótarláni allt að 10%. Ekki er flm. kunnugt um með hverjum hætti. Frumvarp þetta gerir ráð fyr ir, að ríkisstjórnin hafi for- göngu um skipabyggingar hjá innlendum stöðum. Samkvæmt gildandi reglum um nýsmíði má ekki hefja byggingu skips, nema samið sé um það fyrir fram við ákveðinn kauþanda og Fiskveiðasjóður íslands hafi samþykkt smíðasamninginn. Eins og nú er ástatt í efna- hagsmálum þjóðarinnar og ó- vissa um rekstrargrundvöll sjáv arútvegsins, er þess tæpast að vænta, að margir treysti sér til að gera samninga um smíði nýrra fiskiskipa, nema til kæmi forusta af hálfu ríkisvalds ins. Hins vegar er árleg endur nýjunarþörf fiskiskipa allmikil. Auk þess kemur svo til eðlileg og nauðsynleg aukning fiski- skipastólsins, ekki sízt með hlið sjón af hráefnisskorti fisk- vinnslustöðvanna víðs vegar um landið. Frumvarpið gerir ráð fyrir nýsmíði' fiskiskipa samtals allt að 10 000 rúmlestum á 4 ár- um. Ráð er fyrir gert, að í framkvæmdinni yrði þetta þann ig, að árið 1969 yrðu smíðuð fiskiskip alit að 2000 rúmlestum. Árið 1970 yrði rúmlestatalan allt að 2300, árið 1971 allt að 2700 og 1972 allt að 3000 rúm lestum. Gert er ráð fyrir mis- munandi stærðum skipa, en þó verði lögð áherzla á smíði systurskipa (seríusmíði)- Með frumvarpinu er lagt til, að breytt verði um stefnu. í stað þess að kaupa meginhluta fiskiskipanna frá erlendum skipasmíðastöðvum, verði skipin Framhald á bls. I*

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.