Tíminn - 23.11.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.11.1968, Blaðsíða 1
píanó eftir Mozart. Daniel Barenboim stjórnar frá píanóinu ensku kammer- hljómsveitinni, sem aðstoð- ar. 1 upphafi er rætt við einleikarana. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 31.50 Afglapinn Framhaldsleikrit fyrir sjón- varp, byggt á sögu eftir Fyodor Dostoévsky. Fyrsti þátturinn (af fimm) nefn- ist „Prinsinn snýr aftur“. Aðalhlutverkin leika David Buck, Adrienne Corri, Ant hony Bate og Patrick New- elL fslenzkur texti: Silja Aðalsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP SUNNUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Helgistund Séra Ágíist Sigurðsson, Vallanesi. 18.15 Stundin okkar 1. Framhaldssagan Suður heiðar, eftir Gunar M. Magnúss. Höfundur les. 2. Þrír drengir frá Ólafs- firði sýna leikfimi. 3. Snip og Snap koma í heimsókn. — 4. Brúðuleikritiff Aula-Bárð ur, eftir Margréti Björns son. Kyimir: Rannveig Jóhanns- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Myndsjá Innlendar og erlendar kvik- myiidir. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.50 Konsert fyrir tvö píanó Vladimir Askenasy og Dani- el Barenboim leika konsert í Es-dúr K-365, fyrir tvö 8.30 Létt morgunlög: Roy Etzel leikur á trompet með hljómsveit Gerts Wild- ens. 8-55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikai'. a. Trompetkonsert í Es-dúr Haydn. Theo Hertens leikur meff hljómsveit, sem André Rieu stjórnar. b. Sónata í C-dúr „Wald- steinsónatan“ op. 53 eftir Beethoven. Claudio Arr- au Jeikur á píanó. c. Strengjakvartett nr. 11 eftir Sjostakovitsj. Útvarpskvartettinn í Moskvu leikur. ■ • - Þátturinn „Svart og hvítt“ meff The Mitchell Minstrels verður sýndur á laugardaginn kl. 20.50.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.