Tíminn - 23.11.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.11.1968, Blaðsíða 7
moníusveit Lundúna ieika Rapsódíu op. 43 eftir Rakhmaninoff um stef eftir Paganini Sir Adran Boult stj. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. Pierre Boulez stjórnar flutn ingi á tveimur verkum eftir Oliver Messiaen. 17.40 Tónlistartími bai'nanna. Egill Friðleifsson flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Kórsöngur: Franski unglinga kórinn „Litlu næturgalarnir“ syngur, stjórnandi: J. M. Braure. a. „Vöggulag“ eftir Mozart. b. „Jeríkó“, negrasöngur. c. „Litli trommuleikarinn" eftir Simoneu. 19.45 Nýtt framhaldsleikrit: „Genfarráðgátan“ eftir Francis Durbridge. Fyrsti þáttur (af sex): Of ung til að deyja. Pers. og leikendur: Paul Temple leynilögreglu- maður/Ævar R. Kvaran Steve kona hans/Guðbjörg Þorbjarnardóttir Charlie þjónn þeirra/FIosi Ólafsson Maurice Lonsdale/Rúrik Haraldsson. Margaret Milbourne/Herdís Þorvaldsdóttir Lloyd/Jón Aðils Lucas/Pétur Einarsson Dolly Brazer/Sólrún Yngva dóttir SJÖNVARP 20.00 Fréttir 20.35 Lúðrasv. Rekjavíkur Ieikur Á efnisskrá eru m.a. Iög úr „Sound of Music“. Stjórn- andi er Páll P. Pálsson. Kynnir er Sigríður Þorvalds dóttir. 21.00 Victor Pasmore Rakin er þróun listamanns ins frá natúralisma yfir í algjöra abstrakt myndlist. - íslenzkur texti: Vigdís Finn bogadóttir. 21.15 Virginíumaðurinn Aðalhlutverk: Lee Cobb, James Drury og Sara Lane. fslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. Aðrir leikendur: Borgar Garðarsson, Júlíus Kolbeins, Höskuldur Skagfjöíð og Guðmundur Magnússon. 20.30 Píanótónlist eftir Chopin: Artur Rubinstein leikur a. Pólonesu í cís-moll op. 21 nr. 6. b. Pólónesu nr. 5 í fís-moll op. 44. c. Pólónesu í As-dúr op. 53. 20.50 I tilefni af fullveldisfagnaði Dagskrá í umsjá háskóla- stúdenta. í henni koma fram: Guðmundur Þorgeirs son stud, med. Höskuldur Þráinsson stud. phil. Guð- jón Magnússon stud. med. Baldur Guðlaugsson. stud. jur. Björn Teitsson stud. mag. og Magnús Gunnarsson stud. oecon. Einnig syngur Stúdentakór- inn undir stjórn Jóns Þór arinssonar tónskálds. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Þegar skýjaborgir hrundu. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur annað er- indi sitt um markmið í lieimsstyrjöldinni fyrri. 22.45 Kvöldhljómleikar: Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. í Háskólabíói s. 1. fimmtu dag; fyrri hluti. Stjórnandi: Sverre Bruland. Einleikarar á píanó: Þorkell Sigurbjörnsson og Halldór Ilaraldsson a. „Duttlungar“ fyrir píanó og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson (frumflutn- ingur). b. Píanókonsert I G-dúr eft ir Maurice Ravel. 23.25 Fréttir í stuttu tnáli. Dagskrárlok. FÓSTUDAGUR 22.25 Erlend málefni 22.45 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7. 3 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæu 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik ar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar- 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleik' ar. 9.50 Þingfréttir. 10-05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: María Dalberg fegrunarsér- fræðingur talar um hörund - unglinga og snyrtingu. Tón- leikar. 11.18 Lög unga fólks- ins (endumkinn þáttur/H G.). 12.00 Hádegisútvaip Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðui-fregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem neim? sitjum Stefán Jónsson ies söguna „Silfurbeltið" eftir Anitru (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkvnningar. Létt lög: Hljómsveitir loes Loss, Stan leys Blacks og Georges Martinis leika danslög lög úr söngleikjum og lög eftir bítlana Karel G«>tt og Vikki Carr syngja briú lög hvort. 16.15 Veðuríregnir Klassísk tónlist: Tvö verk eftir Ricnard Strauss Oskar Michallik Jiirgen Buttkewitz og útvarpshljóni' sveitin i Berlin leika Dúett -konsertino fyrir klarínettu, fagott strengjasveit og hörpu, Heinz Itögnei st) Hans-VVerner Wátzig sanra hljómsveit og stjórnandi flytja Óbókonsert. 17.00 Fréttir. íslenzk tonlisl a. Sónatp fyrir trompet og píanó op. 23 eftir Karl O. Kunólfsson. Lárus Svejnssön og Guðrún Krist insdóttir leika. b. Lög eftir Markús Krist- jánsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur. Árni Kristjánsson leikur á píanó. c. Svíta nr. 2 eftir Skúla Hajldórsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur, Bohdan Wodiczko stj. 17.40 Útvarpssaga baruanna: ,Á hættuslóðum í fsrae]“ eft- ir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynuingar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson fjalla um er lend málefni. 20.00 Píanótríó í c-moll op. 66 eft- ir Mendelssohn Beux Arts tríóið leikur. 20-25 Aldarminning Haralds Níels- sonar prófessOrs Ævar R. Kvarau les úi' rit- um Haralds Níelssonar. 20.55 Kórlög ettir Hallgrím Helga son, tónskáld mánaðarins. Karlakór Revkiavíkur, AÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.