Tíminn - 23.11.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.11.1968, Blaðsíða 4
£etii CiÍ Ajénðam Á föstudagskvöldið í síðustu viku ar sýndur fyrsti þátturinn í nýj um myndaflokki, sem nefnist Vinginíumaðurinn1.. Er hér um ð ræða „Villta vesturs“-myndir, en ýmsir munu hafa saknað slíkra ' ynda í íslenzka Sjónvarpinu er laverick hvarf úr dagskránni. ersónulega fannst mér þessi nýja mynd langdregin og leiðinleg, og tel reyndar að stíkar myndir eigi ekkert erindi í sjónvarpið okkar. En það eru víst ýmsir, sem aldrei fá nó.g af slikri dellu, og auðvitað verður að sndða efni Sjónvarpsins etftir óskum sem flestra. Af langri dagskrá laugardagsins ha-r af þátturinn „Hér gal-a Gauk- ar“, en segja verður, að al-lir þætt ir þeir, sem Sextett Ólafs Gauks og Svanihildur hafa haft í Sjónvarp inu, hafa verið bráðskemmtilegir, nema „Skrallið í Skötuvik“ sem var le-iðinlegur. í þættinum á 1-augardaginn voru sniðug atriði, skem-mtileg lög og textar, vel út fœrð. Og ýmsir þátttakendanna , að auk þess að vera hljóm listarmenn og söngvarar, eru þeir afbragðs leikarar, ekki sízt Karl Möller í skeg-gvandræðunum miklu. Laugardagsdagskránni lauk með þýzku kvikmyndinni „Síðasta brú in, ,,-sem var góð ei-ns og við var að búast. Aftur á móti mun textin-n hafa slegið öll fyr-ri met í Sjón vai'pinu, og er þá mikið sagt. Er það í rauninni furðulegt, hvernig höndum virðist oft kastað til gerða á textum í Sjónvarpinu, þótt auðvitað séu allmargar heiðarleg ar undantekningar. Þar sem slík vinnubrö-gð eru óþörf, er þess að vænta að sjónva-rpsáhorfendur verði lausir við þau í framtdðinni. Dren-girnir þrír frá Ólafsfi-rði, sem komu fram í „Stundinni okk ar“ á sunnudaginn og sýn-du leik fimi, vö'ktu athygli. Sýndu þeir, ásamt þjálfara sínum, ýmsar skemmtilegar æfingar. Sýna þeir einnig í barnatímanum á morgun. Á sunnudagskvöldið var sýnd enn ein kanadísk kvikmynd um börn — „Með barnsaugum1, — Á mánudagskvöldið að loknum fréttum koma Hljómar frain og flytja nokk- ; ur lög, þar á meðal 5 ný lög eftir Gunnar Þórðarson. Myndin er úr einu atriði þáttarins. Við borðið sitja Rúnar Júlíusson, Engil- ; bert Jensen, Gunnar Þórðarson og Erlingur Björnsson, en söngkonan, Shad 1 fo Owens fylgist með. og var hún reglulega skemmtileg. Skemmtiþátturinn „Inga“ frá finnska sjónvarpinu, var aftur á móti einstaklega langdreginn og leiðinlegur. Bandaríska kvikmynd in, sem sýnd var þetta kvöld — „Eftir þrælastríðið", va-r léleg. Þátturinn „Syrpa“, í umsjón Gísla Sigurðsson, hóf göngu sína á ný eftir nokkurt hlé á mánudag inn, og e-r gaman að þessu-m þætti. Þriðjud-agsdagskráin var sú bezta í vikunni se-m leið, og hófst að loknum fróttum, á þættinum „Munir og minja-r“. í þeim þætti lýsti Dr. Kristján Eldjá-rn, forseti Íslands, Grænlandssýningunni, sem var í Þjóðminjasafninu í vor. Er skemmst f-rá því að segja, að þessi þáttur var skemmtilegastur og fróðlegastu-r allra þeirra góðu 'þátta, s-em fluttir haf-a verið í „Munir og minjar“. Frásögn Dr. Kristjáns var skýr, fræðandi og lifandi, og spannaði yfir alla sögu íslenzkra manna á Grænlandi til forna. Að loknum þessum ágæta þætti, var mynd í myndaflokknum „Holiy wood og stjörnurnar“, og v-ar hún ágæt, enda fjallaði hún um trúða 'bvikmyndanna. Síðan hófst mynda flokkurinn „Engum að treysta“ eða „Heimur Ti-m Fracer“, eins og hún heiti-r í beinni þýðingu. Þessi mynd e-r raunar allmjög öðruví-si en „Meli-ssa“, þar sem Tim Fr-acer, aðalpersóna sögunnar er á mlála hjá brezku leyniþjón ustunni, en ætti ekki að vera síð u-r spennandi fyrir því. „Tartuffe“ eftir Moliére var sýnt á miðvikudagskvöldið, o-g var hið skemmti-legasta, enda vel leik ið. Nokkrir athyglisverðir dagskrár liðir eru í Sjónvarpsdagsbrónni í n-æstu vi-ku, og mun hér minnst á þá helztu þeirra, fyrir utan föstu- þætti-na, sem óþa-rfi er að ræða mánar um. Klúkkan 20.50 á sunnudagskvöld ið — eða að loknum fréttum og Myndsjá — er blukkustun-dar þótt ur, sem n-efnást „Konsert fyrir tvö píanó“. Þei-r Vladimir Askenazy og D-aniel Barenboim leika konsert fyr ir tvö píanó eftir Mozart, en í upp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.