Tíminn - 23.11.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.11.1968, Blaðsíða 2
10.10 VeS«sftfregnii. 10.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic ræðir við dr. Matthías Jónasson prófessor. 11.00 Messa í Fríkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikark Sigurður ís- ólfsson- 12.15 Hádegisútvaip Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Aðdragandi sambandslaga- samninganna 1918 Gísli Jónsson menntaskóla- kennari flytur síðara hádeg- iserindi sitt- 14.00 Miðdegistónleikar: „Vor í Prag::, II „Stabat Mater“, óratóríaop. 58 eftir Antonín Dvorák. Einsöngvarar: Drahomira Tik alova sópran, Vlasta Linhart ova alt, Victor Koci tenór og Zdenek Kroupa bassi. Kór og sinfóníuhljómsveit tékkneska útvarpsins flytja undir stjórn Mílans Malýs og Lúbomírs Rómanskýs. Árni Kristjánsson tónlistar- stjóri flytur inngangsorð. 15.45 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um bókakynningu. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Jónína Jónsdótt- ir og Sigrún Björnsdóttir stjórna. a. Söngur og gítarleikur Soffía Jakobsdóttir syngur fjögur lög, og Kjartan RagnarssOn leikur undir á gítar. b. Vísur um Litlu-Lóu og Litla kvæðið um litlu hjón in Jónína Jónsdóttir les. c. „Stjáni heimski“ Elísabet Oddsdóttir (10 ára) les sögu eftir Stefán Jónsson. d. „Júlíus sterki“, framlialds leikrit eftir Stefán Jónsson Fimmti þáttur: Meðal vina. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur: Júlíus/Borgar Garðarsson, Gunnar / Jón Júlíusson, Jósef/Þorsteinn Ö. Steph- ensen, Þóra/Inga Þórðar- dóttir, Bjöm/Valur Gísla- son, Sögumaður/Gísli Halldórsson. d. Drengjakórinn í Vínar- borg. Sigrún Björnsdóttir segir frá kómum, sem syngur eitt lag. 18.05 Stundarkorn með spænska fpllólhít'rrn'm) Pohlo rad'ilq sem leikur lög eftir Granad- os, Saint-Saens, ChOpin, Wagner o. fl. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Fljótt, fljótt, sagði fuglinn Thor Vilhjálmsson rithöfund ur les úr nýju skáldverki sínu. 19.50 Hljómsveitarmúsik eftir tón skáld mánaðarins, Hallgrím Helgason a. Intrada og kansóna. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Vaclav Smetacek stj. b. Fantasía fyrir strengja- sveit. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Bohdan Wodiczko stj. 20.10 Bók er bezt vina. Arnbjörn Kristinsson prent- smiðjustjóri flytur erindi. 20.40 Kórsöngur í Akureyrar- kirkju: Kirkjukór staðarins syngur Söngstj.: Jakob Tryggvason. Einsöngvari: Sigurður Svan bergsson. Orgauleikari: Haukur Guð laugsson. 20.00 Fréttir 20.35 Hljómar skenunta Illjómsveitin flytur m.a. lög eftir Gunnar Þórðarson, auk hans skipa hljómsveit- ina: Engilbert Jensen, Er- lingur Björnsson, Rúnar Júlíusson og Shadie Owens, 21.00 Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy — 8. þátt ur. Aðalhlutverk: Kennetli More, Eric Porter og Nyree Dawn Porter. íslenzkur text—i: Rannveig Tryggva- dóttir. 21.50 Innrásin í Tékkóslóvakíu Myndin er tekin á innrásar- daginn í Slóvakíu og var komið úr landi á laun. Hún sýnir ýmis atvik, sem ekki hafa sézt í fréttainyndum. Hún hefur aðeins verið sýnd í einni sjónvarpsstöð áður. Þýðandi og þulur: Ásgeir Ingólfsson. 22.10 Ég stama Mynd þessi er um erfið- leika málhaltra. Hún er gerð í samvinnu við sér- menntaða talkennara. fslenzkur texti: Dóra Haf- cfnincilótfír /VnviliricÍAn _ a. „Oss berast helgir hljóm- ar“ efitr Tryggva Krist- insson. b. „Dýrð í hæstum hæðum“ eftir Björgvin Guðmunds- s<>n. c. „Lofsöngur" eftir Sigfús Einarsson. d. „Ég kveiki á kertum min um“ eftir Pál ísólfsson. e. „Rís upp, Drottinn dýrð“, gamalt ísl. tvísöngslag í útsetningu söngstjórans, Jakobs Tryggvasonar. f. „Libera me“ úr sálumessu eftir Gabriel Fauré. g. „Slá þú hjartans hörpu- strengi“ eftir Johan Seb’ astian Bach. h. „Ó. faðir Guð, vér þökk um þér“ eftir Ludwig van Beethoven. 21.10 Leikhúspistill Inga Huld Hákonardóttir tal ar um sjónleiki og ræðir við leikhúsfólk: Brynju Bene- diktsdóttur, Gísla Alfreðsson Guðmund Steinsson og Svein Einarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Danska sjónvarpið). 22.40 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: séra Bragi Friðriks- s°n. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson iþrótta kennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikai-. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríðm- Schiöth les sögu af Klóa (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar 11.15 Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Árni G. Pétursson ráðunaut- ur talar um fóðrun sauð- fjárins. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum St.efán .TónsisOn fvrrvevandi Dagskrárlok. AAÁNUDAGUR SJÓNVARP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.