Tíminn - 26.11.1968, Síða 2

Tíminn - 26.11.1968, Síða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 26. nóvember 1968. TÍMINN NORRíNA HÖSIÐ M-'s Esja fer austur um land tit "eyfiis fjarðar 2. des. Vörumóttaka þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til Djúpavogs,' Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Hafið jsér áhuga fyrir að kynnast POHJOLAN TAIO bókmenntum Norðurlanda 1968? NORDEMS HUS rV\/s Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafiarðar 28. þ.m. Vörumót taka þriðjudag og miðvikudag. NORRÆN BÓKASÝNING 1968 0 verður opnuð fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20 og verður opin daglega frá kl. 10— 22 • Yður er boðið að velja 10 fallegustu bækur Norðurlanda 1968. Veitt verða góð bókaverðlaun (fyrir alls kr. 43.000) eftir eigin vali. • Aðgangur að sýningunni er ókeypis. Sýningarskrá með bókalista og getrauna- seðli verður til sölu við innganginn. • Hver 50. kaupandi að bókaskrá fær bókagjöf • Sérstök bókaget- raun verður fyrir börn. • Komið og sjáið fyrstu sýninguna á norrænum bókum frá sama ári. Hér eru sýndar allar tegundir bóka, samtals um 2000 eintök. • Kaffístofan er opin allan daginn. • Verið velkomin! NORRÆNA HÚSIÐ IVA.s Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 3. des. Vörumóttaka mið- vikudag, fimmtudag og föstu- dag til Hornafjarðar, Mjóafjarð. ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð- ar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsa- víkur, Akureyrar, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. M.s. Baldur fer til Snæfellsness- og Breið arfjarðarhafna 27. þ.m. Vöru- móttaka þriðjudag og miðviku dag. Lausar stöður í Slökkviliði Reykjavíkur, sem veitast frá 1. janúar 1969 að telja. 1. Staða eftirlitsmanns í eldvarnareftirliti. 2. Staða ritara (skrifstofustúlku). 3. Nokkrar stöður brunavarða . Samkvæmt 10. grein Brunamálasamþykktar* fyrir Reykjavík, skal ekki veita stöður brunavarða öðr- um en þeim, sem eru á aldrinum 21—29 ára. Laun samkvæma kjarasamningi starfsmanna Reykj avíkurborgar. Eiginhandarumsóknir um stöður þessar ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil sendist und- irrituðum fyrir 8. desember n.k. Reykjavík, 23. nóvember 1968. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Með skírskotun til laga nr. 28 frá 29. apríl 1967 um Rithöfundasjóð íslands, greiðast 60% af tekj- um sjóðsins íslenzkum höfundum, ekkjum þeirra, ekklum eða niðjum, sem höfundarétt hafa öðlazt, í samræmi víð eintakafjölda höfunda í bæjar-, héraðs- og sveitarbókasöfnum. Vegna úthlutunar úr sjóðnum og gerðar spjald- skrár í því skyni er hér með auglýst eftir eigend- um höfundaréttar, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta í þessum efnum. Nöfn rétthafa ásamt heimilisfangi og ritskrá ósk- ast send hið allra fyrsta, og eigi síðar en 28. febrúar 1969 til málflutningsskrifstofu Hafsteins Baldvinssonar, hrl., Austurstræti 18, Reykjavík. Reykjavík, 21. nóvember 1968. Stjórn Rithöfundasjóðs Islands. Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. slmi 42240 HARGREIÐSLA SNYRTINGAR SNYRTIVÖRUR Fegrunarsérfræðingur á staðnum TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdæaurs Sendum um allt land. HALLDÓR Skólavörðustig 2 Til sölu er b/v „GYLFI" B.A. 16 Skipið er byggt 1952, talið 696 smálestir og er með 1332 ha. Ruston aflvél. Flokkunarviðgerð á öllu í vélarúmi skipsins er ný lokið. Tilboð óskast send Ríkisábyrgðarsjóði fyrir 9. des. n.k., en allar nánari upplýsingar gefur fulltrúi vor Björn Ólafs hdl. Ríkisábyrgðarsjóður. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm- inu, sem enn skulda söluskatt 3. ársfjórðungs 1968 svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöld- um ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arn- arhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. nóv. 1968. Sigurjón Sigurðsson Auglýsing TIL INNFLYTJENDA Athygli er vakin á, að til þess að tolluppgjör vara, sem höfðu verið afhentar viðtakendum gegn tryggingu fyrir 11. nóvember 1968, megi fara fram á eldra gengi, verður fullnaðartollafgreiðslá að fara fram fyrir 1. desember 1968. Fjármálaráðuneytið, 25. nóv. 1968.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.