Tíminn - 26.11.1968, Side 10

Tíminn - 26.11.1968, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 26. nóvember 1968. er þriðjudagur 26. nóv. Konráðsmessa Tungl í hásuðri kl. 18 27 Ardegisháflæði í Rvk kl. 10 06 HEILSUGÆZLA SiúkrabifreiS: Sími moo 1 Reykjavík. í Hafnar. firSi 1 síma 51336 Slysavarðstofan l Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. A3- eins móttaka slasaðra. Sfml 81212. Nætur og helgldagalæknlr er i sima 21230. Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—í, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um læknaþjónustuna • borgfnn) gefnar I sfmsvara Læknafélags Reykjavfkur l sfma 18888. 1 Næturvarzlan I Stórholti er opin frá mánudeg! til föstudags kl 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug. ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Kvöldvafrzla apóteikia í Reykjavík vikuna 23. 30. nóv. annast Holts Apótek — Laugavegs apóték. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 27. nóv. annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, — sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík 26.11. ann- ast Kjartan Ólafsson: SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S.: Arnairfell fór í gær frá Reyðarfirði til Rotterdaim og Hull. Jökulfell fer væntantoga frá New Bedford í dag til íslands. — Dísiarfell er í Bamborg, fer þaðan til Kaupmannahiafnar, Hel'singja- boirgiair, Gdynia og Svendborg. — LitlafeH fór frá Akureyiri í dag tdil Reykjavíkur. Helgafell er í Riga, fer þaðan til Dundee. Stapafell væntan legt til Rvíkur í kvöld. Mseláfell er í Brussel. Fiskö fór í gær frá Rvík til London og Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Esjia fer frá F.eykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land til ísafjarðar. Herjólfur fer irá Vestmanniaeyjum kl. 21 í kvöld tdl Reykjavíkur. Herðubireið er á Aust- urlands'höfnum á norðurle'ið. Árvak ur fer frá Honnafirði í dag til Vest miannaeyja og Reykjavíkur. Baidur fer til Snæfellsness og Breiðafjarð- arhafnia á inorgun. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Hallgrímskirkju. Hinin árlegi bazar félagsins verður hialdinn í félagsheimdli kirkjunnar 7. des. 1968. Félaigskonur og aðrir er styðja vilja gott málefui, sendi gjafir sínar til formamns bazamefnd air Huldu Nordahl, Drápuhlíð 10, og Þóru Eimarsdóttur Engihlið 9. — Ennfremur í Félagsheimildð fimmtu daginn 5. des, og föstudagimn 6. des. kl. 3—6 e.h. háða dagana. — Bazairnefndin. Frá Styrktarféiagi lamaðra Takið eftdir! Styrktarfélag lam- aðra og fatiaðra heldur bazair 30. nóv. í Æfingiastöð Styrktarfélags iamaðra og fatla'ðra Háaleitisbraut 13. Hjá otokur er gamla kirónan í fullu gildd. Kvenfélag Grensássóknar: Heldur bazair sunnudagiinn 8. des. í Bvassaleitisskóla kl. 3 e. h. Tekið á móti munum hjá: Guniniþóru, Hvammsgerði 2 sími 33958. Dagnýju, Stóraigerði 4, s. 38213 Guðrúnu Hvassaleiti 61 s. 31455. Og í Hvassaleitisskóla laugardag inn 7. des. eftir kl. 3. Basarnefndin. Frá Styrktarfélagi wangefinna Konuir í Styrktarfélagi vanigef- inina! Bazar og kaffisala verður 8. des. í Tjarnarbúð. Viosamlegast skilið bazairmunum sem fyrst á skrif stofuma, Laugavegi 11. — Nefndin. Prenfarakonur Bazarfnn verður 2. des. Gjörið svo vel að skila munum sunnudag- inm 1. des., milli kl. 3 og 6 í félags heimili H.Í.P. Basar IOGT verður þaldinn i Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, Laugardaginn 30. nóv. 1968. Tekið verður á móti munum á sama stað dagana 21. og 28. nóv. frá kl. 2—5. Auk þess daglega hjá barnablaðinu Æskan Lækjargötu 10 a. Aðalfundur Sundráðs Reykjavíkur verður haldinn f íþróttamiðstöð inni í Laugaodal, laugardaginn 30. nóvember 1968, kl. 2 e.h. — Strákar. Takið Kidda strax. Skjótið — Gefstu upp, Kiddi, þú ert umkringd- hann niður. ur. í frumskóginum verða til nýjar hættur, En dýpra inni í skóginum leynast hinar þegar tæknin heldur þar innreið sína .... gömlu hættur. Hættulegastur af öllum eða þegar menn borða yfir sig. villidýrum er villti fíllinn. verður jarðsunginn í dag. um hann mun birtast í næstu Islendingaþáttum. ORÐSENDING Blindravinafélag íslands: í menkjasöluhappdrætti félagsins kom upp nr. 1916 sjónviairpstœiki m. uppsetniingu. Vinningsins skal vitja í skri* *»tofu féliagsins Ingólfsstr. 16. Blindravinafélag íslands. (Birt án ábyrgðar) Flugbjörgunarsveifin Dregið hefur verið í merkjahapp drættinu. Upp komu númerin: 10737, sem er ferð til New York. 19579, sem er ferð til Kaupmanna- hafnar, — Vinninganna má vitja til Sigurðar M. Þorsteinssonar, Goð- heimum 22. Sími 32060. GENGISSKRÁNING Nr. 130. — 25. nóvember 1968. 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,56 210,06 1 KanadadollaT 81,94 82,14 100 danskiar kr. 1.168,74 1.171,40 100 norskar kr 1.230,66 1.233,46 100 sænskaT kr. 1.698,64 1.702,50 100 finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 fr. frankar 1.772,65 1.776,67 ÍOO belg. frankar 174,72 175,12 100 svissm. fr. 2.046,09 2.050,75 100 Gyllini 2.432,00 2.437,50 100 tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70 100 v.þýzk mörk 2.210,48 2.216,52 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr sch. 339,78 1 340,56 100 pesetar 126,27 126,55 1 Reikningsdollar — 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vörusikiptalönd 210,95 211,45 Danskt skip hafði kastað akkerum við eyna Sumatra, og skipshöfnin hafði mikinn hug á því, að bomast í ferskt bað, en til öryggls spurði einn af áhöfn inni innfæddan eyjaskeggja, sem var kominn um borð: — Er nokkuð um hákarl hérna? — Engir hákarlar, það ery alveg öruggt. Nú sjómennirnir létu þá ekki á sér standa og stungu sér í sjóinn. Þegar þeir höfðu buslað MSBmmmBaamsmmræisimmmmm nægju sína fóru þeir aftur um borð, og inn þeirra spurði þá hinn innfædda: — Hvernig stendur eiginlega á því, að hér eru engir hákarl- ar? — Það er vegna þess, að hér er svo mikið af krókódílum, var svarið. Hann: Ég var að lesa í blað- inu, að kona nokkur hefði gifzt manni nokkrum í þeirri trú. að um allt annan mann væri að ræða. Hún: Það er ekkert merki- legt. Allar konur gera það. I Maður nokkur bjó hér fyrir innan bæ og hafði þar hænsna bú. Kona hans kærði einu sinni fyrir presti sínum, að bóndi sinn hefðj barið sig með einni hænunni, þangað til hænan var dauð og hún sjálf fallin í rot. — Þá hristi hann mig til, sagði konan — og þangað til ég vaknaði og skipaði mér að steikja hænuna tafarlaust. — Varstu sendur niður, vin- ur? SLEMMUR OG PÖSS A G9754 ¥ K ♦ ÁKD6 A Á62 A D32 A ÁK10 ¥ 83 ¥ G542 ♦ 10743 ♦ G8 * KD94 * 8753 A 86 ¥ AD10976 ♦ 952 * G10 Þetta spil var spilað á Ev- rópumeistaramótinu Stokk- hólmi 1936, en spilum var þá raðað. þannig að sömu spil voru spiluð á öllum borðum. Með mjög fáum undantekningum voru spiluð fjögur hjörtu, en Karl Schneider. Austurríki var hinn eini, sem vann þá sögn. Laufa kóng var spilað út, og Schneider hafði það á tilfinn- ingunni, að hjörtun lægju 4—2. Að minnsta kosti ákvað hann, að spila upp á þá skiptingu, og gaf því laufakónginn. Vestur skipti yfir í tromp, sem blindur átti ,og spaða var spilað. Austur vann á kóng og spilaði laufi. tekið var á ás og spaða aftur spilað. Austur tók á ás og spilaði enn laufi. Schneider trompsði, tók hjarta drottningu, og spilaði blindum inn á tígul. Spaði var trompað ur og blindi aftur spilað inn á tígul. Staðan var nú þannig: A G9 ♦ Á ♦ 107 V G5 * 9 * 8 ¥ Á10 ♦ 9 Spaðagosa var nú spilað og Austur var í' andræðum. Hann ákvað að kasta laufi og Schneid er kastaði þá tígli sínum. Tígul ásinn kom næst og Austur var varnarlaus.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.