Tíminn - 26.11.1968, Side 13

Tíminn - 26.11.1968, Side 13
I NÁGRENNI ÁLFTAVATNS Glœsilégur sumarbústaBur um 32 m2 að stærð auk yfirbyggðra svala á kjarri vöxnu landi I nágrenni Álftavatns, rómað fyrir fegurð. Sumarhúsið er stálgrindarhús einangrað með 4 tommu plasti og klætt að utan með plasthúðaðri klæðningu. Á grunnmyndinni, má sjá hagkvæma lausn á innréttingu auk 8 m2 svefnlofts. Hér er um einstætt tækifæri að ræða. Framlelðandi: BLIKKSMIÐJA MAGNÚSAR THORVALDSSONAR Borgarnesl - Slml 93-7248 WmmJÐAGVR 26. nóvember 1968. rnwm timinn •'/ 'j'/s'pypfi/!/.'v' • að æfa i hvernig Sky II (JÍ ll 3 P P tl W tt Í Framsóknarflokksins EINN AF 100 VINNINGUM_____________I líaUXHall VIVA SKYNDIHAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS sem er —— segir Alberf Guð- mumissoiv nýkjörinn formaður KSÍ. Ótrúlega sparneytinn og glæsilegur 5 manna fjölskyldubíll. Nánari upplýsingar gefur VAUXHALL-BEDFORD UMBOÐIÐ Ármúla 3, sími 38 900 „Æfmgaundirbúningiir lands- BSsáns -er mér ofarlega í linga“, sagýi Mbert Guðnmndsson, ný- kjórinn formaður KSÍ, þegar blaðamenn rædðu við hantt í ró og næði á skrifsto-fu hans í gærmorgnn. KSf-þmgið var af- staðið og Mbert skýrði okkur frá ýmsu, sem hann hefur á prjómmum. „Franunistaða lands Hðsins á bverjum tíma er speg itnynd getu okkar“. sagði hann og bætti síðan við: „Þess vegna megum við ekkert spara til að ná upp sem sterkustu lands- Eði. Sömul. verður að leggja mikla áherzlu á Evrópubikar- Hð okkar á næsta ári, KR og Vestmannaeyjar. Mér hefur dott ið í hug, hvort ekki sé hægt að tengja æfingaundirbúning lands Hðsins og þessara tveggja liða saman, e. t. v. með því að láta þau leika æfingaleiki við lands Hðið í vetur.“ „Verðutr landslifeið látið æfa í vetur, Albert?“ „Til þess að ná árangri verða menn að leggja hart að sér. Ég mun beita mér fyrir því, að landsliðshópurinn verði valinn fljótlega og strákarnir æfi í vetur. Við munum væntanlega viða að okkur upplýsingum um alla þá leikmenn, sem koma til greina og hafa eftirlit með því, hvernig þeir æfa. Þá tel ég ekki síður þýðingarmikið, að eftirlit sé haft með því, hvernig leikmenn hagi sér utan leikvall ar. Það er nauðsynlegt, að leik menn fari vel með síg. Það gagnar lítið að æfa vel, ef árang urinn er svo eyðilagður með óreglu." „Hvað er hægt að setja fram strangar kröfur?“ „Það er ekki hægt að gera minni kröfur til leikmanna en þeir æfi sig. Að mínu viti verð ur að nota veturinn vel og þá sérstaklega til æfingaleikja. Það er hægt að æfa í hvernig sem er. Ef okkur tekst að lengja æfingatímabilið — og nota það vel — er ég ekki í minnsta vafa um, að betri árangur næst. Það eir ekki víst, að allir geti sætt sig við kröfur sem þessar, en ég álít, að betra sé að losa sig við slíka menn og fá heldur þá næstbeztu, sem nenna að æfa.“ „Kemur til greina að efna til opimberra kappleikja að vetrarlagi?" „Ég gæti hugsað mér æfinga mót., Þau gætu farið fram á völlúm félaganna. Það þyrfti ekki að selja inn á þessa leiki öðru vísi en þannig, að áhorf endur keyptu merki á staðnum. Tekjunum yrði varið til að greiða kostnað við leikina. Æf- ingin er aðalatriðið á þessum árstíma.“ „Hvað er hægt að gera í fjáröflun fyrir KSÍ?“ „Ég verð að viðurkenna, að ég er ekki nægilega vel inni í málefnum Knattspyrnusam- handsins, ennþá. Og það, sem ég hef sagt hér á undan, er fremur óskhyggja en raunveru leiki. En um fjármálin vil ég segja það, að ég hef mikinn á- huga á getraunastarfseminni og hef fullan hug á að hafa nána samvinnu við Þorstein Einars- son, íþróttafulltrúa/ um það mál. Getraunastarfsemi gæti orðið lyftistöng fyrir KSÍ. Allir vita, að það kostar peninga að starfrækja KSÍ. T. d. væri mjög æskilegt, ef sambandið gæti ráðið framkvæmdastjóra á laun um allt árið. Albert sagðist að lokum vilja taka það fram. að KSÍ væri eins og lokuð bók fyrir hann, en hann myndi fletta þeirri bók fljótlega og reyna að kynnast starfseminni sem bezt frá öllum hliðum. — alf. Eftir að hafa leikið 16 leiki í röð án taps, beið Everton loks ósigur á laugardaginn, þegar liðið tapaði fyrir Leeds á útivelli 2:1. En Liverpool vann á sama tíma Coventry með 2:0 og er í efsta sæti í deildinni með 30 stig. Leeds hcfur 29 og Everton 28. Lítum þá á úrslitin: Arsenal — Ohelsea 0:1 Ipswich — West Ham 2:2 Leeds —- Everton 2:1 Leicester - - Siheff. W. 1:1 Liverpool - — Coventry 2:0 Manch. C. — W.B.A. 5:1 QPR — Nott. F. 2:1 Southamton i — Tottenham 2:1 Stoke — MAnch. Utd. 0:0 Sunderland — Burnley 2:0 Wolves — Newcastle 5:0 2. deild A. Villa - - Middlesbro 1:0 Blackburn — Oharlton 1:0 Framhald a bts. 15 mu VINNINGAR DREGIÐ 2. DESEMBER Þeir, sem fengið hafa heimsenda miða vinsamlegast geri skil sem allra fyrst til skrifstofunnar Hringbraut 30, eða á afgreiSslu Tímans, Bankastræti 7. Miðar einnig seldir á ofangreindum stöðum. 1. Bifreið Vauxhall Viva árg. 1969 kr. 173.000,00 2. Sumarhús og land í nágr. Álftavatns — 130.000,00 3. Mótorhjól Suzuki — 21.000,00 4. Myndavél með zoomlinsu — 20.000,00 5. Ferðasjónvarp — 13.600,00 ' 6. Myndavél og sýningavél — 13.000,00 7. Frystikysta — 12.400,00 8. Hárþurrka, grillofn o.fl. — 11.000,00 9. Alklæðnaður frá Herrahúsinu — 10.000,00 10. Ritsafn frá A.B. — 10.000,00 11. Kvikmyndasýningavél o.fl. — 10.000,00 12. Segulbandstæki — 8.400,00 13. Kvikmyndatökuvél — 8.300,00 14. Myndsýningavél slides — 7-500,00 15. Segulbandstæld — 6.200,00 16. Plötuspilari — 6.000,00 17. Jólabækur frá Bókaforlagi Odds Björnssonar ■— 6.000,00 18.—22. Myndasýningavélar kr. 5.600,00 — 28.000,00 23.-27. Rafpönnur með grilli kr. 3.400,00 — 17-000,00 28—42. Fatnaður frá Herrahúsinu kr. 3.500,-- 52.500,00 43—45. Sjónaukar kr. 1.800,00 — 5.400,00 46—50. Skíðavörur frá Sportval kr. 2.500,00 — 12.500,00 51—75. Jólabækur frá A.B. kr. 1.500,00 — 37.500,00 76-100. Jólaleikföng — Sportval kr. 1.000,-- 25.000,00 Alls 100 vinningar Kr- 634.000,00

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.