Tíminn - 26.11.1968, Page 14

Tíminn - 26.11.1968, Page 14
í 14 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 26. nóvcmber 1968. Starf framkvæmdastjóra Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða sér framkvæmdastjóra. Laun samsvarandi 23. launaflokki kjárasamninga borgarstarfsmanna. Ætlazt er til að framkvæmdastjórinn annist m.a. stjóm skrifstofu félagsins, undirbúning kjara- samninga félagsins og samningagerð. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í félags málum og launamálum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu félagsins Tjarnar- götu 12 fyrir 15. des. n.k. Nánari upplýsingar gefur formaður félagsins Þórhallur Halldórsson, Fornastekk 10. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar ALÞÝÐUSAMBANDSÞING ]gæti haft til grundvallar í þeim Framhald aí bls. 1 ,viðneðum, og vísaði til framkom Hannibal rakti síðan þróun at- lnna ^ra6a fra nuðstjorninm að vinnu- og kjaramála frá síðasta al>'ktun um kíaramal- Þar sem reglulega ASÍ-þingi, sem hann gerð væri tillaga um slikan grund kvað tímabil vaxandi erfiðleika og !vo - þott þingið kynm að þrenginga fyrir launþega og þjóð-' hreyta mörgu í þeim drögum, þá ina alla. Játa yrði, að ekki hefði j teldi hann óhugsandi, að þingið tekizt að sækja fram — kaupmátt hafnaði þeirri yfirlýsingu í drög- ur hefði minnkað, verðlag hækk- unum> Þar sem segir, að verka- að og atvinna dregizt saman. Væri tekjuhrunið mjög tilfinnanlegt hjá verkamönnum og sjómönnum. Hann ræddi síðan aðgerðir stjórnvalda, einkum gengisfelling- arnar tvær á tæpu ári, sem væri einsdæmi í íslandssögunni, og síð- an 20% innflutningsgjaldið, sem kom fyrr á árinu. Þegar væri kom- in fram verðhækkunin áf fyrri gengisfellingunni, og hún hafi ver lýðshreyfingin setji það sem skil- yrði fyrir viðræðum við ríkisvald ið og atvinnurekendur, „að fyrir liggi ótvíræðar og óyggjandi trygg ingar fyrir því, áður en til samn- inga verður gengið, að engar lög- þvinganir verði á hana lagðar. Verkalýðshreyfingin mun ekki ger ast samningsaðili við neina þá ríkisstjórn, sem ekki fullnægir þessu skilyrði. Hún hafnar því ið slík, að enginn ætti að vera me® öllu, að ganga til samninga í vafa um hvérsu miklar verðhækk 'sem bandingi lögbvingana, og anir yrðu vegna þeirrar síðari, | stendur bjargföst á grundvelli ó- sem hefði verið inun meiri. ! hefts samningafrclsis eftir gild- Hannibal minnti á, að þegar,andi °S rettum landsins lögmn". gengisfellingin hafi verið gerð nú 1 Hannibal sagði, að 'vafalaust í nóvember, hafi ríkisstjórnin boð gre>ndi menn á um leiðir. Sumir að lagasetningu um framkvæmd segóu vandann leystan með því að hennar, en þau væru ekki komin knýía tram 15—20% kauphækkun. fram enn. Aftur á móti væri ljóst, ttann teldi þetta þó ekki vænleg- af yfirlýsingum ráðamanna, að ast> heldur hitt fyrst og fremst, ráðgert væri einkum tvennt: 1. a® tryggja að laun hinna lægst- að ríkisstjórnin hefur í hyggju launuðu verði ekki skert. allsherjar kaupbindingu í eitt ár, * Þá ræddi hann um uggvænlegt og 2. að afnema ætti samnings- ástand og horfur í atvinnumálum, bundin rétt sjómanna. og taldi, að gengisfellingar ríkis- Ljóst væri, að af öllum þessum stjórnarinnar hefðu þar ekkert um sökum myndi verða um 15—20% bætt. Ef ekki væri gripið til rót- almenn launaskerðing í landinu. í tækra breytinga, þá myndi stefna Við þetta kæmi boðað afnám verð |stjórnarinnar hrynja sem spila- lagsuppbóta á laún. Minnti hann á, l borg. að út af þessu síðasta atriði hafi verkalýðshreyfingin háð mikið verkfall fyrr á árinu, og yrði af- Því næst ræddi Hannibal skipu-1 lagsmálin, og minnti á að fyrir I þinginu lægi frumvarp að nýjum j nám verðlagsbóta mikið högg, sem | lögum fyrir ASÍ. Þetta frumvarp : tæpast yrði þolað. ! værj máalmiðlun ,og taldi hann j Hann tók einnig fram, að ríkis- j rétt að það yrði samþykkt og sett; stjórnin hefði ekkert samráð eða i undir dóm reynslunnar, þótt hann j samband haft við verkalýðshreyf- j játaði, að deila mætti endalaust inguna um þessar ráðstafanir til j um, hvort sú stefna, sem þar væri þessa, en fram hefði komið hjá i mörkuð, horfi til heilla, og þótt ráðamönnum, að hefja ætti við- j hann væri ekki sannfærður um, j ræður við næstu stjórn ASÍ um ! að rétt sé stefnt í einstöku atrið-1 málið eftir ASÍ-þingið. um. Hannibal sagði, að því væri þinginu nauðsynlegt að móta á- Hann ræddi síðan nokkuð þelztu nýjungar í frumvarpinu og sagði, kveðna stefnu, sem ASÍ-stjórn að ef það yrði samþykkt, myndi ÚHör Þorkels Guðmundssonar, frá Álffá, sem lézt 22. nóv. s.l., fer fram frá Álftártunguklrkju, laugardaglnn 30. nóv. kl. 13,00. BllferS vérður frá Fríklrkjunni I Reykjavík kl. 8,00. — Mlnnlngarathöfn verSur I Keflavikurklrkju kl. 13,30 n.k. föstudag. — Þelm, sem vilja mlnnast hins látna sérstaklega, skal bent á sjóð, sem stofnaður hefur veriS til ræktunar og fegrunar á landi Lyngbrekku, félagshelmilis Álftanes- og Hraun- hrepps, I mlnnlngu Þorkels og konu hans, Ragnheiðar Þorsteins- dóttuf. Aðstandendur. starfsgrundvöllur og starfsaðstaða sambandsins breytast mjög. Teldi hann mjög eðlilegt, að um leið yrðu kynslóðaskipti í forystu sam- takanna. í því sambandi vildi hann skýra frá þeirri ákvörðun sinni, að gefa ekki kost á sér til endurkjörs næsta kjörtímabil. Kvaðst hann vona, að þingið beri gæfu til að velja góða forystu, og að mynduð yrði fagleg stjórn á breiðum grund velli. Hannibal skýrði því næst frá skipun þriggja nefnda þingsins, kjörbréfanefndar og dagskrár- nefndar. í kjörbréfanefnd voru skipaðir: Snorri Jónsson, Sigfús Bjarnason og Baldur Óskarsson. í dagskrárnefnd: Guðjón Sigurðsson, Hannibal Valdimarsson (sjálfkjör- inn sem forseti ASÍ) og þingfor- seti, er hann væri kjörinn. í nefndanefnd: Eðvarð Sigurðsson, Jón D. Guðmundsson, Ragnar Guð- leifsson, Hilmar Guðlaugsson og Hannibal, sem einnig er sjálfkjör inn í þá nefnd sem forseti ASÍ. Að þessu Ioknu fluttu gestir þingsins ávörp. Þeir voru Poul Engstad, skrifstofustjóri norska Alþýðusambandsins, sem einnig flutti kveðjur frá Alþýðusambönd um Svíþjóðar og Danmerkur, sem ekki gátu sent fulltrúa, Sigfinnur Sigurðsson frá BSRB, Gunnar Guð bjartsson frá Stéttarsambandi bænda, Ingólfur Stefánsson frá Farmanna- og fiskimannasambandi íslands og Sigurður Magnússon frá Iðnnemasambandi íslands. Sjó- mannafélaginu í Færeyjum var einnig boðið, en gat ekki sent full trúa. Eftir kaffihlé var tekið fyrir álit kjörbréfanefndar, og voru sam- þykkt í einu hljóði 356 kjörbréf. Þá var borin upp umsókn um inn göngu í sambandið frá Félagi byggingarmanna í Hafnarfirði, og var hún samþykkt og síðan kjör- bréf fulltrúa þess. Höfðu því 357 fulltrúar mætt til þings í dag. Hannibal skýrði síðan frá því, er klukkan var orðin 17,40, að eindregnar óskir hefðu komið fram um það, að næsta dagskrár- ÍÍS — kosningu ’ þingforseta og annarra starfsmanna þingsins — yrði frestað þar til á morgun. Var það samþykkt. Næsti þingfundur hefst á morg un, þriðjudag kl. 13,30. DANIR OFAR Framhald af bls. 1. veiddi meira en 10 milljónir tonna, en Perú hefur áður verið mesta fiskveiðiþjóð heimsins. Afli Perúrr^anna ár'ð 1967 var 10.1 milljón tonn, en hafði verið 8.8 milljónir árið áður. Mestgr hluti aflans var smásíld, sem fór til framleiðslu síldarmjöls. Japanir voru önnur mesta fiskveiðiþjóð heimsins með 7.8 milljónir tonna, en höfðu verið með 7.1 milljón árið áður. í þriðja sæti voru Sovétmenn með 5.8 milljónir tonna, en höfðu verið með 5.3 milljónir árið 1966. (Engar tölur voru fyrir hendi um veiði í Kín- verska alþýðulýðveldinu en ár ið 1960 var gizkað á að veiðin næmi 5-8 milljónum tonna, og hefur Árbókin haldið þessari tölu, þegar reiknaðar eru út beildarfiskveiðar heimsins. en hins vegar eru Kinverjar ekki taldir með í röð fiskveiðiþjóð- anna). Noregur var nr. 4 með 3.2 milljónir tonna, en höfðu verið með 2.9 milljónir 1966. Banda ríkin voru 1 annað sinn næstir á eftir Norðmönnum með 2.4 milljónir tonna en voru með 2.5 milljónir 1966. Er þetta minnsti ,afli Bandaríkjanna frá því árið 1962. Sjö aðrar þjóðir vru með meira en eina milljón tonna: Suður-Afríka 1.6 milljón, Spánn 1.43 milljónir, Ipdland 1.4 milljón, Kanada 1.3 millj., Dan mörk 1.07 milljón, Chiíe 1.05 millj., og Bretland 1 milljón. Indónesía skilaði ekki skýrslum um veiðina árið 1967, en hafði verið með 1.2 milljónir tonna árið 1966. ísland sem aflaði 1.2 milljón tonn árið 1966 féll nú niður í 896 þúsund tonn. Á hinn bóg- in fóru Danir í fyrsta sinn yfir 1 millj. tonna markið, en höfðu verið með 850 þúsund tonn árið áður. Tuttugu og þrjú lönd veiddu minna en eina milljón og meira en 100 þúsund tonn: ísland 896 þús- tonn, Thailand 848 þúsund, Frakkland 820 þús., Filippseyj ar 769 þús. og 200 topn, Kórea 749.1Q0, Vestur-Þýzkaland 661. 500, Formósa 458.100. Pakistan 417.000, Malasya 367.100, Mexi kó 350.300, Pólland 338.900, Sví þjóð 338,300, Ítalía 337.300, Hol land 314,600, Marokkó 258,000 Angóla 292.100, Argentína 240. 900, Færeyjar 183.300, Senegal 173.700, Tanzania 118-400, Cey lon 115.600, Chad 110.000, Ohana 110.100, Venezuela 107. 300. Nokkur önnur lönd munu hafa veitt meira en 100 þúsund tonn, en þau höfðu ekki sent inn veiðiskýrslur. FRANKINN Framhald af bls. 1. í dag og sagði Roy Jenkins, fjár- málaráðherra, að ákvörðun Frakka um að lækka ekki gengi sitt lýsti miklu hugrekki. Jenkins mælti með nánari endurskoðun alþjóða peningakerfisins í heild sinni. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Ed ward Heath, fullyrt að brezku haftaaðgerðirnar, sem tilkynntar voru í fyrri viku, hafi verið ráð gerðar áður en alþjóðagengiskrepp an brauzt út. Aðgerðirnar 'ættu rót sína að rekja til rangrar efna hagsstefnu stjórnarinnar. Ilqnry Fowler, fjármálaráð- herra Bandaríkjanná, ságði á fundi með fréttamönnum í New York í dag að fyrstu viðbrögðin á gjald- eyrismörkuðum heimsins við þró un síðustu daga í gengismálum lof uðu góðu. Fowler sagðist enn vera bjartsýnn á framtíð frankans og hann lagði áherzlu á þá afstöðu sína að gengisfelling franska frank ans hefði efnahagslega séð ekki verið verjandi. Fowler lagðist gegn þeirri hugmynd að koma á alþjóða ráðstefnu um gengismál. en sagði hins vegar að með sam- vinna einstakra ríkja mætti breyta ástandinu mikið. De Gaulle og Johnson hafa heitið hvor öðrum með skeytasambandi náinni sam- vinnu ríkjanna í efahagsmálum. Sovézka flokksmálgagnið P^av da hélt því fram í dag að Bonn og Washington hlytu að bera höf uðábyrgð á efnahagskreppunni í Frakklandi. NÁMSMENN Framhaln ai bls 16. Með ályktuninni, fétok blaðið senda nákvæman útrei'kning á kostnaðaraukningu fyrir náms- menn í V-Þýzkalandi. Þar kemur m.a. í ljós að námskostnaður er orðinn rúmar 130 þús. kr. á ári í Þýzkalandi og orðið er tiltölulega óhagkvæmara að koma heim til að vinna Á fyrirlestrarhlóum, held ur en að dvelja allt árið erlendis. SKREIÐ Framhaid af bls 16. sölu skreiðar. Dvöldu þeir í I>agos dagana 6. til 10. nóvemb er s. 1. og ræddu við ýmsa að- ila um sölu íslenzkrar skreið as. Kom fram, að mikill áhugi er fyrir skreiðarkaupum, en gjaldeyrisskortur Nígeríu tor veldar mjög viðskiptin, enda eru allar gjaldeyrisyfirfærslur og innflutningar háðir leyfum stjórnarvalda. Þótt takist að koma á skreiðarsölum þangað á næstunni virðist ekki útlit fyr- ir, að þar verði um verulegt magn að ræða. Á hinn bóginn hafa Samlag skreiðarframleiðenda og Sam- band ísl. samvinnufélaga gert samninga um sölu á nokkru magni til góðgerðarstofnana í Evrópu, sem ætlunin er að senda bágstöddu fól'ki í Níger íu. Vonir standa til, að þessar stofnanir kaupi meiri skreið héðan áður en langt um líður.“ HÆGRI UMFERÐ Framhaid aí bls 16 í Svíþjóð fækkaði umferðarslys- um all mjög fyrstu dagana og fyrstu vikurnar eftir breytinguna, en síðan hefur umferðarslysum stöðugt verið að fjölga, og mun tala þeirra nú vera komin í mjög svipað horf og á sama árstíma í fyrra. Enda er nú svo komið, að umferðin er að mestu ef ekki öllu leyti komin í eðlilegt horf, en þó hefur stundum bruðið fyrir að menn hafa ekki losnað úr viðjum vanans. í sumar bar nokkuð á hinum svonefndu „vinstri villu“ slysum úti á þjóðvegum, og ennþá kem- ur það fyrir að menn eru haldnir vinstri villu út • á þjóðvegunum- Fyrir Il-dag var þetta þó engan veginn óþekkt fyrirbæri úti á þjóðvegum, að menn væri á röng um kanti, en eðlilega var þeirri tegund umferðar veitti minni eftir tekt þá en núna. Núna á haustdögunum virðist hafa orðið nokkur aukning um- ferðarslysa, eins og oft vill verða á þessum tíma, en ekki mun vera hægt að rekja þessa aukningu beint til umferðarbreytingarinnar. Þótt mönnum finnist þeir hafa náð fullkomnu valdi á ökutækj um sínum í H-umferð, þá er allur varinn góður, því sex mánuðir eru ekki langur tími, og þó að maður sjplfur sé öruggur í H-umferð, þá er ekki vfst að sá sem maður mæt ir, við horn eða á beinum vegi. sé eins öruggur. í heildina er óhætt að fullyrða, að umferðarbreytingin hafi tek- izt vel — sumir mundu segja fram ar öllum vonum — og þeir eru margir sem hlut eiga að máli, en kannski enginn einn aðili eins og ökumennirnir sjálfir. Fram- koma lögreglunnar fyrstu daga um ferðarbreytingarinnar, var rómuð og áttu lögregluþjónar vissulega- skilið hól. Það var ekki aðeins að þeir skiluðu sínu hlutverki ágæt- lega í sambandi við umferðarbreyt inguna sjálfa heldur mun lögregl- an almennt hafa vaxið í augum al- mennings við þetta stóra og viða mikla verkefni. Framkvæmdanefnd hægri um- ferðar mun ljúka störfum núna um áramótin, og mun þá m. a. væntanlega gera grein fyrir 'störf um sínum, t. d. hver endanlegur kostnaður af umferðarbreytingunni hefur orðið eftir allt — en sá kostn aður mun véra töluvert innan við 70 milljónír eða álíka og gengis- tap sumra stórfyrirtækja varð á dögunum, þegar gengi fslenzku krónunnar var lækkað, og ekki hef ur þótt sérstaklega í frásögur fær andi. I Þ R Ó T T I R á landi og leiki hér á veg um FH einn eða tvo leiki. Möguleikar á samskiptum við bandarísk knattspyrnu- félög eru mjög miklir, þvf að bandarísk félög heim- sækja Evrópu annað veifið, en gætu stanzað á íslandi með litlum tilkostnaði og leikið hér. Auk þess fara mörg evrópsk knattsp.lið til Ameríku og ættu að vera möguleikar á að fá þau til að leika hér. I Þ R 0 T T I R inu, sem sigraði í 2. deild Yfirleitt voru umræður ~á þing- inu málefnalegar, sérstaklega síð ari daginn, en umræður um skýrslu stjórnar, fyrri daginn, fóru út í öfgar. Var rætt vítt og breitt um mál, sem komu skýrslu sjórnar alls ekki við. Nánar verð- ur rætt um þingið síðar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.