Tíminn - 26.11.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.11.1968, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 26. nóvember 1968. STÚDENTASTJARNA Framhald aí bls. 16. hendi í félagi viðurkenningarvert verkefni. Starfið skal unnið ein- hvern tíma á næstu fimm árum fyrir veitingadag, en heimilt er að taka tillit til verka, sem unnin hafa verið utan þessa tímamarka. Á hiátíðasamkomu í Háskólabíói 1. des. gerir forsetd akademíunnar igrein fyrir ákvörðun hennar og aifihendir stjörnuna. Þre-ttán stúdentar eiga sæti í Stúdentaakademíunni, tveir frá hverri hinna 6 hiáskóladeild-a, en f-orseti ákade-míunnar er tilnefnd' ur af stjórn stúdentaféla-gsins. Reglugerð akademíunnar er gerð með það fyrir augum að sem vönduð-ust vinnubrögð séu tryg-gð og að enginn hljóti stjörn- una, nema hann hafi yfirgnaefandi meirihluta akademíunnar að ba-ki sér. Alkademían k-om fyrst sa-man til fun-dar 23. marz 1968, en hefur síðan haldið fjölmarga f-undi. í henni sitja eftirtald-ir menn: Birg- ir Ásgeirsson og Sigurður Guð- mundsson fyrir -guðfræðideild, Kristinn Jóihannesson og Si-gur- geir Steingrímsson fyrir heim- spekideild, Jósef Skaptason og Ingivi Jón Einarsson fyrir lækna- deild og tannlæknadeild, Garðar Valdimajsson og Páll Skúlason fyrir lagadeild, Ágúst H. Bjarna- s-on og Kristján Már Sigurjónsson fyrir verkfræðideild, Stefán Reyn- ir Kristinsson og Þorsteinn Ólafs- son fyrir viðskiptadeild og Jón Ög mund-ur Þormóðsson, forseti aka- demíunnar. Þess má g-eta að enginn erlend fyrirmynd er að stofnun Stúdenta- akademíunnar og mun það vera einstakt í sinni röð, að háskóla- stúdentar heiðri- eða verðlauni af- reksmenn á sviði visinda, mennta o-g lista. Hins vegar er þetta at- hyglisverð nýbreytni, sem vonandi hvetur ísl. mennta-, visinda- og listam-enn til frökari d-áða. (Sjó nánar í nýútkomn-u Stúdentablaði — 3. tölubl. nóv. ’68 —, sem er komið í ailar bókaverzlanir.) A VÍÐAVANGI verði ástæða til þess. Það er sannarlega nýtt að bilbugur sem þessi finnist á æðsta presti eyðslustefnunnar og ráðleysis- ins. Vandinn i stjórnmálum þjóð arinnar er sá, að laða áhrifaöfl þjóðfélagsins til ábyrgrar af- stöðu og samstarfs. Þegar það tekst þarf enginn að kvíða, því þjóðin er tápmikil og dugleg. En slík samstaða fæst ekki nema með heilshugar samvinnu við stéttarsamtök alþýðunnar. — hins vinnandi f jölda í sveit og við sjó. Hver jir trúa því að núverandi ríkisstjórn skapi þá samstöðu? IÞRÓTTIR Bladkpool — Bury 6:0 Bolton — Binmingham 0:0 Bristol C. — Norwioh 0:1 Derby — Carlisle 3:3 Fulham — Huddersf. 4:3 Hull — Portsmouth 2:2 Millwall — C. Palace 0:2 Oxford — Cardiff 0:2 Sheff. Utd. — Preston 4:0 Á Skotlandi tapaði St. Mirren sínum fyrsta leik á keppnistíma- bflinu, en liðið tapaði fyrir Aber- deen á útivelli 2:0. Celtic heldur forystunni, —en liðið sigraði Par- tick 4:0. ÞRIÐJUDAGSGREININ Framhald aí bls v veldur án þess að til kæmu nein raunveruleg innflutningshöft, en til að tryggja slíkan sparn að þurfti að sjálfsögðu ein- hverja heildarstjórn á gjald- eyrismálunum í stað þeirrar sjálfstjómar, sem verið hefir í þessum efnum. Hverju nefði nú bióðin haft úr að spila í erlendum gjald- eyri á 9 viðreisnarárum ef hún hefði sparað þessi 6% og þar með afstýrt erlendri skulda- söfnun? Hún hefði haft 56% meiri gjaldeyri til að nota öll þessi ár en hún hafði t.d. á árinu 1958, en það ár telur við- reisnarstjórnin sjálf að hafi verið gott ár, einkum í gjald- eyrisöflun. Þessi 56% byggjast ekki á breytilegu krónugildi, heldur er hér um að ræða hinn raunverulega kaupmátt eða hinn erlenda gjaldeyri í sínu óbreytta gildi. Ég leyfi mér að halda, að flestar aðrar þjóðir hefðu lát- ið sér nægja þá aðstöðu, að geta aukið gjaldeyrisnotkun sína um 56% að meðaltali á ári í 9 ár, og því ekki talið nauðsyn að sökkva sér í er- lendar skuldir til að geta í bili aukið gjaldeyriseyðsluna meira. Ríkisstjórn okkar notar mikið erlendar fyrirmyndir, og geng- ur jafnvel svo langt í slíku, að sumum þykir nóg um vegna sérstöðu og smæðar þjóðarinn ar. En hvaða erlendar fyrir- myndir hefir hún um gjaldeyr- iseyðsluna á góðu árunum fyr- ir 1967? Ef þannig hefði nú verið stjómað í okkai; þjóðfélagi, að 56% aukning í gjaldeyris- eyðslu hefði ekki þótt of lítil, heldur of mikil, og aukningin hefði t.d. verið takmörkuð við 50% að meðaltali á ári frá ársbyrjun 1959 til ársloka 1967,' þá hefði þjóðin ekki aðeins forðazt erlenda skuldasöfnún, heldur átt raunvemlegan vara sjóð í gjaldeyri til að mæta erfiðleikum þessa árs, og einn ig sambærilegum á næsta ári. Ef þannig hefði verið haldið á málum, hefði hvorki þurft að fella gengi ísl. krónunnar á sl. ári né nú á þessu ári, og því síður að taka ölmusulán erlend- is eins og nú þarf að gera. 25. 11. 1968. Stefán Jónsson. SÉRA FRIÐRIK Pramnald af 8 bðu spjaldapappír, saurblöð og titil- síðu sérstaklega fyrir þennan bóka flokk og er allt þetta óvenju snyrti lega unnið. Hann annaðist einnig gerð bókarkápu. Sem. bókarauki er sérprentuð myndaörk, sem .prentuð er á þann óvenjulega hátt, að vera eins og myndaalbúm. Er þar fjöldi mynda af séra Friðrik á ýmsum aldri, ein-: um eða í félagsskap vina. „Bókin um séra Friðrik" er 269 blaðsíður auk 16 myndasíðna. Hún er prentuð í Alþýðuprentsmiðj- unni h.f., en bundin í Bókfelli h.f. Eins og fyrr segir annaðist Her- steinn Pálsson ritstjórn, en útgef- ( andi er Skuggsjá. | MARKABÓKIN Framhald aí b síðu fjölskylduna, dauða eða lifandi,; enginn megi sleppa. Og brátt eru ■ hundruð þrautþjálfaðra vetrarher- manna Hitlers á hælum þessa norska flóttafólks. Þetta er skjalfest og sönn frá- sögn af ógnum hernáms Þjóðverja í Noregi. Hún lýsir hinu ömurlega hlutskipti hinna norsku kvislinga, en þó fyrst og fremst hinni hetju legu og æðrulausu baráttu hinna sönnu norsku föðurlandsvina, þraut seigju þeirra og samheldni, — fólks, sem öllu vildi fórna fyrir frelsi Noregs. Af síðum bókarinn- ar skín ljós, sem hinar svörtustu ógnir hernámsins fá ekki deyft. Höggvið í sama knéruni. er 168 bls- að stærð og þýdd af Skúla Jenssyni. Bókin er prentuð í Prent verki Akraness h.f., en bundin í h.f. Bókbindaranum. Káputei'.-n- ingu gerði Atli Már. Útgefandi er Skuggsjá. TIMINN 15 18936 Harðskeytti ofurstinn — íslenzkur texti. — Hörkuspennandi og viðburða- rík ný, amerlsk stórmynd t Pa-navkiion og Utum með úr- valsleikurunum Anthony Quinn Alain Delon George Segal Sýnd ki. 9 Bönnuð tnnan 14 ára. SíSustu sýningar. Gamla hryllingshúsið Af-atr dulairfull og spemnandi amerisik kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum. LAUQARA9 Slmar <2075 oo <8151 Gulu kettirnir Hörkuspennandi ný úrvals mynd í litum og Cinemascope með ísl.texta Sýnd kl. 5, 7 og' 9 Bönnuð börnum. nmÉmm Demantaránið mikla Hörkuspen.nand) ný lltmynd um ný ævtntýn lögreglumannslns lerry Cotton - með George Nadei og Sllvle Solai Islenzkui text) Bönnuð Oömuro mnan 16 ara Sýnd ki. 6 ? og 9 Slm 11544 7. sýningarvika HER NAMS! ARIN SEIMÍ HLUTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra síðasta sinn. Svarta nöglin (Don't lose vour head) T»<£ RANM OhGANISATlON »• ---_ PKODUCTIOH \ x v rr\ i . v i .vTSð~: Of/1 COLOUR \\ /r'-' SIDNEY KENNETH \\ ( X' . \ JAMES WILLIAMS JIM CHARLES •J0AN ,*fe,. é' DALE HAWTREY SIMS v - " DANY PcoíuMdbvPlTtRROGERS Dmciid 0V GIRAIU IHIIMAS ScilinpUy by 1ALB0I ROIHWUl Elnstaklega skemmtileg brezk litmynd frá Rank, skopstæling ar af Rauðu akuriil.iunni. — íslenzlcur texti — Aðalhlutvetrk: Sidney James Kenneth Willlams Jim Dale Sýnd kl. 5, 7 og 9 T ónabíó Slm 11187 — íslenzkur taxti. — Hnefafylli af dollurum (Fistful of Dollars) I timi< Víðfræg og óvenjulega spenn aindi ný ítölsik-amerísk mynd í iitum. Clint Eastwood Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 50184 Tími úlfsins (Varg timmen) Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamynd Ingmars Berg mans. Sýnd kl 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. < 'Miðasala opnuð ld. 7. Sími 50249. Sendlingurinn Elisabet Taylor Richard Burton_ Sýnd fcL 9 )(ill )t ÞJODLEIKHUSIÐ ÍSLANDSKLUKKAN miðvikuc dag kl. 20. VÉR MORÐINGJAR fimmtudag kl. 20. síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opln frá k! 13.15 tl) 20 stm) 1-1200 MAÐUR OG KONA í kvöld LEYNIMELUR 13 miðvikuda-g YVONNE fimmtud-ag. Aðgöngumðasalan ) iðnó eg- opin frá kL 14 simi 13191. Njósnari á yztu nöf Mjög spennandi ný a-merisk kvikmynd I litum og Ctnema Scope Frank Sinatira sl. texti Bönnuð börnum tnnan 12 ára Sýnd kL 5 og 9 GAMLA BIO Síxnl 114 75 I DOÍTOR ZHilAGO tslenzkui cexo Bör.uof nDati 4r* Sýnd bl. 5 og 8,30. Miðasaia frá fcl. 3 Hæfcfcaf veró 5. sýnlngarvika Ég er kona II. (Jep - en fcvlnde II) Ovenju diört os spennandl ný dönsk litmvno eerð eftir saro nefndn sögu Stv Holm’s \ Sýnd kl. 5,15. BönnuP nrtrnurr Innan 16 ára Síðasta sinn. TEIKNISÝNING kl. 8,30. ✓ LE8KFELAG KOPAVOGS UNGFRÚ ÉTTANNSJÁLFUR eftir Gisla Ástþórsson Sýning i Kópavogsbíói í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4,30. Simi 41985.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.