Tíminn - 28.11.1968, Qupperneq 1

Tíminn - 28.11.1968, Qupperneq 1
vm 260. tbl. — Fimmtudagur 28.'nóv. 1968. — 52. árg. Smalco Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 Frumvörp Framsöknarmanna á Alþingi Afnám söluskatts á nauð- synjar - hert skattaeftirlit Frá vísindaráSstefnunni. Einar Ól. Sveinsson í ræSustól OÓ-R«ykjavík, mi'ðvikudag. Ráðstefna Vísindafélags ís- lendinga hófst í háskólanum í dag. Forseti félagsins, Halldór Dr. Gylfi Þ. Gíslason Halldórsson prófessor setti ráð stefnuna. Síðan flutti mennta- málaráðherra ávarp. Þá hófust fyrirlestrar og fjölluðu þrír þeir fyrstu um þróun hugvís- inda, jarðvísinda og rannsókn ir á gróður og dýralífi á tíma bilinu frá 1918 til 1968. Þá ræddi Steingrímur Hermanns- son framkvæmdastj. Rannsókn arráðs ríkisins um fjármagn til íslenzkra vísinda. Næstu þrír fyrirlestrar sem haldnir voru f dag, fjölluðu um ástand og framtíðarhorfur og var rætt um fiskirannsóknlr. í upphafi ávarps síns þakk- aði Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra. íslenzkum vís- indamönnum fyrir skref þeirra til aukinnar þekkingar þjóðar innar á liðinni hálfri öld, fyrir þátt þeirra í aiikinni hagsæld íslendinga og fyrir aðild að þeirri staðreynd að ísland kafn ar ekki undir nafni sem full- valda ríki. Síðar í ávatpi sinu sagði ráðherrann: A ýmsum sviðum hugvís- inda eða mennta er vísindamað urinn enn kjarni vísindastarfs ins. Hann þarf ekki önnur á- höld en bók, blað og penna. Þetta á einnig við um einstaka þætti raunvísinda .... . . . . Ég er þeirrar skoðunar, að íslenzkum vísindamönnum og íslenzkum stjórnvöldum hafi eikki enn tekizt að móta heilbrigða og skynsamlega heildarstefnu í vísindamálum, þeim hafi ekki enn tekizt að gera sér næðilega skýra grein fyrir, hvers eðlis íslenzkar vís- indarannsóknir skuli fyrst og fremst vera, hverjar rannsókn ir skuli gerðar í þágu íslands, hver skuli vera þáttur ís- lenzkra vísindamanna í rann- sóknum heimsins. Ef til vill er ekki að undra, þótt þetta haíi ekki tekizt enn, svo ung sem íslenzk vísindi eru, enda hefur það einnig vafizt fyrir miklu stærri þjóðum með Framhald á bls. 14 Steingrímur Hermannsson AUKIN ÞEKKING SVIÐUM MESTA Á ÖLLUM VERKEFNIÐ Nú eru þessi hlutföll sem hér segir, miðað við 15. nóv. s .1., af heildarverði: Dilkakjöt 17,7% Nýmjólk 51,7% Smjör 63,9% Niðurgreiðslu á smjörlíki og ostum er hætt. Því verður ekki trúað, að þeir ráðamenn þjóðarinnar, er stóðu fyrir verðstöðvunarlögunum 1966, lögum, sem byggðust á því, að ríkissjóður greiddi niður vöru- verð í svo ríkum mæli, af því að fólikið í landinu gæti ekki greitt nauðsynlegustu matvæli með svo háu verði með þeim tekjum, er það hafði þá, geti neitað nú um þessa lækkun á nauðsynlegustu matvælum og fleiri allra nauðsyn legustu vörutegundum, sem hér er lagt til að lækka verð á. Það eru heldur engin rök, að ríkis-. sjóður geti ekki af þessum tekj- um misst. Vjð flutningsmenn þessa frv. gerum okkur grein fyrir erfiðum fjárhag ríkissjóðs og höfum oft leitt rök að því, að svo mundi verða með þeirri stefnu, sem fylgt hefur verið. Við gerum okk ur þó ljóst, að ríkissjóður getur sparað útgjöld á móti þessum tekjumissi og á ólítot léttara með það en heimilin í landinu, þar sem kjör þeirra eru rýrð um 10—18% með efnahagsráðstöfun- um ríkisstjórnarinnar. Þetta frv. er flutt til að bæta að litlu leyti úr þeim vanda, sem stefnan í efnahagsmálum hefur leitt til, á þann hátt, sem auðveldast er. Framhald á bls 14 TK-Reykjavík, miðvikudag. Fulltrúar Framsóknarflokksins í fjárveitinganefnd, þeir Halldór E. Sigurðsson, Ingvar Gíslason og Ágúst Þorvaldsson, lögðu í dag fram á Alþingi tvö frumvörp um skattamál. Hið fyrra, að hætt verði álagningu söluskatts á brýn ustu náuðsynjar svo sem kaffi, sykur, kornvörur, öll innlend mat væli, svo sem kjöt og fisk og fl. olíu, rafmagn og hitaveitu. Hið síðara að herða nú mjög allt skattaeftirlit með ýtarlegri rann- sókn á 10% allra framtalsskyldra aðilaf er valið verði með útdrætti, þannig að allir geti átt von á rannsókn síns framtals. í greinargerð með frumvarpinu um afnám söluskatts á brýnustu lffsnauðsynjar segir meðal annars, að eitt af því, sem Framsóknar- flokkurinn hafi lagt áherzlu á sem úrræði við lausn efnahags- vandamálanna i viðræðum þeim, sem fram fóru á milli stjórnmála flokkanna, hafi verið að „minnka vandann", þ.e. að draga úr kostn aði við atvinnurekstur og fram- færslu á heimilum. Þetta frum- varp sé einn hlekkur í þeirri keðju og miði að því að draga úr kostnaði við rakstur heimil- anna í landinu. Engum, sem meti hlutina rétt blandazt hugur um, að afkoma heimila hefur stó'.'versnað tvö síðustu árin. Þó hafi útlitið aldrei verið verra en nú. Ef frumvarpið yrði að lögum myndi það taka til allra innlendra matvæla, kjöts og kjötvara hvers konar og fisks og fiskvara o'g inn lendra niðursuðuvara, allra mjólk urvara, innlends grænmetis og kartaflna, kaffis og sykurs og kornvara til manneldis hvers kon ar. Ennfremur til lækkunar á hita kostnaði heimilanna, olíu og hita veitu svo og rafmagni. í greinargerðinni segir enn- fremur: Með verðstöðvunai'lögunum haustið 1966 var átoveðið að rík- issjóður greiddi niður vöruverð svo sem hér greinir, af heildar- verði (smásöluverði): Dilkakjöt 33,5% Nýmjólk 66,5% Smjör 93,9% Ennfremur voru þá niður- greiðslur á smjörlíki og ostum. (Tímamynd GG) Mr. Forster 8 SÆKJA UM ÁSTRA- LÍUVIST EKH-Reykjavík, miðvikudag. Fulltrúar ástralska sendiráðs ins í Stokkhólmi hafa komið hingað til lands tvisvar á ári nokkur sJ. ár til þess að at- huga umsóknir nokkurra ís- lendinga um innflytjendaleyfi til Ástralíu. Einn slíkur er nú staddur hér á Hótel Sögu og hefur hann veitt 8 fjölskyldum nánari upplýsingar um það, hvað fylgi því að gerast inn- flytjandi til Ástralíu. Það hefur áður komið fram, að undanf. vikur hafa rúmlega 100 manns leitað sér upplýsinga og pappíra um formsatriði við það að ger- ast úfltyjendur til annarra sam veldislanda eins og Kanada. eða Suður-Afríku. Mr. Forster, en svo heitir ástralski sendimaðurinn, tjáði blaðinu í dag að s. 1. sex mán- uði hefði ástralska sendiráð- inu í Stokkhólmi borizt um tugur skriflegra beiðna frá fslendingum sem óskað hafa eftir að gei-ast ínnflytjendur til Ástralíu. Sendiráðinu í Stokk- hólmi bærust alltaf nokkrar umsóknir á ári frá íslandi og þegar nægilega margar hefðu safnazt fyrir, væri maður send ur til að rannsaka umsóknirnar nánar, og kappnóg væri að fara hingað tvisvar á ári, eins og gert hefði verið s. 1. þrjú ár. Forster sagði _að mest af þess um umsóknum íslendinga væru aðeins fyrirspurnir og mjög fá títt væri að íslenzkir gerðust innflytjendur til Ástralíu. Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.