Tíminn - 28.11.1968, Qupperneq 3

Tíminn - 28.11.1968, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR 28. nóvember 1968. TÍMINN 3 SJ-Reykjavík, miðvikudag. Annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 8 verður opnuð í Norræna hús inu bókasýning á norrænum bók um, sem út hafa komið á þessu ári. Um tvö þúsund bækur verða á sýningunni frá öllum Norðurlönd unum sex svó hún mun gefa all góða hugmynd um norrænan bóka markað árið 1968. Á sýningunni verða alls konar frumsamdar bæk ur á Norðurlandamálum og þýð ingar af einu norðurlandamáli á annað. Það er einstakt að sýning sem þessi sé haldin svo fljótt á nýútkomnum bókum, og hafa bækur verið að berast allt til þessa. Verða bækur á sýningunni frá nær öllum forlögum á Norður löndum. Sýningin hefur vakið at- hygli og verða ljósmyndir frá henni sendar til útgáfufyrirtækja á Norðurlöndunum. Aðgangur að sýningunni er ó- keypis en sýningarskrá verður seld á kr. 50. í henni eru tveir getraunaseðlar einn fyrir börn og annar fyrir fullorðna, þar sem BAZAR Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík efnir til jólabazars laug ardaginn 7. desember og verður hann að Hallveigarstöðum. Þær konur, sem ætla að leggja til muni á bazarinn, eru beðnar að koma þeim til félagsins sem fyrst. Þessar konur taka á móti mun- um: Valgerður Bjarnadóttir, Hjalla vegi 12, sími 34756, Margrét Fred eriksen, Barmahlíð 17, sími 11668, Ingibjörg Helgadóttir, Bergþóru götu 8, sími 21727 og Sólveig Eyjólfsdóttir, Ásvaliagötu 67, sími 13277. gestum er boðið að velja fegurstu bók ársins 1968 og jafnframt fal- legustu barnabókina. Gestirnir velja þannig sjálfir fegurstu bæk ur sýningarinnar hvað snertir frá gang, útlit, kápu og bókagerð alla. Úr svörum þeirra sem kjósa þær bækur, sem að flestra dómi reyn ast fallegastar, verður síðan dreg ið, og verða veittv10 verðlaun fyrir fullorðna frá 8000 niður í 1000 krónur, en þrenn verðlaun fyrir Framhald á bls. 15. Borgfirðingar Framsóknarfélögin í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu halda sameigii« legan fund í Sam komuhúsinu Borgarnesi á sunnudaginn kl. 3 e.h. Um- ræðuefni: Efna- hagsráðstafanir og stjórnmálavið horfið. Framsögu menn verða: Steingrímur Her mannsson, framkvæmdastjóri, og alþingismennirnir Ásgeir Bjarna- son og Halldór E. Sigurðsson. — Öllum er heimili aðgangur að fund inum. BANASLYS í 1. desember, á sunnudaginn, frumsýnir Þjóðleikhúsið nýtt barna leikrit eftir Thorbjöm Egner, og nefnist leikurinn „Síglaðir söngv arar.“ Egner er sem kunnugt er höfundur að tveimur vinsælum baraaleikritum, sem áður hafa ver ið sýnd í Þjóðleikhúsinu, Karde- mommubænum og Dýrunum t Kálsaskógi. Leikstjóri er nú sem fyrr Klem enz Jónsson og þýðendur eru Hulda Valtýsdóttir, sem þýðir ó- bundið mál og Knstján frá Djúpa læk, sem þýðir Ijóðin. Egner htf ur sjálíur get leiltmyndir og oún ingateiknmgar og auk þess hefur hann samið tónlistina við leikinn. Carl Billich hefur æft söngvana og stjórnar tónlistarflutningi. Ballett meistari Þjóðleikhússins, Collin Framhald á bls. 15. Frá æfingu á SíglöSu söngvurunum. (Timamynd Gunnar) búkasVning opnuð Í NORRÆNA HÚSINU BARNALEIKRIT FRUM- SÝNT 1. DESEMBER 6. hefti Samvinnunnar komið út íslendingar þurfa að á- kveða sig, segir Eskeland FB-Reykjavík, miðvikudag. Sjötta hefti Samvinnunnar er komið út, og er það helgað mál efninu ísland og Norðurlönd. Sverr ir Kristjánsson skrifar „Þegar ís land varð fullvalda ríki“, Otto Gelsted skrifar „íslenzkir vinir“, Ivar Eskeland skrifar „Hvað ís- lendingar vilja“, þá birtist ræða sú, sem Einar Gerhardsen hélt á afmælishátíð Norræna samvinnu- samhandsins (NAF) í Ráðhúsi Kaupmannahafnar 26. júní 1968, og að lokum er fyrirlestur, sem Kir ster Wickman flutti á 69. ársþingi Sænska samvinnusambandsins (KF) 17. júní 1968 og nefnist „Svíþjóð, Norðurlönd og um- heimurinn.“ Samvinnan fór þess á leit við llvar Eskeland, forstjóra Norræna jhússins, að hann semdi grein um íísland og Norðurlönd út frá per 'sónulegum sjónarmiðum, en ekki ! í nafni embættisins. Ivar Eskeland fjallar um fsland sem ferðamanna land, og segir að landið hafi, hvað sem öðru líður einn kost, sem á eftir að verða æ þýðingarmeiri: Framhald á bls. 14 STRAUMSVÍK OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Dauðaslys varð í kerjaskálan um sem verið er að byggja Straumsvík. 20 ára gamall Sviss lendingur, Max Stamm, féll úr 1' metra hæð og lenti á steingólf Var hann fluttur á slysavarðstoi una í Reykjavík og lézt hann þar Maðurinn vann við að mála up] undir mæni kerjaskálans, þega: jhann féll niður á gólf, en hæðii I er 17 metrar- Margir aðrir vort I við vinnu í kerjaskál-anum þega: slysið varð rétt fyrir kl. 15, ei enginn sá með hvaða hætti Sviss lendingurinn missti tökin og fél niður. Frá ASÍ þingi VANGOLDIN VINNULAUN VERÐIFOR- GANGSKRAFA EJ-Reykjavik, miðvikudag. Alþýðusambandsþing sam- þykkti í dag áskorun til stjórn ar Alþýðusambandsins og allra þeirra þingmanna, sem eru innan samtakanna, að þess ir aðilar vinni sameiginlega að því að komið verði á löggjöf er tryggi að krafa um vangold in vinnulaun sé undir öllum kringumstæðum forgangskrafa. Eftirlit með fyrirtækjum, sem njðta ríkisstyrks EJ-Reykjavík, miðvikudag. Þing Alþýðusambands íslands samþykkti í dag að fela mið stjórn samtakanna að vinna að því, að komið verði á fót eftir liti með þeim fyrirtækjum, sem styrks njóta til framlciðslu sinn ar úr ríkissjóði, og verði eftir lit þetta að jöfnu skipað full trúum frá ríkisstjórninni og verkalýðshreyfingunni. Tillagan, sem samþykkt var, er svohljóðandi: — „31. þing Alþýðusambands íslands telur að nauðsynlegt sé að koma á fót eftirliti með þeim fyrirtækj um, sem styrks njóta til fram leiðslu sinnar úr ríkissjóði. Eft irlit þetta verði að jöfnu skipað fulltrúum frá ríkisstjórninni og verkalýðshreyfingunni og fylg ist hún með því, að fjármunum þessum sé örugglega varið í því skyni, sem til er ætlazt að fyrirtækin halda uppi eðlileg um og hagkvæmum rekstri með atvinnutækjum sinum. Einnig skal nefnd þessi kanna það, hvert sé raunverulegl ástand slíkra fyrirtækja, svo opinber vitneskja sé fyrir hendi um fjárhagsástæður og rekstrar- grundvöll þeirra. Felur þingið væntanlegri mið stjórn að vinna að frekari fram gangi þessa máls“. STUTTAR FRÉTTIR Tónleikar Tónlistarfélags Kópavogs í kvöld. Fyrstu tónleikar Tónlistarfé- lags Kópavogs á þessum vetri verða haldnir í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð, fimmtudag inn 28. nóv. kl. 21. Þar koma fram söngvararnir Sigurveig Hjaltested og Guð- mundur Guðjónsson, við hljóð færið verður Skúli Halldórson. Á efnisskránni verða einsöngs verk eftir Sigfús Halldórsson, Árna Björnsson, Pál ísólfsson, Skúla Halldórsson, Sigurð Þórð arsson o. fl. innlenda höfunda fyrir hlé, en eftir hlé verða flutt einsöngs- og tvísöngsverk eftir innlenda og erlenda höf unda. í ráði er að halda ferna tón leika í vetur og verða tkírteini, sem gilda að þeim öllum seld við innganginn á fyrstu hljóm leikunum og á skrifstofu Tón listarskólans í Félagsheimilinu, sími 41066. Aðgöngumiðar við innganginn. Orgeltónleikar í Borgarnes kirkju. Tónlistarfélag Borgarfjarðar heldur fyrstu hljómleika sína á þessu starfsári laugardaginn 30. nóv. í Borgarneskirkju, og hefjast þeir kl. 15:30. Hauk ur Guðlaugsson organisti á Akra'nesi leikur. Á efnisskránni er m. a. verk eftir Bach, Cezar Frank, Reger Pachelbel. Undan farið hefur Haukur haldið org elhljómleika á nokkrum stöð um suðvestanlands, við mikla hrifningu áheyrenda. íþróttakeppni í mjöl- skemmu. ÞÓ-Neskaupstað. Gagnfræðaskóli Neskaupstað ar og Alþýðuskólinn á Eiðum kepptu s. 1. laugardag í nokkr um íþróttagreinum. Fór keppn in fram í Neskaupstað. í handknattleik kvenna unnu Norðfjarðarstúlkurnar með 7 mörkum gegn 3. Stúlkurnar frá Eiðum stóðu sig betur í blaki og unnu keppinauta sína með 15:7 og 15:6. í knattspyrnu sigr uðu Eiðamenn með 3 mörkum gegn 2. Keppnin fór fram í mjölskemmu síldarverksmiðj- unnar og reyndist hið ákjósan legasta til íþróttakeppni, nema sumum áhoríendum þótti full kalt þar tnni. Félag dönskukennara stofnað. Stofnfundur Félags Dönsku- kennara var haldinn fimmtudag inn 14. nóvember síðastliðinn í Þjóðleikhúskjailaranum. Tilgangur félagsins er: 1. A ð efla samstarf dönsku- kennara. 2. Að vinna að bættrj aðstöðu til dönskukennslu á íslsndi. 3. Að halda uppi funuarstarf semi, þar sem dönskukennarar geta skipzt á skoðunum og rætt vandamái dönskukennsiunnar. Stofnendur félagsins voru 32 í stjórn þess voru kostn Ingólf ur A. Þorkeisson, formaður, HaraLdur Magnússon, ritari og Guðri n J Halldórsdóttir, gjald keri. Öllum dönskukennurum er heimil innganga í félagið. Fréttatiikynning frá Félagi Dönskukennara.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.