Tíminn - 28.11.1968, Side 10

Tíminn - 28.11.1968, Side 10
FIMMTUDAGUR 28. nóvember 1968. 10 er fimmtudagur 28. nóv. Gunther Tungl í hásuöri W. 19 55 Árdegisháflæði í Rvk kl. 0 03 HEBLSUGÆZLA Sjúkrablfreið: Slml 11100 1 Reykiavík I Hafnar- firði t sima 51336 Slysavarðstofan t Borgarspítalanum er opln allan sólarhringlnn. Að- eins móttaka slasaðra. Siml 81212. Nætur og helgidagalæknlr er l sfma 21230. Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag fré kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um tæknaþjónustuna I borglnnl gefnar l simsvara Læknafélags Reykjavikur • slma 18888. Næturvarzlan l Stórholtl er opin frá mánudegl til föstudags kl 21 á kvöldin til kl. 9 é morgnana Laug ardaga og helgidaga frá kl 16 é daginn til 10 é morgunana Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl 9—7 Laugardaga fré kl 9—14. Helgadaga fré kl 13—15 Kvöldvarzla apóteka í Reykjavík vikuna 23. 30. nóv. annast Holts Apótek — Laugavegs apótek Nætuipvörzlu i Hafnarfirði aöfaira nótt 29.nóv. annast Eiríkur Björns son Aus'turgötu 4.1, sími 50235. Næturvörzlu i Kefiavík 28. nóv. anmiast Ambjöm Ólafsson. FÉLAGSLÍF Kvenfélagið Seltjörn: Seltjaimamesi Jólafundur félagsins verður miðviku dag 4. des. Séra Frank M. Halldórs son fdytur jólahugleiðingu. Sýndar verða blóma'skreytingar frá Blóma sk'ála Michelsen í Hvera'gerði. Stjómin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Jólafun'durinn verður að Hótel Sögu miðviíkudaginn 4. des. kl. 8. Að- göngumiðar afhentir að Hallveigar stöðum mánudaginn 2. des. kl. 2—5. ________TÍMIN N___________________ Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Jóla'bazarinn er á laugarda'ginn 30. nóv. kil. 2 að Hallveigars'töðum. Mairgt falilegra og ódýrra muna til jólagjafa. Bazairnefndin. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík, helduir jólafund í Lindairbæ miðvikuda'ginn 4. des kl. 20.30. Lesin jólasaga, skreytt jóla borð, sýndir munir sem undnir hafa verið á handavinnunámskeiði i vet ur. Takið með ytokur gesti. Nefndin. Frá Kvefélagi Árbæjarsóknar: Stofnfundur kvenfélagsins verður haldinn þriðjudaginn 3. des. kl. 8,30 í anddyri Árbæjars'kóla, kaffi og veitingar. Vestfirðingafélagið í Reykjavík: Heldur aðalfund siinn n. k. iaugar dag 30. nóv. kl. 2 í Tjairnairbúð uppi (Oddfeliow) Venjuleg aðalfundar störf, önnur mál. Mætið stundvís lega. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Bazarinn verður 1. des kl. 3 i kirkju bæ. Félagskonur og aðrir velunnairar Óháða safnaðarins sem ætla að gefa á Bazarinn, góðfúslega komið mun um í Kirkjubæ laugardag kl. 4—7 e. h.sunnudag kl. 10—12 f. h. í DAG Kvenfélag Hallgrímskirkju. Hinn árlegi bazar félagsins verður haldinn f féiagsheimili kirkjunnar 7 des 1968 Félagskonur og aðrir er styðja vilja gott málefni. sendi gjafir sínar tii formanns bazamefnd ar Huldu Nordahl. Drápuhlíð 10. og Þóru Einarsdóttur Engihlíð 9 — Ennfremur i FélagsheimiKð fimmtu daginn 5. des, og föstudaginn 6. des. kl. 3—6 e.h báðo dagana. — Bazarnefndin Frá Styrktarfélagi lamaðra Takið eftir! St.vrktarfélag iam- aðra og fatlaðra heldur bazair 30. nóv í Æfingastöð Styrktarféiags lamaðra og fatlaðra Háaleitisbraut 13. Hjá okkur er gamla krónan í fullu gildi Frá Styrktarfélagi vangefinna Konuir t Styrktarfélagi vamigeí- inna! Bazar og kaffisala verður 8. des. i Tjarnarbúð Vinsamlegast skilið bazarmuniim sem fyrst á skrif stofuna, Laugavegi 11. — Nefndin. Prentarakonur Bazarinn verður 2. des. Gjörið svo vel að skila munum sunnudag- inn 1. des., milli Kl. 3 og 6 i félags heimili H.Í.P Basar lOGT verður haldinn 1 Templarahöllinni, Eiriksgötu 5, Laugardaginn 30. nóv. 1968. Tekið KIDDI —Drek i er ekki hér. En Guran? — Dreki kemur bráðlega aftur. Ilvað — Eitthvað nýtt hefur bætzt við ætt- — Hér er hinn dularfulli hauskúpu- er að? legg liins landlausa kóngs. hellir. ALL — Gefist upp, eða þið eruð dauðans matur! — Góði gamli Jói stendur sig alltaf. — Þetta er að verða skemmtilegt sam kvæmi, bezt að koma sér í burtu. —V Meö morgun- kaffinu Gesturinn: — Ég setti skóna mína fyrir utan herbergisdyrr- ar í gærkvöldi og í morgun höfðu þeir ekki verið snertir. Þjónninn. — Já, fólk er orðið svo heiðarlegt nú til dags! Móðurin. — Ekki veit ég hvaðan Elsa hefur erft þétta ljóta orðbragð. Ekki frá mér. Faðirinn: — Nei, þú hefur þitt ennþá. FLÉTTUR OG MÁT Á skákmóti, sem nýlega var háð í Tékkóslóvakíu, kom upp eftirfarandi staða, þegar Lecht- ynsky sigraði Pachmann. Hinn fyrrnefndi, sem lék hvítu mönn unum, sigraði á mjög skemmti legan hátt í fimm leikjum með tveimur fórnum. Hvernig tókst honum pað? Svar annars staðar á síðunnL Guðrún Kolbeinsdóttir, kona Eiríks Vigfússonar bónda á Reykjum á Skeiðum, var gáfu kona og hnyttin í tilsvörum. Prestur hennar var um skeið séra Sigurður Ögmundsson sem ekki þótti mikill kennimaður. Eitt sinn kom Guðrún til kirkju í slæmu veðri, og lét þá einhver í Ijós undrun sína yfir því, að hún skyldi sækja kirkju í slíku veðri. Þá segir séra Sigurður: — Já, Guðrún lætur sig aldrei vanta í kirkju. — Ojá, segir Guðrún þá. — Ég er eins og Reykja- merarnar. Þær sækja mest í meltægjurnar, sem þær verða horaðastar af. Heyrt á tal hveggja skóla- pilta í rokinu í Reykjavík í fyrradag: — Hann er skuggalega hvass- ur núna! — Á hvað ertu að glápa, kona. — Hefurðu aldrei séð bankarán?! ÁRNAÐ HEILLA ÁttræSur er í dag Ólafur Eggerts son, Kvíum, Þverárhlíö í Mýrasýslu. verður á móti munum á sama stað dagana 21. og 28. nóv. frá ki. 2—5. Auk þess daglega hjá baimablaöinu Æskan Lækjargötu 10 a. Aðalfundur Sundráðs Reykjavíkur verður haldinn 1 íþróttamiðstöð inni i Laugardai, laugardaginn 30. nóvember 1968, kl. 2 e.h. HJÓNABAND 5. okt. voru gefin saman í hjóna band í Langholtskirkju af sr. Áre líusi Níelssyni, ungfrú Ólöf Hrefna Hrafnsdóttir og Ragnar Ólafsson. Heimili þeirra er að Goðheimum 24. (Nýja myndastofan, Laugavegl 43b Sími 15125, Reykjavík) TRÚLOFUN Nýlega opinberuðu trúlofun sína Sigríður Guttormsdóttir stud. philol. og Pétur Skarphéðinsson stud. med. Frúin. — Hvað finnst mér um nýju vinnukonuna okkar? Eiginmaðurinn. — Hún er frábær — alveg frábær. Frúin. — Það var það sem ég hélt, og þess vegna hef ég látið hana fara. Lausn á skákinni. Hvítur lék. 1. BxliG — g7xB 2. Dg4t — Kh8 3. Dg6 — Be3 (Drottning h5 er ekki betri leikur) 4. f6 — F;g8 5. Dh7+ — Rothöggið, sem gerði það að verkum að stór- meistarinn Pachman gafst upp. Ef KxD þá 6. Rg5 — tvöföld skák og mát í næsta leik.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.