Tíminn - 28.11.1968, Qupperneq 12
TIMINN
FIMMTUDAGUR 28. nóvember 1968.
VOLKSWAGEN
Framhald al bls. 7.
legu samlíkingu. í fyi’sta lagi:
Ford framleiddi einungis bfla
í Ameríku, við eigum einnig
verksmiðjur erlendis — þar
eru framleiddir 1000 Volks-
wagenbílar á dag og framleiðsl
an þar mun brátt aukast. í
öðru lagi: Ford byggði aðeins
eina bifreiðagerð. Fyrirtæki
okkar hvílir á mörgum stoðum.
Við framleiðum 1000 flutninga
bifreiðir á dag, 100 Volkswag-
en 1600 og nú loks einnig VW
411, auk „bjöllunnar".
Sp.: Þér viljið sem sagt segja
að ekki muni fara eins fyrir
ykkur og Henry Ford I.
Lotz: Við höfum gert allar
hugsanlegar ráðstafanir til að
forðast slíkar ófarir.
Sp.: Hvaða ráðstafanir hafið
þið gert?
Lotz: Við værum lélegir
verzlunarmenn ef við hefðum
ekki ótfariir, sem þær er þér
hafið rætt um, í huga. En við
höfum hér að framan rætt um
um þær tæknilegu umbætur,
sem við látum framkvæma o.
s.frv.
Sp.: Okkur virðist hugsan-
legt, að þið vinnið að því í hjá
verkum að framleiða nýjan arf
taka „bjöllunnar“.
Lotz: A næstu árum mun eng
inn slíkur arftaki koma fram,
Sp.: Haldið þér að „bjallan“
verði eins vinsæl etftir t.d.
fimm ár?
Lotz: Það megið þið reiða
ykkur á, enn vinsælli en nokkru
sinni fyrr miðað við aðrar bfl-
tegundir.
Sp.: Einnig i Þýzkalandi?
Lotz: Hví ekki einnig 1
Þýzkalandi?
Sp.: Búizt þér við að „bjall-
an“ verði enn við lýði eftir yðar
dag við fyrirtæMð?
Lotz: Það er fyllilega hugsan
legt. Enginn veit hvenær ævi
xhennar verður §9.
Sp.: Herra Lotz, við þukkum
samtalið.
JÓLASKEIÐARNAR ERU KOMNAR
Tvær stærðir — Silfurplett — Gullplett
og ekta silfur — Hagstætt verð — Póstsendum
GUfcMUNDUR ÞORSTEINSSON, gullsmiður
Bankastræti 12 — Sími 14007
Hafnfiröingar
Sjónvarpstækin skila
afburða hljóm og mynd
TROLOFUNARHRINGAR
— afgreiddir
samdæaurs
Sertdum um allt land.
H A L L D Ó R
SkólavörSustíg 2
Mæðrastyrksnefnd Hafnar
fjarðar er tekin til starfa.
Umsóknum og ábending-
um sé okmið til Sigurborg
ar Oddsdóttur, Álfaskeiði
54, Hafnprfirði.
Hestur
Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. —
- SIGMAR OG PÁLMI •
Jón Loftsson hf.
Simi 21344.
Hringbraut 121 — Simi 10600
Akureyri: Glerárgötu 26.
FESTEmL SEKSJON
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf-
lega næmt. — MeS öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGD
Radionette-verzlunin
ASalstræti 18, sími 16995.
eykur gagn og gleði
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiSur
Bankastræti 12.
JOHNS-MANVILLE
Tapazt hpfur sótrauður
hestur, 7 vetra, frá Vot-
múla í Sandvíkurhreppi.
Marklaus, á járnum. Finn-
andi hafi samband við
Votmúla um Selfoss.
Hverfisgötu 16 a. Sími 21355 og Laugaveg 70. Stmi 24910
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrun
ina með álpappanum.
Enda eitt bezta einangrunar-
efnið og íafnframt það
langódýrasta
Þér greiðið álika fyrir 4’1 ‘
J-M glerull og 2J/4 frauð-
plasteinangrun og fáið auk
þesis álpappír með!
Sendum um land allt —
jafmvel flugfragt borgar sig.
Glerullareinangrun
KLÆÐASKÁPAR
í barna og einstaklingsberbergi
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og heimilistæki i míkiu úrvab
Einnig:
Svefnherbergissett
Einsmanns rúm
Vegghúsgögn (pirasistem)
Sófaborð
Skrifborð o. fl. o. fl.
HÚS OG SKIP HF
Ármúla 5, simar 84415 og 84416
MIILIVEGGJAPLOTUR
RÖRSTEYPAN H-F
KÓPAVOGI • SÍMI 40930
VEUUM ÍSLENZKT <H> fSLENZKAN IÐNAÐ
Hellugler hf.
Hellu, Rangárvöllum.
Úrvals einangrunargler
með stuttum fyrirvara.
Framleiðsluábyrgð.
Greiðsluskilmálar.
Ennþá á hagstæðu verði.
Leitið tilboða.
Söluþjónusta Ægisgötu 7.
Sími 21915 og 21195.
ÖKUMENN!
Láfið sfilla f tíma.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósasfillingar
Fljót og örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32
Sími 13-100
Jón Gréfar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6
Simi 18783.
(Lauslega þýtt).