Tíminn - 28.11.1968, Síða 13
WMMTUDAGUR 28. nóvember 1968.
IÞROTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
\
13
Fyrirhugaðir landsleikir í knattsDyrnu: _
—i---------------±i3±-.: cL a
KEPPT í NOREGI
OG FINNLANDI
Danir leika landsleik í Reykjavík í júlí 1970.
Æf-Eeykjavík. — Það kom fram
á ársþingi Knattspymusambands
íslands um síðustu helgi, að
mörg verkefni bíða íslenzka lands
liðsins í knattspyrnu á næsta ári.
Fyrirhugað er, að Iandsliðið fari
í keppnisför til Noregs og Finn
lands og leiki við bæði þessi
Iönd í sömu ferð. Þá er hugsan
legt, að Bermudamenn Ieiki lands
leik í Reykjavík.
Ekki verður úr leik við erki-
óvinma, Dani, á árinu 1969, en
hins vegar var upplýst á þinginu,
að ákveðið væri, að Danir kæmu
hingað í júlí 1970. Verður tím
inn þangað til væntanlega vel not
aður, því að við eigum eftir að
endurgreiða Dönum eitthvað af
þessum 14 mörkum, sem þeir
laumuðu að okkur á Idrætsparken
á síðasta ári.
Eini landsleikurinn hér heima,
sem fyrirhugaður er á næsta ári, I eins og fyrr segir. Bermudamenn
er landsleikur við Bermudamenn, I eiga að leika við Dani í Kaup-
mapnahöfn og hefur stjórn KSÍ kannað möguleika á því við danska sambandið, að Bermuda- menn komi við í Reykjavík á leið sinni. Eru taldir góðir mögu leikar á því. Um önnur verkefni er það að segja, að hugsanlegt er, að ungl ingalandslið fari til Bandaríkj- anna. Norðurlandamótið hefur ver ið lagt niður, svo að ekki verður um neina leiki að ræða á þeim vettvangi. Haukar unnu Valsmenn Re yk j avikur me istar ar Vals máttu bita í það súra epli að tapa fyrir Haukum í gærkvöldi í 1. deild í handknattleik með 19:17. Þetta er annar leifcur Vals í mót inu og hefux Valur tapað báðum. í síðari iéiknum vann PH KR, eins og búizt hatfði verið við en lokatölur urðu 24:15.
Ársþing Frjálsíþróttasambandsins:
Sérsfök nefnd
kannar leiðir
til fjáröflunar
Fyrirliði Islands, Þórólfur Beck, heilsar norska fyrirliðanum, þegar
löndin mættust í Reykjavík. 1969 verður keppt í Osló.
Arsþing Frjálsíþróttasambands
íslands fór fram um síðustu helgi.
Þingið var sett laugardaginn 23.
nóv. Þingforsetar voru kosnir þeir
Þórður B. Sigurðsson og Eiríkur
Pálsson. Fráfarandi formaður
I flutti skýrslu stjórnar og kom þar
fram að starfscmin hafði verið all
umfangsmikil. Gjaldkeri, Svavar
| Markússon, las og skýrði reikninga
en tap ársins var með minna móti,
en skuldir frá fyrri árum all mikl
ar. Nokkrar umræður urðu um
skýrslu stjórnar og reikninga.
Eör leBdna á Englandi s. L
laugardag er staðan iþessÉ
Liwerpool
Leeds Utd.
Everton
Arsenal
West H Utd.
Ohelsea
Totteriham
Burnley
W. B. A.
Shef. Wed
Southampt.
Wolves
Sunderl.
Newc. Utd.
Mach. Utd.
Manéh. C.
Ipswich
Stoke City
oventry C.
Leic. City
Nottm. For.
Q.P.R.
20 13
19 12
20 11
19 9
20 8
20 9
20 8
20 10
20 8
19 6
20
20
20 6
20
19
20
20
20
20
20
18
20
4
5
6
7
8
6
7
3
5
8
6
7
7
8
8 6
7 8
5 10
5 10
6 11
6 11
9 8
5 12
39- 13 30
28- 16 29
41-18 28
22- 12 25
40- 23 24
35-21 24
38-29 23
29- 34 23
30- 36 21
23- 23 20
27-29 20
23- 23 19
24- 34 19
26-30 18
22-26 18
29-28 17
26-33 15
18- 29 151
19- 33 12
17-35 12
24-32 11
24-47 11
Hvað, dvelur iagabreytingar
Qm
f mörg ár hefur dregizt að
ieggja fyrir Alþingi tillögu um
iagabreytingu á starfsemi
íþróttakennaraskóla íslands að
Laugarvatni, en í þessari til-
lögu er m. a. gert ráð fyrir, að
námstíminn verði lengdur og
skólinn verði gerður að tveggja
ára skóla. Eins og nú er háttað,
er námstíminn 9 mánuðir.
Það er löngu orðið tímabært
að lengja námstímann, enda sí-
fellt meiri kröfur gerðar til
iþróttakennara. Hefur nú skap
azt að Laugarvatni sú aðstaða.
sem gerir breytingu á skólan
um mögulega.
Ársþing hinna ýmsu sér-
sambanda hafa hvað eftir ann
að skorað á stjórnarvöldin að
gera eitthvað raunhæft í mál-
inu, en ekkert skeður. Nú síð
ast var eftirfarandi ályktun
samþykkt á ársþingi Frjáls-
íþróttasambands íslands:
„Ársþing FRÍ samþykkir að
skora a háttvirt Alþingi að
íramkomin tillaga um að gera
fþróttakennaraskóla íslands að
tveggja ára skóla, fái skjóta og g
jákvæða afgreiðslu."
J
Millvall
Crystal P.
Derby
Blackburn
Hull City
Middlesb.
Charlton
Huddersf.
Cardiff
Preston
Blackpool
Shef. Utd.
Portsmouth
Carl. Utd.
Bolton
2. deild
20 11 4
20 11
19 9
20 9
20 7
19 10
20 8
20 9
20 9
7
6
4
7
5
9
3
7
4
4
8
8
4
9
7
6
Framhald
20
20
20 8
20 5
20 6
19 6
36-20 26
36-25 26
22-16 25
26-20 23
29- 22 23
26-22 23
26-25 23
30- 26 22
30-29 22
19-19 22
26-18 20
8 27-23 20
6 27-26 19
7 20-27 19
7 27-24 18
á bls. 15.
5
5
3
6
4
6
5
7
7
5
6
Stúdentar taka þátt í körfu-
knattleikskeppni í Svíþjóð
— halda hraðkeppnismót í Laugardalshöllinni í kvöld til undirbúnings.
IR og KR
eru taplaus
KR og ÍR eru einu tapiausu
liðin í Rvíkurmótinu í körfuknatt
leik, sem haldið var áfram um
síðustu helgi. Þá sigraði KR KFR
með 63:57 í geysiskemmtilegum
og jöfnum leik. KFR sigraði stúd
enta 43:38 og ÍR sigraði Ármann
með 78:49. I
Þann 13., 14. og 15. des. fer
fram í Örébro í Svíþjóð Norður
landamót háskóla í körfuknattleik.
Þetta er í fyrsta sinn, sem slíkt
mót er haldið og mun Háskóli
íslands senda lið til þátttöku í
mótinu. Sérhvert hinna Norður-
landanna sendi eitt lið, sem er
úrval úr öllum háskólum viðkom
andi lands.
Lið Háskóla íslands er þannig
skipað:
Birgir Jakobsson,
Stefán Þórarinsson,
Jóhann Andersen
Bjarni G. Sveinsson
Steinn Sveinsson
Steindór Gunnarsson
Jónas Haraldsson
^ Birkir Þorkelsson
Ólafur Haraldsson
Hjörtur Hansson
í kvöld fimtudaginn 5. des. kl.
8,15 mun íþróttafélag stúdenta
lialda hraðinót í körfuknattleik í
íþróttahöllinni í Laugardal. Þátt
tökulið í mótinu verða: KR., ÍR.,
Ármann, K.F.R. og lið háskólans
(H. í.).
Leiktími verður 2x15 mín. og
5 mín hálflcikur. Milli leikja verð
ur 5 mín hlé. Leikhlé verða ENG
IN, þannig að engar tafir verða á
meðan leikurinn fer fram.
Leikjunum hefur verið raðað
niður og verða sem hér segir:
1. leikur II. f. — KFR
2. lcikur KR — Ármann
3. leikur ÍR — sigurvegari úr 1.
leik.
4. leikur sigurvcgarar úr 2. og 3.
leik.
Tilgangur þessa móts er aðal
lega að afla fjár til fararinnar, en
kostnaðurinn við ferðina jókst
mjög mikið við gengislækkunina.
Þess vegna vonast stúdentar til að
góð aðsókn verði að mótinu, og að
sem fæstir verði svo ólánsamir
að missa af slíku hraðmóti, sem
þessu, því að þetta verður örugg-
lega mjög skemmtilégt og tvísýnt
mót.
Birgir Jakobsson, einn af stíident
unum.
Seinna um daginn, sunnudaginn,
hófust þingstörf kl. 2 e. h. Voru
þá tekin til afgreiðslu nefndarálit
og tillögur sem fyrir þinginu lágu
og voru þær allmargar og hlutu
allar samiþyikki en sumar þó með
breytingum. Að lokum var gengið
til stjórnarkosningar, en áður en
kosið var gerði Björn Viknundar-
son, fráfarandi formaður, -grein
fyrir því að hann gæfi ekki kost
á sér til endurkjörs. Var honum
þökkuð vel unnin störf í þágu
sambandsins, en hann hefur átt
sæti í stjórninni um langt skeið,
en formaður var hann tvö síðastlið
in ár.
Formaður var kosinn Öm Eiðs
son, en hann hefur verið varafor
maður síðustu tvö ár, en átt sæti
í stjórninni um 12 ár.
Aðrir stjórnarmeðlimir voru
kosnir
Svavar Markússon
Snæbjörn Jónsson
Tómas Jónsson
Varamenn:
Magnús Jakobsson
Jón M. Guðmundsson
Ingi Þorsteinsson.
Formaður laganefndar: Sigurður
Björnsson
Framhald á 15. síðu.
Celtic
áfram
Olympikos slegið út
Nokkrir leikir fóru fram í gær
í Evrópubikarkeppninni í knatt-
spyrnu. Red Star, Júgóslavíu, og
Celtic Skotlandi gerðu jafntefli
'í keppni meistaraliða, 1:1 og held
ur Celtic áfram, því að Skotarn
ir unnu heimaleikinn 4:1.
f keppni bikarhafa var gríska
liðið Olympikos slegið út af Dun-
fermline, þó að Grikkirnir ynnu
leikinn í gær 3:0. Dunfermline
sigraði nefnilega á heimavelli 4:0.
KR lék við Olympikos í 1. umferð
keppninnar.
KR sigraði
í 3. flokki
Okkur varð á í messunni í gær,
þegar við sögðum, að Fram hefði
sigrað Þrótt í 3. flokki í Reykja
víkurmótinu í handknattleik. Ilið
rétta er, að leiknum lyktaði með
jafntefli 9:9.
Með þessum úrslitum er KR
sigurvegari í 3. flokki og skiptir
engu máli hvernig síðasti leikur
liðsins, sem er gegn ÍR, fer, þar
sem KR hefur tryggt sór 3ja stiga
forskot.