Tíminn - 28.11.1968, Side 14

Tíminn - 28.11.1968, Side 14
14 TIMINN FIMMTUDAGUR 28. nóvember 1968. SAMMVINNAN Framhaio af ns 3 „Það er öðruvísi11, segir Eskeland. — Það skýrskotar iil ferðamanna í leit að nýrri reynslu. Það getur orðið frábært ferðamannaland, ef íbúarnir kæra sig um það. Gera þeir það? Hann segir ennfremur, að fyrir tilverknað ágætra flugte laga sé auðvelt að flytja hingað ferðam'enn, en þá ætti að flytja sem fljótast í burtu aftur. — Þeir hafa í rauninni ekkert við að vera hér af þvf láðst hefur að búa í haginn fyrir þá. Vegna afstöðuleysis fslendinga til þess, hvort þeir vilji eða vilji ekki ferðamenn, geti erlendir ís- landsvinir ekki vitað fyrir víst, hvort þeir eigi að gefa Iandinu meðmæli sem ferðamannalandi í öðrum löndum, eða hvort^ þeir með því kalla yfir sig reiði íslendinga fyrir slíkt athæfi. í!nn heldur Eskcland áfram og segir: — Vandinn er nefnilega þðftsi séður með augum íslandsvin ar: ísland hefur örfáar en afskap lega mikilvægar vörur til að bjóða öðrum, meðal annarra hinum Norð uílandaþjóðunum. Sá dagur hefur bara ekki runnið upp ennþá, þeg- ar fslendingar sjálfir eru reiðu búnir að taka afleiðingunum af þfissu og útbúa vörurnar. Hann nefnir fiskinn, sem hvergi sé fábreytilegri, þrátt fyrir það, að einmitt hér ætti að vera af honum mikið úrval, og sé fluttur úr landi sem hráefni, nær ein göngu. Hann nefnir ull og fleira. Að lokum nefnir Eskeland það, sem hann kaHar brýnasta verkefn ið í norrænni samvinnu og hrinda verði í framkvæmd eins fljótt og kostur er. Það er að stofna sam til hvar á Norðurlöndum samræð urnar eiga sér stað, hvar ráðstefn ur og námskeið eru haldin. Af öðru efni Samvinnunnar má nefna ljóð cftir Hönnu Kristjóns dóttur, Hrafn Gunnlaugsson og Sig urð A. Magnússon. Erlendur Har aldsson skrifar þriðju grein sína um Kurda, Harry Frederiksen skrifar um íslenzkan iðnað og auk þess rita í blaðið Jón Benedikt Björnsson, Magnús Torfi Óiafsson Atli Heimir Sveinsson, Gísli J. Ástþórsson, Þorsteinn Antonsson og Bryndís Steindórsdóttif. FRUMVARP Framhald aí bls. 1. í greinargerð með frumvarpinu um hert skattaeiftirlit, se.gir: Ekki orkar það tvímælis, að skattframtöl eru ekki svo örugg sem skyldi. Mikla nauðsyn ber Viðhaldsdeildin sér um alla dag| lega skoðun á vélum félagsins hér, og auk þess skoðun og eftirlit á' ákyeðnum tímum. Það eina í við haldi flugvéla félagsins, sem ekki er framikvæmt hér núna, er skoð un á hreyflum og hjólabúnaði, en! mjög dýr og margbrotin tæki þarf til að framkvæma skoðanir á þess um hlutum, og borgar sig alls ekki að leggja út kaup á slíkum tækj um, þar sem auk þess eru til fáar flugvélar af sömu tegund. Ending flugvélahreyfla getur verið mjög mismunandi eftir því í hvaða landi og hvaða vegalengd ir um er að ræða. Ásgeir upplýsti j blaðamenn um það í dag, að vegna | góðs loftslags hér og hæfilegra j vegalengda entust flugvélahreyfl j ar hér nokkuð vel. Framleiðslu-! verksmiðjur hreyfla fylgjast óvalltj mjög vel með sínum hreyflum, ogí * 1.1 '* *• , , , , er talað um að hreyflarnir séuj til, að hér verði raðin bot a, þvi . J ,, ! að ekkert er fróleitafa en að þeip Fv,.s, pfHr heiðarlegu séu látnir greiða hærri gjöld en ella vegna hinna er svíkja undan skatti. Með þessu frumvarpi er lagt til, að breytt verði um vinnuað- ferð við úrvinnslu á framtölum. Er það skoðun flutningsmanna, að þessi aðferð muni reynast öruigg í framkvæmd, ef henni'Cr fylgt svo eftir sem hér er lagt Fyrst eftir komu Fokker vél anna voru hreyflarnir í um tvöj þúsund tímum, en núna eru þeir. komnir upp í um 4300 tíma. Er: þá miðað við að fljúga megi þeim í allt að 4300 tíma án þess að taka; þunfi þá úr og senda til eftirlits; ti'l verksmiðjanna. Er þetta talið mjög gott, og oft sagt að verk- smiðjurnar gefi flugfélögunum einkunnir fyrir gott viðhald og sem nú er, enda væri þá háett óiþörfum og þýðingarlausum bréfa skriftum, svo sem nú eiga sér stað. / i VIÐGERÐARDEILD F.í. Framhald af bls. 16. eiginlegan norrænan ferðajöfnun í Þeir Sveinn og Ásgeir lögðu á- arsjóð að fruinkvæði hins opin- j herzlu á það atriði, að með því bera ,þannig að í framtíðinni verði að framkvæma skoðun sem þessa til. Auk þess mætti með því að j góga endingu hreyflanna. nota þessa vinnuaðferð draga j Á næsta ári eru fyrirbugaðar verulega úr kostnaði við endur-iþrjár stórskoðanir á vélum Flug skoðun á skattframtölum frá því j félagsins hér heima, og er í öllum ekki dýrara fyrir Finna og íslend ipga en fyrir Dani og Norðmenn að hittaet til samræðna, án tillits hér heima, sparaðist bæði gjald- eyrir og margir menn fengju at- vinnu. lnnilegar þakkir færum vKS öllum þeim er auSsýndu vinát+u samúS viS andiát og jarSarfarir hjónanna GuSrúnar Sigtryggsdóttur, og Hafsteins Lúthers Lárussonar, IngunnarstöSum, Kjós. Kris+ín Sigtryggsdótfir, Kristbjörg Lúthersdóttir, Hafsteinn L. Lúthersson, Elisabeth Lúthersson, Biörn Lúthersson, Arndís Einarsdóttir, Alexíus Lúthersson, ingibiörg Magnúsdóttir, börn og bamabörn. og ras AlúSar þakklæti til allra, sem auSsýndu samúS og vináttu viS andlát og útför ÞórSar Þórlákssonar, Vík í Mýrdal. ASstandendur hlns látna. AlúSarþakkir til allra sem auSsýndu samúS og vináttu viS andlát og útför Karls Sigþórs Björnssonar, frá Völlum. Sigurveig Biörnsdóttir frá Völlum Magnús Jónasson frá Völlum, Rannveig Magnúsdóttir, Hjálmar Steindórsson, Dómhildur S. Glassford, GuSmundur Arason. Innilegar þakkir færum viS öllum, sem sýndu vináttu og hlýhug viS andlát og jarSarför Jakobínu Lárusdóttur, frá EskifirSi. ASstandendur. Þökkum tnnilega öllum þeim, er sýnt hafa okkur samúS og vináttu vlS andlát og útför Kristrúnar Jónsdóttur, Bakka í Geiracíal. N Börn, tengdabörn og barnabörn. tilfellum um að ræða Fokker Friendship vélar. Starfsemi viðhaldsdeildar er alltaf að komast í fastara og fast ara horf, og unnið er að því að} skoða hér á landi flést sem tilheyr j ir flugvélum félagsins. Starfsemj in fer fram í flugskýlinu, sem er fyrir norðan afgreiðslu félagsins á Reykjavikurflugvelli, og þess ' má geta að það var breikkað fyrir „sexurnar' en hækkað fyrir þot una. ASÍ-ÞINGIÐ Framhaid b!s 16 * árabil. og atvinnuleysi væri stað | reynd — en vofa almenns atvinnu j leysis væri í dyragættinni. I.ýeti • hðnn á áhrifamikinn hátt ástandi; hinna ýmsu launþegahópa, og svo! ástandi atvinnufyrirtækj'a, og taldi! að ef ekki væri breytt um stefnu- í atvinnumálum, væri alvarlegt atí vinnuleysi og fjármagnslcreppa fyr! ir dynum. — og ef hún kæmi, þá i yrði helzt hægt að líkja ástsndij því, er þá ríkti hér á landi, við ! kreppuna miklu. . Hann ræddi ítarlega um efna- j hagsþróunina og vanda ofnahagsj lífsins, og benti á að holztu ráðj stjórnvalda til lausnar vandanum væri að minnka kaupmátt og taka erlend lán. / Björn kvað mikið við liggja, að Alþýðusambandsþing og verka- lýðshreyfingin yrði að standa sam an sem órofa heild gegn því, að farin yrði leið atvinnuleysis og fjármagnskreppu í efnahagsmál- um, sem myndi ýta lífskjörunum niður á sveltistigið. Alþýðusam- bandsþing þyrfti að móta efnahags stefnu og kjaramálastefnu, sem yrði sá grundvöllur, sem sterk fagleg stjórn samtakanna gæti síðar byggt á og leitt til sigurs. Lýsti Björn því yfir, að verð- lagsbætur á laun og krafan um atvinnuöryggi væru höfuðkröfur verkalýðshreyfingarinnar nú, og frá þeim mætti ekki hvika, Það væri ófrávíkjanleg krafa, að þeir greiði birgðarnar sem breiðust hafa bökin Verkafólk gæti hrein- lega ekki tekið á^sig meiri kjara- skerðingu. Hann minnti á, að í ‘alla þá út reikninga, sem sérfræðingar ríkis stjórnarinnar hefðu gert, vantaði einn, nefnilega útreikninga á því, hvernig láglaunamenn ættu að lifa í dag. Slíkur útreikningur væri sennilega. séi'fræ'ffingunum ofviða. Margir aðn: tókú sðar. til máls um kjaram'lin m •'u á svip aðan veg. beirr? •; n! Baldur Bjarnason, Dagsbrún, Eðvarð Sig urðsson, formaður Dagsbrúnar, Hermann Guðmundsson, formaður Illífar, Óskar Garibaldason, Siglu firði, Björgvin Sigurðsson, Stokks- eyri og Óskar Jónsson, Selfossi. Það kom sérstaklega ákveðið fram hjá Hermanni Guðmundssyni, að núverandi ástand í atvinnumál- um, mætti ekki hræða verkalýðs hreyfinguna fra því að heyja rétt láta, og nauðsynlega baráttu. Minnti hann á, að á mestu at- vinnuleysisárunum fyrr á þessari öld hafi verkalýðshreyfingin ein- milt unnið .marga sína mestu sigra. Mættuílaunþegar því ekki láta það henda sig nú, að þova ekki að heyja réttláta kjarabaráttu vegna ástandsins atvinnumálum. Lýsti hann síðan iangri baráttu verkalýðshreyfingarinnar fyrir verðtryggingu launa, sem nú ætti enn einu sinni að afnema með laga boði. Sagði Hermann, að hann •hefði haldið, að ráðamenn hefðu lært af fyrri reynslu, að slíka á- rás á launþega þýddi ekki að gera. Þegar umræðum um kjaramál in lauk, var drögum að ályktun um kjaramál vísað til kjaranefnd ar. Því næst^ mælti Stefán Ög- mundsson, HÍP, fyrir áliti milli- þinganefndar um fræðslumál, og var vísað til fræðslunefndar. Síðan var þinghlé, þar sem engin mál láu fyrir þinginu. Síðar í dag komu nokkrar tillögur frá Allsherjarnefnd, og voru þær afgreiddar, en klukkan 18 var þingfundi sðan frestað til kl. 13. 30 á morgun, fimmtudag. Er við því búizt, að þá hafi nefndir lokið störfum. Mun þá koma ályktun um kjaramál, at- vinnumál, skipulagsmál, fræðslu mál, tryggingar- og öryggismál, fjáúhagsmál og fleira. Síðan verð ur stjórnarkjör, og má búast við að þingið standi langt fram á nótt, enda margt á dagskrá eins og að ofan segir. VÍSINDARÁÐSTEFNA Framhald af bls^ 1. lengri vísindasögu að baki. En frumskilyrði þess, að slikt takist, er, að menn geri sér grein fyrir því, að þörf sé á þessu og menn vilji komast að niðurstöðu. Auðvitað er auikið fj'ármagn til vísindarann sókna á íslandi nauðsynlegt. Með því er þó ekki sagt, að aukið fjármagn sé bað, sem brýnust þörf sé nú á. Víðtæk- ar athugan.ir erlendis hafa leitt í ljós, að árangur vísindarann sókna og- þá fyrst og fremst hagnýting niðurstöðu þeirra sé ekki síður komið undir réttri skipulagningu en miklú fjár- magni. Að vissu leyti er þetta smáiþjóðum eins og okkur ís- lendingum huggunarefni. Við getum aldrei hnft fé til rann sóknarstarfa á við stóriþjóðir. En við ættum að geta skipu- lagt störf okkar vel, eins og þær. Það kostar ekki mikið fé í sjálfu sér. Síðar sagði, ráðherrann: Sem frjálsir menn eiga vfs- indamennirnir sjálfir að þekkja vitjunartíma sinn, skilja hlutvenk sitt, gera sér grein fyrir þörfum þjóðar sinnar. Þá geta þeir unnið landi sínu ó- metanlegt gagn. Ef áhugamál þeirra og störf eru óskyld við fangsefnum samfólagsins, á and legu sviði eða verklegji. þá vinna þeir fyrir gýg. í þessu efni gæti Vísindafélagið veitt verðmæta liðveizlu og forystu. Hér fara á eftir meginniður- stöður erindis Steingríms Her- mannssonar á vísindaráðstofn- unni, fjármagn til vísinda á íslandi. Fjármagn til rannsókna og tilrauna þegar frá hefur verið skilin skyld starfsemi, reynist hafa verið 77,4 milljónir króna árið 1965 en 92,4 millj. kr. árið 1966. Af þessum upphæð um eru útgjöld ríkisstofnana 55 milljiónir 1965 eða rétt um 72 af hundraði af heildarupp- ræðinni. Hlutur menntastofn- ana var 15,7 milljónir, 18,5 af hundraði, einkafyrirtækja 2,2 milljónir, eða tæplega 3 af hundraði og annarra aðila 3,8 milljónir, tæplega 5 af hundr- aði. Seinna árið var skiptingin svipuð í hundraðshlutum. Aðeins þrír einkaaðilar virð ast verja teljandi fjármagni til rannsótkna og tilraunæ Þeir eru Harpa h.f., Málning h.f. og Sápugerðin Frygg h.f., og Steypustöðin h.f. að litlu leyti. Ýmsir stórir aðilar í atvinnu- lífinu verja hins vegar engu fjármagni til rannsókna og tilrauna. Ríkisstofnanir, að mennta- stofnununum meðtöldum, fram kvæma um það bil 1 af hundr aði af raunverulegri rannsókn arstarfsemi. Fjármagn til rann sókna frá hinu opinbera er hins vegar töluvert minna en þessi tala gefur til kynna, því draga vei-ður frá ýrnsar aðrar tekjur ríkisstofnananna, ein« til dæmis af Happdrætti Há- skólans, lán til byggingafram- kvæmda erlendis, styrki og fl. Þegar það er gert reynist hlut ur hins opinbera hvert árið vera 73 til 74 af hundraði. Ár- ið 1957 reyndist framlag ríkis ins vera nálægt því 90 af hundraði af heildinni. Hlutur hins opinhera hefur þvi minnk að verulega. Hundraðshluti af þjóðarfram leiðslunni sem varið er til raun verulegra rannsókna og til- rauna reyndist vera um 0,33 af hundraði árið 1965 en 0,36 af hundraði 1966, þegar erlendir styrkir hafa verið frádregnir. Þetta er aðeins hærri hundraðs hluti en árið 1957 þegar fslend ingar reyndust verja 0,31 af hundraði þjóðarteknanna til þeirrar starfsemi. Sé saman- burður hins vegar gerður við önnur lönd kemur í ljós, að við erum þar mjög neðarlega á listanum. Bandaríkin verja mestu fjármagni til vísinda eða 3,3 af hundraði, síðan Bretland með 2,3 og einnig má nefna Svíþjóð 1,5, Noregur 0,7. Aðeins þrjú lönd virðast verja minna fjármagni til vís- inda sem hundraðshluta þjóðar framleiðslunnar en við íslend- ingar. Það eru Grikkland, Spánn og Portúgal, sem verja 0,2 til rannsókna og tilrauna og ef til vill Austurríki. Að því sem hér hefur verið sagt, er ljóst, að fjármagn til rannsókna og tilrauna hefur aukizt eitthvað á átta ára tíma bili, en hins vegar hefur aukn ingin' hér verið lan.gtum minni en hjá flestöllum öðrum þjóð um Vestur-Evrópu og Norður- Ameríku. Sérfræðingum sem að vísind um starfa hefur fjölgað úr 74 árið 1957, upp í 86 árið 1965, og 90 1966. Aðstoðarmönnum hefur fjölgað langtum meira, eða úr 40 1 957 upp í 93 árið 1965 og 102 seinna árið. Fjölg un aðstoðarmanna kvað ræðu- maður mjög ánægjulega þró- un. Að lokum lagði ræðumaður sérstaka áherzlu á nauðsyn þess að auka almenna þekk- ingu í íslenzku atvinnulífi, þannig að það geti nýtt til hins ýtrasta niðurstöður vísinda, bæði innlendra og erlendra. Aukin þekkin.g á öllum sviðum taldi ræðumaður stærsta verk efni okkar íslendinga í dag. Ráðstefnan heldur ^fram á morgun og verða þá haldnir fyrirlestrar um orkumál, iðn- aðarmál, jarðvísindi, læknis- fræðirannsóknir, málfræðirann sóknir, bókmenntarannsóknir og sagnfræði.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.