Tíminn - 28.11.1968, Síða 15
FIMMTUDAGUR 38. nóvem’eer 1968.
TIMINN
ÁSTRALÍUVIST
Framhald aí bls. 1.
Hann sagðist gera ráð fyrir
að í Ástralíu byggju nú um
20 ísl. fjölskyldur. Forster kvað
Ástralíumenn hafa lítinn á-
huga á innflytjendum frá ís
landi bæði væri að Ástralía og
ísland væru ólík að menningu
og loftslagi og svo hefðu I$-
lending-ar nóg með alla sína
menn að gera. Hann kvað flesta
umsækjendurna heltast úr lest
i-nni og hætta við all-t þegar
ihann hefði skýrt málið út fyrir
þeim, sagt þeim að 4—5 mán-
' aða bið yrði á því að fólkið
kæmist til Ástralíu og það
þyrfti eins fyrir lífinu að hafa
þar eins og hér.
Ófaglærður verkamaður í
verksmiðju fær 40 dollara laun
á viku í Ástralíu, en dollarinn
þar jafngildir Bandaríkjadoll-
ar. Atvinnumöguleikar eru góð
ir, og Ás-tralíustjórn gerir mik
ið til þess að hvetja fólk víðs-
vegar að úr Evrópu, aðallega
Englandi til þess að gerast inn
flytjend-ur. Mr. Fors-ter dvelur
1 hér fram á föstudag en hann
býst ekki við að margar fjöí-
skyldur taki sig nú upp og
flytji búferlum, hins vegar gæti
sú orðið raunin, ef efnahags-
ástandið hér versnaði enn frek
ar. *■
Það hefur komið fram að
rúmlega 100 manns hafa feng-
ið umsóknareyðublöð hjá
brezka sendiráðinu sem ætluð
eru til útfyllingar fyrir þá
sem vilja sækja um að gerast
innflytjendur til Kanda og
Suður-Afríku. Brezka sendi-
ráðið veitir ekki aðra fyrir
greiðslu en að senda þessar
umsóknir til kanadíska sendi
ráðsims í Kaupmannahöfn og
suður-afríska sendiráðsins í
London, en blaðinai er kunnugt
að í næsta mánuði er væntan
legur hingað kanadískur sendi
full-trúi til þess að kanna ísl.
beiðnir um innflytjendaleyfi til
Kanada.
BÓKASÝNING
Framhaid ai ois 3
börn 1500, 1000 og 500 krónur. Þá
fær fimmtugasti hver gestur á
sýningunni, sem kaupir sýningar
skrá, bókagjöf.
Norræna bókasýningin verður að
öllum líkindum opin fram í janú
ar frá 10—10 daglega. í sambandi
við sýninguna verða væntanlega
haldnir norrænir tónleikar. Aug
lýsingaplagöt um bækur prýða
veggi ásamt fróðlegum staðreynd
um um bókaútgáfu á Norðurlönd
um á liðnum árum en í barna
deildinni eru mósaíkmyndir eftir
börn á veggjum.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Frámhaid aí ois 3
Russel hefur samið og stjórnar
dansatriðum.
Leikarar eru um 25 talsins, en
með aðalhlutv. fara Bessi Bjarna
son, Árni Tryggvason, Margret
Guðmundsdóttir, Jón Júlíusson og
Flosi Ólafsson. Auk þess fara lcik
ararnir Valur Gíslason, Lárus Tng
ólfsson, Anna Guðmundsdóttir,
Gísli Alfreðsson og fleiri með
stór hlutverk.
Leikurinn fjallar um fimm far
andsöngvara og hljóðfæraleikara,
sem koma öllum í gott skap með
léttum og skemmtilegum söng.
LÓÐASJÓÐUR
Fram-hald af blc. ]6.
ekki nóg. Framtak og fjármagn
yrði að koma til.
Hann sagði einnig, að aukin mal
bikun, ræktun og bætt umhirða
hefðu breytt ýmsum opnum svæð
um til batnaðar og aukið hollustu
hætti. Það væru jafnan mikil
umskipti að fá malbikaða götu
og gangstéttir í stað aurgatna og
gras á lóðir og opin svæð>' í stað
moldarflaga með öllum sínum ó-
hreinindum og ryki.
Hann sagði ennfremúr, að til
væru þau íbúðahverfi, sem byggzt
hefððu á síðasta áratug, þar sem
búið væri að ganga frá lóðum og
fullgera götur, jafnvel mála hús
in. Hitt væri þó algengara, að
lóðirnar a. m. k. væru flestar
ófrágengnar langan tíma ef-tir að
flutt væri í húsin Langoftast staf-
aði þetta af því að húseigendur
væru orðnir svo aðþrengdir fjár
hagslega við bygginguna, að eng
in króna væri eftir til þess að
ganga frá lóðinni. Engin opinber
lánastofn-un fen-gist heldur til
þess að lána til lagfæringar á
lóðurn, jafnvel þótt valjnkunnir
sæmdarmenn byðu persónulega á-
byrgð sína. Dráttur á frágangi
lóða kæmi sér verst við hin stóru
fjölbýlishús, því að þangað flytt
ist of-tast barnafólkið. Þar væri
fyrst í stað enginn leikvöllur og
lóðin við húsið yrði því að vera
leikvöll-ur fjölmenns barnahóps.
Hún væri þá oftast óræstilegt mold
arflag. Þessu ætti ekki að þurfa
að lýsa fyrir borgarfulltrúum.
Þannig væri þetta t. d. núna í
Fossvogin-um og við flestar blokk
irnar í Árbæjarhverfinu.
Kristján kvaðst viss um, að
flestir mundu kappkosta að stand
setja lóðir við hús sín strax er
flutt væri í þau, ef fjárhagsleg
geta væri til þess, eða unnt væri
að fá lán til þess. Slíkan lánasjóð
vantaði, og það væri hagsmuna-,
mál borgarinnar að stofna hann j
og borgin ætti að leggja fram j
stofnfé hans á nokkrum árum.'
Það fé mundi mörgum öðrum
krónum fremur fegra borgina og
vinna það fegrunarstarf aftur og
aftur í nýjum hverfum. Jafnvel
mæ-tti hugsa sér, að stofnframlag
ið rynni aftur til borgarinnar, þeg
ar sjóðnum hefði vaxið nægilega
fiskur um hrygg af vöx-tum og
lánastarfi sínu eánu.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af ols o.
að sanna áróðurslipurð sína, en ;
gerði sér ekki grein fyrir því,
að þjóðin vill ekki eiga á þingi
menn, sem engu segjast ráða'
og ekkert geta, þótt þeir ráði
úrslitum um meirihluta á Al-
þingi. Slíkir menn eru nefni-
lega auvirðilegastir allra. En
spurningin er nú: Hve lengi
líður þjóðin stjórnmálflokki
slíka framkomu og Alþýðuflokk
urinn temur sér? Hve lengi
launþegar í verkalýðshreyfing-
unni?
Er það ekki einmitt tákn-
rænt fyrir þessa framkomu A1 -
þýðuflokksforystunnar á mál-
um þessum öllum, þ.á.m. kjara
málunum, að Alþýðuflokksfé-
lag Reykjavíkur boðaði til
spilakvölds á Hótel Borg á
sama tíma og útvarpsumræð-:
urnar um vantraustið fóru |
fram á Alþingi!
I Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 13
Norwich 19 7 4 8 26-26 18;
Birmingham 20 7 2 11 35-38 16
Bristol City 19 2 10 17 13-20 14
Fulham 20 3 8 9 19-30 14!
Bury 19 4 6 9 2541 14,
Oxford Utd. 20 4 6 10 14-26 14:
Aston Villa 20 3 7 10 14-30 13’
I Þ R Ó T T I R
Fraprhald af bls. 13
Formaður útbreiðslunefndar: Sig
urður Helgason
Á þinginu urðu miklar umræð
ur um fjármál sambandsins og
hvað væri til úrbóta. Til þess að
kanna þá möguleika sem til
greina koma voru kosnir eftirtald
ir menn í nefnd, sem vinna á
með stjórninni.
Björn Vilmundarson
Pálmi Gíslason
Jón M. Guðmundsson.
Eddi í eldinum
Hönkuspennandi o-g vðiburðar
rík ný frönsk kviikmynd, um
ástir og afbrot, með hinu-m vin
sæl-a leikara Eddie Constantine
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Dansikur texti.
Bön-nuð i-n-nan 14 ára.
Örlagadagar í ágúst
Stórfengleg heimildamynd um
heimstyrjöldina fyrri og að-
i droge-nda hennar gerð af NAT
HAN KROLL byggð upp eftir
Pulitzer-verðlaunabók eftir Bar
bara W. Fuchman-
Sýn-d ki. 5, 7 og 9
Slm H54 a
— íslenzkur texti —
(The Flight og the Phoenlx)
Stórbrotin og æsis-pennandi
amerísk 1-itmynd um hreysti og
hetjudáðir. v
James Stewart
Richard Attenborough
Peter Finch
Hardy Kruger
Bönnuð börnum yn-gri en
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
LEBKFÉLAG
KOPAVOGS
UNGFRÚ
ÉTTANNSJÁLFUR
eftiir Gísla Ástþórsson
Sýning í Kópavogsbíó föstudag
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 4,30. Sími 41985.
Auglýsið í Tmianum
Svarta nöglin
(Don't lose your head)
COLOUR ' v\
SIDNEY KFNNETH \\l
JAMES WILLIAMS 'S
JIM CHARLES JOAN,
DALE HAWTREY SIMS'
ROBIN I
Piodoced bv PlUfi fi'OGlRS
Dmctid by GIHAllJ lhllMAS
Sunnpliy by TAIB0T KOTHWLIL
Einstaklega skemmtileg brezk
litmynd frá Rank. skopstæling
ar af Rauðu akurliljunni.
— íslenzkur texti —
Aðalhlutverk:
Sidney James
Kenneth Williams
Jim Dale
Sýndng-ar kl. 5 og 9
KARLAKÓR REYKJAVÍKUR
Söngskemmtun kl. 7
T ónabíó
Slm 1118*
— íslenzkur texti. —
Hnefafylli af
dollurum
(Fistful of Dollars)
Víðfræg og óvenjulega spenn
a-ndi ný ítölsk-amerísk mynd
i Iitum.
Clint Eastwood
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð Innan 16 ára.
ÉálpP
Simi 50184
Tími úlfsins
(Varg timmen)
Hin nýja og frábæra sænska
verðlaunamynd Ingmars Berg
mans.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Miðasala opnuð kL 7.
Sími 50249.
Sendlingurinn
Elisabet Taylor
Richard Burton
Sýnd kl 9
15
ÞJQDLEIKHÚSIÐ
VÉR MORÐINGJAR í kvöld
kl. 20. Síðasta sinn
ÍSLANDSKLUKKAN föstudag
kl. 20
PÚNTILA og MATTI laugard-ag
kl. 20
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR
ba-rnaleikrit eftir Thorbjöm
Egner
Leikstj.: Klememz Jöns-son
Hljómsv.stj.: Carl Billich
Frumsýning sunnudag kl. 15
Forkaupsréttur fastra frumsýn
inga-rgesta gildir ekki.
AðgöngumiðasaiaD opm frá
kl 13.15 t.il 20 stml 1-1200
YVONNE í kvöld
LEYNIMELUR 13 föstudag
Síðustu sýningar.
MAÐUR og KONA laugarda-g
MAÐUR og KONA sunnudag
Aðgöngumðasalan i Iðnó er
opin frá kl 14 simJ 13191.
Njósnari á
yztu nöf
Mjög spennandi ný amerísk
kvikmynd I Utum og Clnema
Scope
Frank Sina-tira
sl. texti
Bönnuð börnum Innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Islenzkuj tesro
Bör-imf nnar U «r»
Sýnd kl. 5 og 8,30
Miðasala frá fcl. 3
HæKKaf rerö
. /
LAUGARAS
Slmaf 32075 oq 38156
Gulu kettirnir
Hörkuspennandi ný úrva-ls
mynd I Utum og Cinemascope
með ísl.texta .
Sýnd ki. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
— íslenzkur texti. —
Kisstu mig> kjáni
Víðfræg am-erísk gam-anmjmd
Dean Martin
En-dursýnd kl. 5,15 og 9
Bönnuð bömum.