Tíminn - 28.11.1968, Qupperneq 16
260. tbl. — Fimmtudagur 28. nóv. T968. — 52. árg.
27 MILLJ. KR. HREYFSLL
FURSULEG IHALDSKERGJA
GEGN STOFNUN LÓÐASJÓÐS
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Það eru engin smávegis verð-
mæti, sem tæknimenn Flugfé-
' lags íslands eru með á milli
handanna í viðhaldsdeild félags
ins á Reykjavíkurflugvelli. í
dag þegar fréttamenn kynntust
starfseminni þar, var t. d. vara
hreyfill í þotuna í mótordeild-
inni, en nýr slíkur hreyfill kost
ar tæpar 27 milljónir króna.
Tveir varahreyflar eru ávallt
tilbúnir, en þotan er knúin
þrem hreyflum, sem kunnugt
er. Einn af elztu og reyndustu
tæknimönnum Flugfélagsins,
Haraldur Gíslason, var að huga
að hreyflinum í dag, og upp-
lýsti okkur um að það tæki
vana menn svona 3—4 tíma að
skipta um slíkan hreyfil í þot
unni, en hreyfillinn er festur
með aðeins þrem festingum.
Hver hreyfill er fimm þúsund
hestöfl, og vegur rúm tvö tonn.
Harldur Gíslason flugvirki hugar að 27 miMjón króna varahreyfli
AK-Reykjavík, þriðjudag.
Eins og sagt var frá hér í
blaðinu s. 1. fimmtudag flutti
Kristján Benediktsson í borgar-
stjórn Reykjavíkur tillögu um
það, að stofnaður yrði lóðalána-
sjóður í því skyni að veita hús
byggjendum stutt lán til þess að
fullgera lóðir sínar. Skyldi til
sjóðsins renna 10% af gatnagerð
argjöldum þar til höfuðstóll væri
orðinn 25 millj. kr. og auk þess
veitt á fjárhagsáætlun tvær millj
ónir árlega. Eins og kunnugt er
veitir engin lánastofnun lán í
þessu skyni, en borginni er það
nauðsynlegt að gengið sé frá lóð
um sem allra fyrst eftir byggingu
húsa. Hins vegar eru íbúðaeigend
„Verkalýös-
Reykjavík?
EJ;Reykjavík, miðvikudag.
Á þingi Alþýðusambandsins
að Hótel Sögu í dag var sam-
þykkt lítillega breytt tillaga,
sem Sveinn Gamalíelsson, Dags-
brún, lagði fram í gær um að
skipuð verði nefnd, sem kanni
hvernig bezt verði komið fyrir
„sameiginlegribyggingu fyrir
starfsemi A.S.Í. og allra verka
lýðsfélaga hér á höfuðborgar-
svæðinu". Var tillagan sam-
þykkt samhljóða samkvæmt til
lögu Allsherjarnefndar þings
ins.
Tillagan er í heild svohljóð-
andi: — „31. þing Alþýðusam
bands íslands samþykkir að fela
miðstjórn að kjósa nefnd, til að
athuga hvernig bezt verði fyrir
komið sameiginlegri_ byggingu
fyrir starfsemi ASÍ og allra
verkalýðsfélaga hér á höfuð-
borgarsvæðinu. Nefndin leggi á-
lit og tillögur sínar fyrir næsta
reglulegt ASÍ-þing.“
I
ur þá einmitt varbúnastir til þess
að leggja fram eigið fé í' þessu1
skyni, þar sem byggingarskuldir
'hvíla þá þyngst á þeim. Verður
þetta til þess, að eigi er gengið
eins vel frá görðum og lóðum og
menn vildu og æskilegt væri fyrir
útlit og fegrun borgarinnar. Þess
vegna er borginni liagkvæmt að
stuðla að þessu.
Borgarstjórnarmeirihlutinn var
'þó ekki á sama máli og felldi
þes9a merku tillögu.
Þau atriði, sem að framan grein
ir og ýmis fleiri til rökstuðnings!
málinu rakti Kristján í framsögu
ræðu. Hann minnti t. d. á, að
orðin Hrein torg — fögur borg
mættu auganu víða í bænum, og
væri áminningin góð, en orð væru
Framhald á bls. 15.
Fyrri umræða um kjaramál á Alþýðusambandsþingi í gær:
NAUBSYN EININGAR LAUNÞEGA UM
EJ-Rcykjavík, miðvikudag.
Fyrsta mál á dagskrá 31. þings
Alþýðusambands íslands, er hóf
fundi sína að nýju kl. 13.30 í dag,
var fyrri umræða um kjaramál.
Lá fyrir þinginu drög að ályktun
um um kjaramál, sem að lokinni
umræðu var vísað til kjaranefndar
Björn Jónsson, formaður Eining
ar á Akureyri, hafði framsögu um
kjaramálin, en síðan urðu allmikl
ar umræður um þau mál. Kom
fram hjá öllum ræðumönnum, að
Alþýðusambandsþingi væri nauð-
synlegt að einhugur ríkti um
ákveðnar kröfur um úrbætur í
atvinnumálum, svo atvinnuleysi
verði úr sögunni, og kröfur um
áframhaldandi verðtryggingu
Iauna. Var játað, að vandinn væri
mikill, en þeir, sem breiðust hefðu
bökin, yrðu að taka á sig byrðarn
ar, kjör þeirta lægstlaunuðu væri
ekki hægt að skerða frekar en orð
ið væri.
í framsöguræðu sinni ræddi
ATVINNUÖRYGGI
Björn Jónsson hið ömurlega á-iuggur og kvíði væri í launþegum
stand, sem nú ríkir í atvinnu- og um allt land vegna framtíðarinnar.
kjaramálum, og mætti vissulega I Væru rauntekjur verkafólks lægri
segja, að þetta ASÍ-þing væri hald nú en þær hefðu verið um langt
ið á miklum örlagatímum, þegarl Fraanhald á bls. i4
DREGID EFTIR 4 DAGA
í Skyndihappdrætti Framsöknarflokksins
Þeir, sem fengið hafa miða
senda heim, eru eindregið
hvattir til að gera skil áður
en dregið verður 2. desem-
ber n.k. Eitt hundrað vinn-
ingar eru í boði. Skrifstofa
happdrættisins Hringbraut
30 er opin til kl. 7 á hverju
kvöldi. Einnig má koma
skilum á afgreiðslu Tím-
ans, Bankastræti 7. Miðar
fást ennþá á sömu stöðum.
KOSTNADUR VID SKODUNINA
Á FRIENDSHIP ER SAMBÆRI-
LEGUR HÉR OG I NOREGI
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Nýlega er lokið mikilli skoðun
á Blikfaxa Fokker Friendship
flugvél FÍ, og fór sú skoðun
fram hér á landi. Er þetta stærsta
skoðun sem fram hefur farið hér
á landi á þessum vélum, en skoð
un sem þessi kostar um eina millj
ón króna, og má því segja að hér
sé um beinan gjaldeyrissparnað að
ræða, því ella hefði skoðun sem
þessi þurft að fara fram erlendis.
Þeir Sveinn Sæmundsson blaða
fulltrúi og Ásgeir Samúelsson yfir
verkstjóri skýrðu blaðamönnum
frá starfsemi viðhaldsdeildarinnar
í dag, en í henni vinna núna um 80
tæknimenn þar af 50 flugvirkjar.
Sams konar skoðun og fram hefur
nýlega farið á Blikfaxa var gerð
á vélinni í fyrra í Noregi, og við
samanburð á þessum tveim skoðun
um kemur ljós, að kostnaðurinn
er mjög svipaður hér og Noregi.
20 vinnudagar fóru í skoðunina hér.
Framhald á bls. 14.