Tíminn - 14.12.1968, Page 5

Tíminn - 14.12.1968, Page 5
erjum við Jack Lemmon s. 1. mið vikudag í Phfft, er aftur á skerm inum næsta miðvikudag og þá í myndinni Hjónalíf með Aldo Ray og fleirum. Á^ föstudaginn byrjar svo Harð jaxlinn á ný og verða vafalaust ýmsir ánægðir með það. Á laugardaginn verður góð dag skrá. Eftir fréttir verður kvik mynd um geimferðir Bandaríkja manna og á eftir henni verður leikritið Júlíus Cesar eftir Shake speare og eru helztu leikendur í þvi William Sylyester, er leikur Markús Antoníus, Eric Porter (Soames), sem leikur Brútus og Robert Perceval, sem leikur Júlíus Cesar AKB. Á mánudagskvöldið verður ,,Afglapinn" — 4. þáttur — á dagskrá sjónvarpsins. einmitt þessa einu bók, sem af- igreiðslustúlkan hefur mælt með. Virðist þetta skýra nokkuð sölu allra ,,vasa“reyfaranna, sem hér eru gefnir út í dýru bandi. Þátturinn Á öndverðum meiði var á þriðjudagskvöldið og voru umræður heitar. Rætt var um spíritisma, en í lokin kom í Ijós, að þeir Páll Kolka læknir og séra Sveinn Víkingur voru eftir allt saman alls ekki á öndverðum meiði, þeir voru a.m.k sammála um það, að líf tæki við handan dauðans Það mátti vel sjá, hvar hljóð neminn var staðsettur, því að þeg ar Páll sló í borðið til áréttingar orðum sínum dofnaði talið og heyrðist illa. Stjórnandi þáttarins ætti að athuga það að hafa hljóð nemann á öðrum stað, því að hann getur alltaf búizt við því, að borð ið hreyfist í heitum samræðum á öndverðum meiði Síðast á dagskrá á þriðjudags- kvöldið var mynd um þýzka málar ann Winter og var hún reglulega fróðleg. Framhaldsiþátturinn á þriðju- dögum finnst raér alls ekkert spennandi, heldur langdreginn og leiðinlegur. Á miðvikudaginn var stuttur þáttur Söngvar og dansar frá Kúbu, og var hann skemmtilegur. Kvikmyndin Phfft með þeim Judy Hollyday og Jack Lemmon var nokkuð skemmtileg. Á sunnudaginn er Denni dæma lausi á dagskránni, eftir að sjö systur hafa sungið létt lög við undirleik Jóns Sigurðssonar og Jóns Páls. Síðast á dagskrá á sunnudagskvöld er svo myndin Kastalaborgin Kreml og þar er rakin saga Kremlar. Á mánudaginn er m. a. syrpa í umsjón Gísla Sigurðssonar og er brugðið upp myndum úr leikriti Þjóðleikhússins, Púntila, en einn ig er -litazt um á höggmyndasýn- ingu og viðtal er við Thor Vil hjálmsson rithöfund Á þriðéudaginn má helzt nefna þáttinn í brennidepli, sem verð ur eftir fréttir. Á miðvikudaginn verður svo síð ari hluti þáttarins í bókaflóðinu 1 umsjá Markúsar Arnar Antons sonar og vonandi verður þessi þátt ur eitthvað skárri en sá fyrri. Judv HoiliHay, sp er átti í hjóija

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.