Tíminn - 18.12.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.12.1968, Blaðsíða 6
TIMINN GLAUMBÆR SKEMMTISTAÐUR FYRIR UNGA SEM ELDRI Þess vegna leggjum við hðfuðáherzlu á að hafa á boðstólum það skemmtiefni og þær hljómsveitir sem vinsælastar eru meðal almennings á hverjum tíma MATUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 8 BORDPANTANIR I SÍMA 11777 I ' '' * Gleðiteg jól, farsælt nýtt ár HITTUMST HEIL Á NÝJA ÁRINU Glaumbær f)iín r/<( ns .ínnifiiua i nnm Félagsmenn sem greiða árgjald a) eða b) velja sér tvær eða fjórar af þessum bókum. Auk þess fá allir félagsmenn í kaupbæti nýtt hefti af bókaflokknum Myndlist: Paul Gauguin (kemur út í marz). Þeir sem kjósa bækurnar bundnar þurfa að greiða aukagjald fyrir bandið, en bækur 5)—6) og myndlistarbókin verða aðeins heftar. Með því að reikna tímaritið sem eina bók kostar hver bók (óbundin) félagsmenn tæpar 217 krónur ef þeir greiða ár- gjald a), 200 krónur ef þeir greiða árgjald b) og.aðeins 183 krónur ef þeir greiða árgjald c), og er þá myndlistarbókin ótalin. Verðið fer því lækkandi eftir því sém teknar eru fleiri bækur. Félagsbækur á árinu eru þessar: 1) JarðírœtSi, eftir Þorleif Einarsson. 2) Viðreisn í Wadköping, skáldsaga eftir Hjalmar Bergman, þýdd af Nirði P. Njarðvík. 3) Um íslenzkar fornsögur, eftir Sigurð Nordal. 4) Sjödœgra, eftir Jóhannes úr Kötlum. 5—6) „Pappírskiljur“ 1.—2. Bandaríkiu og þriðji heimurinn eftir David Horowitz, Inngangur að félagsfræði eftir Peter L. Berger. Þrennskonar árgjald sem félagsmenn geta valið um: a) Kr. 650,00: fyrir það fá félagsmenn Tímarit Máls og menningar ,og tvter bækur. b) Kr. 1.000,00: fyrir það fá félagsmennTímaritið og fjórar bækur. / , / c) Kr. 1.280,00: fyrir það fá félagsmenn Tímaritið og sex bækur. irrf! MAL og |V( MENNING JmU Laugavegi 18 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.