Tíminn - 21.12.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.12.1968, Blaðsíða 2
Gunnarsson, Áslaug/IIer- dís Þorvaldsdóttir, Þor- steinn/Róbert Arnfinns- son, Þóra/Inga Þórðardótt ir, Jósef/Þorsteinn Ö. Stephensen. Aðrir leikend ur: Anna Guðmundsdótt- ir, Ámi Tryggvason og Gísli Halldórsson, sem er sögumaður. 18.00 Stundarkorn með spænska hörpuleikaranum Nicanor Zabaleta. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. / 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Allir skuggar út í geiminn líða“. Steingerður Guð- mundsdóttir les þulur eftir I Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti. 19.45 „Of Love and Death“ (Um ást og dauða), söngvar fyrir baríton og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson, tónskáld desembermánaðar. Kristinn Ilallsson og Sinfóníuhljóm- sveit íslands flytja. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. 19.55 Frá liðinni tíð: Hulda Run- ólfsdóttir flytur hugleiðingu um fyrstu útvarpsjólin. 20.10 Aðventulög: Kennaraskóla- kórinn syngur' í útvarpssal; Jón Ásgeirsson stjóranr. — a. „Adeste Fidelis", enskt Iag- b. „Syng Guði dýrð“, eftir Handel. c. „Betlehem hjá blíðri móður“, franskt lag. d. Jólalag frá Kantara- borg. e. „Stráið saliun græn um greinum“, lag frá Wales. f. „Jólakveðjur", enskt lag. g. „Hátíð fer að höndum ein“, fsl. þjóðl. í útsetningu söngstjórans. 20.30 Þátturinn okkar: Stjórnend- ur: Baldvin Björnsson og Sverrir Páli Erlendsson. — 21.00 Píanóverk eftir Edvard Grieg: Liv Glaser leikur. a. Sónötu í é-moll op. 7, b. Húmoreskur op. 6 nr. 3 og 1; c. Valse melancolique. 21.30 Tökubörnin tvö: Saga frá aldamótunum eftir Petru frá Kvíabekk. Hugrún skáld- kona flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR nr. 1, eftir Johan Gabriel Meder. b. Kammerhljómsveit Iiol- lenzka útvarpsins leikur. Stjórnandi: Henk Spruit. 1: „Cosi van tutte“, óperu forleikur eftir Mozart. — 2: Konsert í B-dúr fyrir fagott og hljómsveit (K 230) eftir Mozart. Ein leikari á fagott: Pieter van Scheers. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Háskólaspjall: Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar við dr. Sigurð Nordal próf. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Grímur Gríms son. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. Kirkjukór Ás- sóknar syngur. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Erlend áhrif á ísleuzkt mál. Dr. Halldór Halldórsson, prófessor flytur þriðja há- degiserindi sitt: Kristin áhrif 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Lohengrin“ eftir Richard Wagner. Þriðji þáttur. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri lýkur kynningu á ópcrunni, sem var hljóðrituð á tón- listarhátíðinni í Bayreuth. Flytjendur: James King. Heather Harper. Ludmila Dvorákova, Donald Mclntyre Karl Ribberbusch. Thomas \ Stewart, Horst Hoffmann, William Johns Dieter Slem beck. Heins Feldhoff, kór og hljómsveit Bayreuth hátíð- arinnar. Stjórnandi: Alberto Erede. 15.05 Á bókamarkaðinum: Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um þáttinn- Kyiniir: Dórfl Ingvadóttir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar. a. Jólasveinakantata, eftir Sigursvein D. Kristinssou við kvæði Jóhannesar úr Kötlum. Nemendakór og hljómsveit Tónskóla Sig- ursveins flytja undir stjórn höfundar'. b. Jólasögur: Séra Lárus Halldórsson flytur. e. „Nóttin var sú ágæt ein“ Telpnakór úr Kópavogi syngur nokkur jólalög; Guðni Guðmundsson stj. d. „Júlíus sterki", fram- haldsleikrit eftir Stefán Jónsson. Níundi þáttur: Vinátta. Leikstjóri: Klem enz Jónsson. Persónur og leikcndur: Júlíus/Borgar Garðarsson, Illífar/Jón SJÓNVARP Þorláksmessa. 20.00 Fréttir. 20.40 Apakettir (The Monkees). fslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.05 MiIIjónasnáðinn (Mr. Deeds goes to Town). Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Jean Arthur, George Bancroft og Lionel Stander. íslenzkur texti: Jón Thor Haraldsson. 28.00 Jazzhátíð í Molde. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 28.40 Dagskrárlok. ■ HLJÖÐVARP 7.00 Morgunútvarp: Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Árelíus Níelsson. 8-00 Morg Unleikfimi: Valdimar Örn- ólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleik ari. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9,15 Morgunstund barnanna: Hulda Valtýsdóttir les sög- una „Kardimommubæinn“ (3). 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. — 11,15 Á nótum æskuuuar (endurtckinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum: Tvær konur lesa frumsamið efni: Jóhanna Brynjólfsdótt ir ævintýrið „Hörpuleikar- ann“ og Ólöf Jónsdóttir sög una „Einstæðing“. 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. Til kynningar. Létt lög: Ffl,- harmoníusveit Vínarborgar leikur lög eftir Strauss. — Fjórtán Fóstbræður og Ellý Vilhjálms syngja syrpu af liröðum lögum, syrpu af lögum eftir Jón Múla Árna son og valsasyrpu. Hljóm- sveit Charlies Byrds leikur og syagur lög úr kvikmynd- um. 16.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur til fleiri staða en eins. — 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir .Dagskrá kvöldsins. 19-00 Fréttir. Tilkynningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.