Tíminn - 21.12.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.12.1968, Blaðsíða 3
19.30 Jólalög f útseíl ingu Jóns Þórarinssonar, tónskálds mánaðarins. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Jón Þórarinsson stjórnar. 19.45 Jólakveðjur. Fyrst lesnar Aðfangadagur jóla. 14.00 Ævintýri Leópolds. Um jólaundirbúning fjöl- skyldu í stórborg. íslcnzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 15.05 Grín úr gömlum myndum. Kynnir: Bob Monkhouse. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 15.30 Denni dæmalausi. Jólahesturinn. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 15.55 Jólasaga. Myndin er gerð eftir einnl af sögum Charles Dickens. Kynnir er Fredric Marcb. Islenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 16.20 Þýzkir jólasöngvar. Upptaka í Alþýðulistasafn- inu í Innsbruck f Austur- ríki. 16.35 Hlé. 22.00 Aftansöngur. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson. Laugarneskirkjukórinn og hljóðfæraleikarar undir stjórn Gústafs Jóhannes- sonar. 22.45 Tríó-sónata f c-moll eftir J. J. Quantz. Gísli Magnússon leikur á sembal, Jósef Magnússon á flautu, Pétur Þorvaldsson á celló og Þorvaldur Steingríms- son á fiðlu. 23.00 Jólasöngur í Kristskirkju í Landakoti. Pólýfónkórinn syngur jóla- lög eftir J. S. Bach, M. Prr.etorius, H. Berlioz og fleirl. Söngstjóii er Ingólfur Guðbrandsson. Árni Arinbjarnarson leikur með á orgel í tveimur lögum. 23.30 Dagskrárlok. 1.00 Morgunútvarp: Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. kveðjur í sýslur og síðan tll kaupstaða. — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur - framhald. — Tónleikar. 01.00 Dagskrárlok. 8,30 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9,50 Þingfrétt ir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. 10.30 Húsmæðra- þáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari tal ar um jólin. Tónleikar. 11.10 Jólahald með ýmsu móti: Jónas Jónasson ræðir við nokkra fulltrúa safnaða ut- an þjóðkirkjunnar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttlr og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.45 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti: Eydís Eyþórsdóttir les. 14.45 „Heims um ból“: Sveinn Þórðarson, fyrrv. banka- gjaldkeri segir sögu Iags og ljóðs, sem nú hafa verið sungin i 150 ár- 15.00 Stund fyrir börnin: Rúrik Haraldsson leikari byrjar lestur jólasögunnar „Á Skipalóni“ eftir Nonna (Jón Sveinsson), og Baldur Pálmason kynnir jólalög frá Noregi, Þýzkalandi og ís- landi, einnig jólalög barna, leiki naf Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn Þorkels Sigurbjörnssonar. 16.15 Veðurfregnir. — Jólalög frá ýmsum löndum. 16.30 Fréttir. Jólakveðjur til sjó manna (framhald, ef það þarf). mé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni Prestur: Séra Óskar J. Þor láksson. Organleikari: Ragn ar Björnsson. Jóladagur. 16.00 Stundii, okkar. Kynnir: Séra Bernharður Guðmundsson. Barnakór Hvassaleitisskóla syngur. Herdís Oddsdóttir stjórnar. Jólasveinninn lit- 19.00 Sinfóníuhljómsveiti íslands leikur. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. a. Svíta í þremur köflum, eftir Henry PurcelL b. Con certo grosso nr. 8 „Jólakon sertinn" eftir Archangelo Corelli. c. Konsert fyrir hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. d. Svíta nr. 2 í h- moll eftir Johann Sebastian Bach. 20.00 Organleikur og einsöngur f Dómkirkjunni. Dr. Páll ís- ólfsson leikur einleik á orgel. Guðrún Tómasdóttir og Jón Sigurbjörnsson syngja jólasálma við undir- leik Ragnars Björnssonar. 20.45 Jólahugvekja. Séra Gísli H. Kolbeins á Melstað tal- ar. 21.05 Organleikur og einsöngur í Dómkirkjunni — framhald. 21.35 „Heilög jól höldum í nafni Krists": Baldvin Halldórs- son og Bryndís Pétursdóttir lesa ljóð. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldtónleik- ar. Jólaþátturinn úr óratorí unni „Messíasi“ eftir Georg Friedrich Handel. Flytjend- ur: Adele Addison, Russell Oberlin, David Lloyd, Willi- am Warfield, Westminster kórinn og Fflharmoníusveit in í New York. Stjórnandi: Leonard Bernstein. Séra Bjami Jónsson les ritningarorð. 23.20 Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni á jólanótt Biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson messar. Guð fræðinemar syngja undir stjórn dr. 'Róherts Abra- hams Ottóssonar söngmála- stjóra, og Þorgerður Ingólfs dóttir stjórnar barnasöng. Forsöngvari: Valgeir Ást- ráðsson stud. theol. Við orgelið verður Ragnar Björnsson, sem leikur einnig jólalög stundarkorn á und- an guðsþjónustunni. 17.00 IHé. 20.00 Tómas Guðmundsson flytur óbirt ljóð. 20.05 Amahl og næturgestirnir. Sjónvarpsópera eftir Gian- Carlo Menotti. Þýðandi- Þorsteinn Valdimarsson. ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARP Dagskrárlok um kl. 00.30. MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARP ur inn og komið er við í Kardemommubæ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.