Tíminn - 21.12.1968, Blaðsíða 5
betri en sá fyrri. Margar bækur
voru sýndar, engin einstök dregin
fram. Þa3 var athyglisvert, sem
fram kom í viðtalinu við Oliver
Stein í Hafnarfirði, að í nágranna
löndum okkar þyrfti fjögurra ára
nám til þess að geta unnið í
bókaverzlun. Það kom einnig fram
í viðtalinu, að rætt hefði verið
u,m slíkt nám hér, en enginn grund
völlur hefði verið fyrir þvi. Það
Sjónvarpslelkrlt um hellaga Berna-
dettu verður í dagskrá sjónvarps-
Ins á jóladag.
má víst áreiðanlega til sanns vegar
færa, sennilega myndu ekki marg
ir leggja í langt sérnám hér fyrir
afgreiðslustarf. En námskeið ætti
að bæta úr, starfsfólk bókaverzl-
ana og þeir sem hafa áhuga á að
fá að starfa í bókaverzlun ætti að
eiga kost á einhvers konar nám-
skeiði. Starf í bókaverzlun er
skemmtilegt, og því starfi fylgir
ábyrgð.
Lengra verður þetta sjónvarps
spjall ekki að sinni og ekki verð-
ur neitt rætt um jóládagskrána
hér, því að um hana verður fjall
að sérstaklega í blaðinu á aðfanga
dag. AKB.
■118
Tríó-sónata í G-moll eftir Quantz verður á dagskrá sjónvarpsins á aðfaranga-
dag. Gfsli Magnússon leikur á sembal, Jósef Magnússon á flautu, Pétur Þor-
valdsson á celló og Þorvaldur Steingrfmsson á fiðlu.
/