Tíminn - 21.12.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.12.1968, Blaðsíða 6
Leikstjórl: Gísli Alfreðsson. ^ Hljómsveitarstjóri: Magnús Blöndal Jóhannsson. Flytjendur: Amahl Ólafur Flosason. Móðirin Svala JNíelsen Vitringar úr Austurlöndum: Friðbjörn G. Jónsson, Halldói Vilhjálmsson, Hjálmar Kjartansson. Þræll Guðjón B. Jónsson ásamt kór og hljómsveit. Stjórandi upptöku: Tage Ammendrup. 20.50 „Nóttin var sú ágæt ein“. Þór Magnússon, þjóðminja- vörður, sýnír helgimyndir í Þjóðminjafafninu, sem tengdar eru fæðingu frels- arans. 21.20 „Þegar Trölli stal jólunum". Jólaljóð við teiknimynd. Þýðandi: Þorsteinn Valdimarsson. Þulur: Helgi Skúlason. 21.45 Bernadetta. Sjónvarpsleikrit um heilága Bernadettu og upphaf undranna i Lourdes. Aðalhlutverk: Pier Angeli, Marian Seldes og Abraham Sofaer. íslenzkur texti: Vigdís Finnbogadóttir. 22.35 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP jóladagur 10.40 Klukknahringing. Lúðra- sveit leikur jólasálmalög. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jaknh Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Halldórs son. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 15.00 Jólakveðjur frá fslendingum erlendis. 14.00 Messa í Akureyrarkirkju Prestur: Séra Pétur Sigur- geirsson. Organleikari: Jakob Tryggvason. 15.15 Orgelhljómleikar i Skálholts kirkju: aukur Guðlaugsson leikur. Hljóðritun frá 15. sept s. 1. a. Prelúdía og fúga I fís- moll eftir Dietr*:h Buxte- hude. b. Þrír sálmforleikir og Tokkaba og fúga eftir Jó- hann Sebastian Bach. c. Chorale í Es-dúr eftir César Frank. d. Tokkata og fúga í D-dúr eftir Max Reger. 16.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur frá íslending- um erlendis. 17.00 Við jólatréð: Barnatíml í útvarpssal. Jónas Jónasson stjórnar. Séra Grímur Grímsson ávarp börnin. Börn úr Mela sftólanum syngja jólasálma og göngulög undir leiðsögn Magnúsar Péturssonar, sem leikur undir með fleiri hljóð færaleikurum. Jónas Jónasson segir jóla- sveinasögu og nýtur aðstoð ar barnanna. Jólasveinninn Gáttaþefur leggur leið sína f útvarpssal. 18.30 Jólalög frá ýmsum löndum. 19.00 Fréttir. 19.30 Jólasöngur í útvarpssal: \ Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested og Margrét Eggertsdóttir syngja ýmis jólalög. Þorkell Sigurbjörns son leikur á sembal. 20.05 Dýrgripir í þjóðareign. Þóra Kristjánsdóttir og Hjörtur Pálsson ræða við safnverði: Selmu Jónsdóttur forstöðu konu , Listasafns fslands, Bjarna Vilhjálmsson þjóð- skjalavörð, Björn Sigfússon háskólabókavörð. Finnboga SJÓNVARP Annar jóladagur. 18.00 Endurtekið efni. Poul Reumert. Danski leikarinn Poul Reumert rifjar upp ýmis at- riði úr ævt sinni og sýndir eru kaflar úr leikritum, j sem hann hefur leikið í. Þýðandl: Óskar Ingimarss. Áður sýnt 9. febrúar 1968. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Þegar öllu er á botninn hvolft. „Hljómar" flytja stef úr nokkrum lögum, sem vin- sæl hafa orðið á árinu 1968. 20.50 Fjölskyldurnar. Nýr spuniiugaþáttur. Spyrjandi: Magnús Á. Einarsson. Dómari: Bjarni Guðna- son, prófcssor. í þættinum koma fram fjöl- skyldur frá Hafnarfirði og Stykkishólmi. 21.35 „Eitt rif úr manns- ins siðu . . .“ Guðmundsson landsbóka- vörð og Þór Magnússon þjóð minjavörð. 21.10 Kammertónlist í Útivarpssal: Kvartett Tónlistarskólans leikur Strengjakvartett í f- moll op. 95 eftir Beethoven. 21.35 Dregið fram í dagsljósið. Aðalgeir Kristjánsson skjala vörður tekur saman dag- skrárþátt úr bréfum t&l Brynjólfs Péturssonar. Les- ari með honum: Kristján Árnason stud. mag. 22-05 Ballata nr. 4 í f-moll op. 52 eftir Chopin Vladimír Askenazý leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. „Ævi Jesú“ kafli úr bók Ás mundar Guðmundssonar ^ biskups. Haraldur Ólafsson dagskrár stóri Ies. 22.35 Kvöldliljómleikar a. Fiðlukonsert f E-dúr eft ir Bach. Christian Ferras og Fílhar moniusvelt Berlínar leika; Herbert von Karajan stj. b. Klarínettukonserfc í A- dúr (K622) eftir Mozart Robert Marcellus og Sinfón íuhljómsveitin í Cleveland leika; George Szell stj. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR Spænskur skemmtiþáttur. Þýðandi: Þórður Örn Sigurðsson. 22.15 í mánaskini (On Moonlight Bay). Bandarísk kvikmynd. Leiksjóri: Roy Del Ruth. Aðalhlutverk: Doris Day og Gordon McRay. Þýðandi: Ingibjörg Jónsd. 23.40 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 9.00 Fréttlr. 9.05 Morguntónleikar. (10.10 veðurfregnir). a. Magnificat í g-moll eftir Vivaldi. Flytjendur: Söngkonurnar Agnes Giebel og Marga Höffgen, kór og hljóm- . sveit Feneyjaleikhússlns, Vittorio Negri stj. b. Siufónía nr. 1 i c-moll op. 68 eftir Brahms. Fflharmuníusveit Berlin- ar leikur, Ilerbert von Karajan stj. c. Fiðlukonsert op. 47 eftir Slbelius. Ginette Neveu og hljómsveitin Philharm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.