Tíminn - 24.12.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.12.1968, Blaðsíða 5
ÞEffiiTOMGlIR 24. desember 1968. TÍMINN h Jósefs. Þá horfðu tvö skær drengsaugu í átt til fjallanna, eem enn í dag umkringja bæ- ion. ¥i@ skoðum okkur um eins lengi og okfear nú um jólaleyt- ið. Við sloðum ofekur um eins lengi og ofefeur lystir í Naza- ret og höldtun síðan af stað, eins og Jósef og María fyrb 1968 áruim — í átt til Betle- hem. Beáðm Hggur um hina við- hem er löng. Hún er það jafn vei enn dag, er við þjótum áfram eftir malbifeuðum þjóð- vegL Berð Jósefs og Maríu var ■bwiR vegar fario við frumstæð sfeilyrði. Hana var fótgangandi og teymdi cnúldýrið, sem María sat á. Hún var þunguð, komin langt á leið að fyrsta barni sínu. Samt sem áðux urðu þau að fara í þessa ferð. Keisarinn hafði fyrirskipað þeirn að láta skrá sig á tnaon- tai í Betlehem, ætthorg þeirra. Þau fóru sfeammar dagleiðir, og báðust gistingar hjá ætt- ingjum eða í gistihúsum með- fram veginum. LeifSn Egigiir um hina við- áttumiklu sléttu Jizre'el, síðan verður vegurinn brattari, er farið er um hin dimmu fjöll Samaríu. Á þessum tíma voru þama indæl, frjósöm héruð, „Landið, þar sem mjólk og hunang drýpur af hverju strái“, eins og segir í biblí- unnL AIls staðar sáust um- merki um verík mannanna, iðn ar hendur höfðu gert þetta land frjósacnt og auðugt. Allt amgaði af grósiku. Talið er, að fyrir 2.000 árum hafi fimm milijónix manna búið í ísrael, og landið hafi gefið þeim gnægð afurða. f þröngum göt- um borganna gat að líta fjöl- skrúðugt líf, önnum kafnir handiðnaðarmenn sátu á verk- stæðum sínum úti undir ber- um himni innan um manngrú- ann, og kaupmennirnir í búð- um lofsungu hápm rómi gæði' varnings síns. Á ökrum og í víngörðum voru syngjandi verkamenn, og eftir vegunum fóru kaupmenn með húdsýr sín og vagna hlaðin vörum. Allt í einu heyrðist taktfast fótatak. Byrstum rómi var veg fwendum skipað að vikja til hliðar, og höpar rómverskra hermanna marséruðu framhjá. Jósef og María hegðuðu sér eins og hitt fólfeið á veginum, en það leit ýmist undan eða horfði hvert á annað í laumi beizku augnaráði. Almenning- ur gleymdi því aldrei, að hann átti þetta land, fyrirheitna landið, sem guð hafði gefið þjóðinni. Einhvern tíma kæmi að því, að hann reiddi upp hnefann og ræki útlendingana á braut, gerði sína útvöldu þjóð að drottnurum yfir öll- um heimi og Jerúsalem að mið stöð veraldar. Jósef og María komust á leiðarenda. ag einn í desem- I ber gengu þau um götur Jeru- salem og komust til staðar. sem enn í dag ber nafnið Ram at Rachel, 4—5 km fyrir sunn- an borgina helgu. Hér er upp- spretta, þar sem sagan segir, að þau hafi hvílt sig. Ramat 'Raohel stendur hátt, og þaðan er gott útsýni yfir fjöllin í Júdeu og í átt til Dauðahafs- ins. En það var tekið að diimma af móttu, og þau létu létu sér nægja að hoifa yfix akrana í suðri. Þar fyrir hand- an var áfangastaðuj þeirra, hvít hús Betlehemborgar glömpuðu í fjarska. Þau héldu áfram síðasta spölinn. Og þeg ar nóttin skall á, voru þau komin til borgarinnar. En þau fengu ekki húsaskjól, það var aðeins rúm fyrir þau í hest- húsi. Og þessa nótt breyttist gangur mannkynssögunnar, er María ól son sinn, og englarn- ir sungu, eins og heilög ritn- ig skýrir frá og sungið er um í jólasálmunum. Leiðin til Betlehem er löng. Um jólin fyrir aðeins tveimur árum var hún enn lengri en nokkru sinni, er pflagrímur frá norðlægu landi, sem þráði að sjá staðinn, þar sem frelsar- inn leit dagsins ljós, ferðaðist þangað. Já, hann varð að sjálf sögðu fyrst að ferðast 5.000 km til að komast til landsins. En hann komst ekki alla leið, enginn gat í það skipti fylgt lengra í fótspor Jósefs og Mar- íu en til uppsprettunnar Ram at Rachel. Sfðustu fimm kfló- metrarnir voru ófærir. Þar varmaði gaddavír veg.ar, og skothríð vofði yfir hverjum þeim sem vogaði sér að ganga þó ekki væri nema 10 skref- um lengra .Landið helga var klofið í tvö riki á enn áhrifa- meiri hátt en járntjaldið skipt ir Evrópu. Aðeins einu sinni á jólum fengu nokkur hundruð kristnir pflagrímar að halda jólahátíð i í Fæðingarkirkjunni Betlehem. f dag er þetta breytt. Gadda vírsgirðingamar hafa verið teknar burt, auða svæðið á landamærunum opnað. Ferða- menn mæta ekki lengur grun- semdaraugnaráði óhreinna lög reglumanna, sem krefjast vega bréfa og halda uþpi nákvæmu eftirliti. Eftir að ísraelsmenn hertóku allt Landið helga geta ' útlendingar ferðast óhindrað- ir hvar sem þeir vilja. Því ræð ég pflagrímum til að fara för sína meðan emn er tími. Við ökum áfram eftir veginum til Betlehem og höldum jól við vöggú kristninnar Við munum að láta ósmekk- legt skranið, sem einnig er svo áberandi hér, fram hjá okkur fara. Ljóta liti, and- styggilega gifsmuni. Við greið- um smápeningana, sem krafizt er í inngangseyri, og látum þá falla í framréttar hendur án þess að horfa sérstaklega á sorgarrendurnar undir nöglun um. Fæðingarkirkjan er æva- gömul. Fyrsti hluti hennar var byggður fyrir 16—1700 árum fyrir atbeina Helenu, móður Konstantíns miklia, og síðan hafa menn haldið áfram að byggja kirkjuna um aldir. Við göngum í gegnum ganga og neðanjarðarhella, þar sem lágt er til Lofts, og loks djúpt niðri í hvelfingunni, sem er undir kirkjunni, komum við að sta'ðnum, þar sem hesthúsið stóð endur fyrir löngu og Jes- ús fæddist. Þessi staður er sá eini í Betlehem, sem er laus við ó- scnekklegt glingur og skraut. Dyr Fæðingarkirkjunnar eru þröngar og svo lágar, að eng- inn gengur þar inn án þess að beygja sig djúpt næstum skríða. Á því augnabliki finn- ur sérhver ferðamaður hversu raunsær og veraldlega sinnað- ur sem hann kann að vera, hvað jólin eru. Guð á himn- um steig niður til mannanna og gaf þeim frelsi. Og sá, sem beygir sig, get- ur gripið hönd guðs og haldið jól. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.